Morgunblaðið - 28.04.1962, Blaðsíða 21
LaugardagUr 28. apríl 19iéÍ
MORGl'NBLAÐIÐ
21
Dansleikur
í Sjálfstæ&ishúsinu i kvöld
Ódýrosto
sælgætið
O.M. og AGNES
leika og syngja öll nýjustu lögin.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 8,30 sími 12339.
NEFNDIN.
Dieselvel til sölu
Til sölu er 120 h.a. Albin dieselvél með öllu til-
heyrandi. Upplýsingar í símum 33938 og 35162.
INGÓLFS APÓTEK
IDON
er ódýrasta megrunarmeðalið.
Dagsammturinn kostar að-
eins kr. 18,55.
INGÓLFS APÓTEK
Kennsla
Enska, danska.
Hentugt fyrir væntanlega utan I
fara. — Aðstoða einnig skóla-
fólk. — Kristín Óladóttir, sími |
14263.
LÆRIÐ ENSKU I ENGLANDI
á hagkvæman og fljótlegan I
hótt í þægilegu hóteli við sjávar- |
síðuna 5% st. kennsla daglega.
Frá S.% á dag (eða «135 á 12 I
vikum), allt innifalið. Engin ald-
urstakmörk. Alltaf opið. (Dover |
20 km, London 100).
The Regency, Ramsgate,
England.
Vöruúrvnt
úrvulsvörur
SIGLO SÍLD
Flök og gaffalbifar
í vínsósu
í dillsósu
í ávaxtasósu
í lauksósu
Heildsölubirgðir
.Jdhnson & Kaaber 7p
SHWSISEUIKTIPP—SÍBASISELVISI IVf
..TWIST-UÁIÍÐIN MIKIA"
2. þáttur í kvöld
Selfossbíó
Selfossbíó
Díana og Rúnar raula með
Limaliprir twistdansarar sýna.
V'/lP
Vinsælustu twