Morgunblaðið - 28.04.1962, Side 5

Morgunblaðið - 28.04.1962, Side 5
Laugardagur 28. april 1962 MORCVNBLAÐ1Ð 5 Á FIMMTUDAGINN kom finnska bannastjarnan Nora Haque hingað til landsins. Dvaldist hún hér daglangt á leið sinni til Bandaríkjanna. Voru það Loftleiðir, sem buðu Noru í þessa ferð. ★ Nora er aðeins 12 ára göm- ul, en að undanförnu hefur hún getið sér frægðar í heima landi sínu, Finnlandi. Fynst fyrir leiik sinn í leiikriiti William Gibson‘s „The Miracle Worker“, sem, fjallar um aesku Helen Keller. Leikur. Nora Helen Kel'ler unga. Þótti leikur hennar takast sivo vel að hún var fengin til aið leika í kvikmynd fyrir ung- linga, sem einnig vaikti mifcla hrifningu. Sami leifcstjórinn, Edvin Laine, stjórnað. «*eði leikrit- inu og töku kvikmyndarinnar og buðu Loftleiðir honum til Bandaríkjanna með Noru. f för með þeim voru einnig blaðamaður og ljósmymdaii frá finnsku vikublaði. Daginn, sem Nora og sam- ferðafólk hennar dvaldi hér á landi buðu LoMeiðir því í ferð um Keyfcjavík og ti‘1 Hveragerðis og um kvöldið fór það í Þjóðleitohúsið og sá „My Fair Lady“, í boði þjóðleikhús stjóra. Fréttamaður blaðsins hitti Noru í Þjóðleifchúskj allaran- um, en þar snæddi hún kvöld- verð með samiferðafólki sínu. Hún var mjög ánægð með heimsókn sína hingað. Það sem henni þótti Skemmtileg- ast var að sjá hver gjósa í Hveragerði. í Bandaríkjunum er róðgert að Nora verði viðstödd frum- sýningu á kvifcmyndinni „The Miraole Worker“, og einnig var ákveðið að hún hitti Helen Keller, en ekki er víst að af því verði vegna veikinda henn ar. Nora og Laine divelja í New Yorfc þar til á þriðjudag og á miðvikudaginn verða þau kom in aftur heim til Helsingfors. ★ Leilkritið „The Miracle Worker" hefur verið sýnt 65 sinnum í HelsingÆors og næst- komandi föstudag hefjast sýn- ingar á því á ný. Leiikritið var frumsýnt í október s.l. og eins og áður er sagt vakti leifcur Noru mikla athygli. Nora var 11 ára, þegar hún var valin úr hópi 300 stúlkna til að leika hlutverk Helen Keiler ungrar. Edvin Laine, sagði að hann hefði verið þess fullviss, þegar hann sá Noru, að hún væri sú Helen Keller, sem hann leitaði að. Æfingar voru mijög strangar fyrir Noru litlu, sem var alger nýliði í leiiklistinni og til þess að geta leikið hlutverfcið varð hún að læra blindramál. Nora stundaði skóla sinn bæði á meðan á æfingum stóð og eftir að farið var að sýna leikritið og var meðal beztu nemendanna. ★ Móðir Noru var finnsk, en faðir hennar Indverji, sem stundaði laganám í London. Þar kynntust þau, fel'ldu hugi saman, giftu sig og eignuðust þrjár dætur. Er Nora þeirra yngst. Indverjanum, Haque, reynd ist ekki auðvelt að sjá fjöl- skyldu sinni farborða, svo að kona hans varð að vinna úti. Er þau höfðu búið í Englandi í fimm ár, flutti móðir Noru heim til Finnlands með dætur sínar. Rétt áður en frumsýna átti „The Miracle Worker" í Hels- ingfors, fékk móðir hinnar ungu leikkonu frí frá vinnu sinni til að fylgjast með æfing- unum. Eitt sinn, er hún var á leið til leibhússins með dóttur sinni til að máta á hana föt fyrir frumsýninguna, varð hún skyndilega veifc og lézt skömmu síðar. Var talið að hin mikla áreynsla undanfarinna ára hefði orðið henni ofraun. Nora litla harkaði af sér og Finnska barna- stjarnan IVIora Haque Myndin var tekin, þegar hún heimsótti ísland á leið sinni til Badaríkj- anna. hélt ein til leiikihússins og á frumsýningunni vann hún hug alilra leikhúsgessta. Finnsfca þjóðleikhúsið gekkst fyrir fjársöfnun til styrktar Noru og systrum hennar og varð þáttakan svo miikiil að öllum telpunum er nú tryggð Skólavisit og önnur fram- færsla. Nora, sagðist haifa mifola á- nægju af því að leika. Sagði hún, að sig langaði mjög mik- ið til að ganga á leikskóta, þegar hún væri orðin nógu gömul til þess. — Ég skil harm þinn vel og þykir leitt að þú hafir orðið fyrir honum. B — Nú, þú ert þá búinn að frétta, að hún er Komin aftur? Á veitingastað. Gesturinn: — Kallið þér þetta nautakjöt? Þjónninn: — Er nokkuð at- hugavert við steikina? Gesturinn: — Ekki annað en að mér heyrist hún hneggja. Sjúklingur (á spítala): — Er- uð þér hjúkrunarkona? i, Kvenlæknir: — Nei, ég er læknir. Sjúklingur: — Já, fyrirgefið, ég hélt að þér væruð kvenmað- A (við vin sinn B, sem konan Ur. hafði strokið frá): \ (Úr almanaki). — Nú bregð ég mér inn í búð- lna og þú verður kyrr hérna á meðan. Söfnin (Úr saíni Einara frá Skeljabrekku). Vetrar hrósa gaf oss GuÖ, gimstein kjósa aldinn. Blómarósa berhöfuð, byrgja ljósfaldinn. Erindi úr góubrag, sem Mála- Pavíð orti 1804. Læknar fiarveiandi Erlingur Þorsteinsson fjarv. frá 7. npríl í 2—3 vikur. (Guðmundur Eyj- ólfsson, Túngötu 5) Esra Pétursson um óákveðinn tima (Halldór Arinbjamar). Jónas Bjarnason til aprilloka. Ólafur Þorsteinsson tii maíloka — (Stefián Ólafeson), + Gengið + 17. apríl 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar .... 42,9? 43,06 1 Kai'^.adollar .... 40,97 41,08 100 Danskar krónur .... 623,27 624,87 100 Norsk krónur 0 604,54 100 Sænskar kr. ............ 834.19 836.34 1)0 Finnsk mörk .. 13,37 13,40 100 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belgiskir fr. .. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr 988,83 991,38 100 Gyllini 1193,67 1196,73 100 V-þýzk mörk 1074,69 1077,45 100 Tékkn. .énur 596,40 598,00 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar ...... 71,60 71,80 ::::::::: WT:::: IfT::: :: i ::::::::: •^•iiiiiiiii: Roskin hjón sem vinna úti óska eftir góðri 2ja herb. íbúð, upplýsnigar í síma 18984, eftir kl. 2. v Ráðskona óskast út á land má hafa með sér barn. Hátt kaup Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgreiðslu Mbl. merkt: ,,Sveit 4932“. Ábyggileg afgreiðslustólka óskast í sælgætisverzlun frá 1. maí. Vaktavinna. Uppl. í sima 12668 frá kl. 7 e.h. Ðrengjahjól óskast Vel með farið drengjahjól óskast til kaups. Uppl. í síma 33322, milli kl. 1—3 í dag. Bílar til sölu og sýnis á sama stað. Austin A-70 fólks bifreið og Fordson sendi- ferðabifreið. Uppl. í síma 19874. Mæðgin vantar 2 herbergi og eld- bús. Vinna bæði úti. Tilib. sendist Morgunþlaðinu, sem fyrst merkt: „Austurbær 4945“. Stálboltar 2%, 3, 4, 5, 6 og 8 ferm. einnig olíufýringar. Mið- stöðvarkatlar, ódýrt til sölu. Uppl. í síma 18583 Bradford ’47 til sölu í góðu standi, ennfremur lítil bandsög á sama stað. Simi 10988. Söluturn óskast til kaups á góðum stað. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4927“, fyrir mánu- dagskvöld. Listasafn ísianus: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag ' kl. 1:30 tU 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjúd., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30—4 e. h. Liatasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skula túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 eJi. nema mánudaga. Xæknibókasafn ÍMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 tll 19. — Laugardaga K.1 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utíán priðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Ameriska Bókasafnið, Laugaveg: 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mlð vikudaga og föstudaga, a—12 og 13—16 þriðjudaga og fimmtudaga ÁHEIT OC GJAFIR Sjóslysin afh. Mbl.: Þórir Einarsson, Vesturbrún 10 100; FB 100; Hafblik 1000; HG 1000. Herbergi óskast til að geyma í húsgögn Uppl. í síma 23071. Sumarbústaður í Vatnsendalandi, á góðum stað til sölu. Uppl. Berg- þórugötu 18, 1. hæð. t.h. eftir kl. 8 næstu daga. Vespa Til sölu er Vespu-mótor- hjól ’58 módel. Selst með góðum kjörum. Uppl. gefn ar í vélsm. Eysteins Leifs- sonar. Laugavegi 171. Sími 18662. Þvottavél Til sölu nýleg þvottavél Philco Bendex. Uppl. í síma 13898 og eftir kl. 1 e.h. í síma 36612. Ódýrir hjólbarðar Stærð 650x16 nokkur stykki eftir. Hjólbarðaviðgerðin, Skúla götu 55 (við Rauðará). Nokkur herbergi til leigu fyrir skrifstofur, léttan iðnað, lækningastof ur o. fl. að Laugaveg 28 Einnig lagerpláss í kjall- ara. Uppl. í síma 13799. Húsnæði fyrir léttan iðnað óskast Bílskúr kæmi til greina. Tilb. sendist blaðinu fyrir 5. maí Merkt: „Húsnæði 4947“. Til leigu 4ra herbergja íbúð á Mel- unum, tiliboð sendist afgr, blaðsins er greini fjol skyldustærð. Merkt: „1313 - 4933“ fyrir 30 þ.m, Volkswagen árgangur ”58 til sölu. Til greina koma skipti á eldri bíl. Uppl. í síma 2 26 31 Stúlka óskast í bakarí hálfan daginn. — Þarf að vera sæmileg í reikningi. - Uppl. í síma 33435, eftir kl. 12. Teak sófaborð Fallegt teak sófaborð til sölu. Uppl. í síma' 13072 Láttu ekki hrokann gjöra þig að heimskingja Láttu þig ei fé tæla, þó f&gurt sé Latur beiddi latan, en iatur nennti hvergi Leggðu rækt við litla skeinu Leiður kjaftur heldur sér aldrei aftur Lengi býr að fyrstu gerð Lík skulu gjöld gjöfum Lærðu fyrst sjálfur, áður en þú kennir öðrum Maður skal sið fylgja, flýja land ella Maður reynir réttan vin í raun Margan hefur lukkan biindað, en ólukkan gert aftur sjáandi Margir eru betri til að byrja með en til að enda Margur er mikill í orði, en minni á borði Símaskráin 1962 Fimmtudag 3. maí n.k. verður byrjað að afhenda síma- skrárviðbæti fyrir Reykjavík, Kópavog og Hafnarfjörð til símnotenda og er ráðgert að afgreiða um 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssíma- stöðvarinnar í landssimahúsinu, gengið inn frá Thor- valdsensstræti. Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9—19, nema laugar- daga kl. 8,30—12. Fimmtud. 3. maí verða afgreidd síman. 10000—11999 Föstud. Laugárd. Mánud. Þnðjud. Miðvikud. iimmtud. Fóstud. Laugard. Mánud. Þriðjud. 4. 5. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 14. 12000—13999 14000—15999 16000—17999 18000—19999 20000—22999 23000—24999 32000—33999 34000—35999 36000—37999 38000—38499 á símstöðinni I Hafnarfirði verður simaskráin afhent við Strandgötu frá mánudeginum 7. maí n.k. Ræjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.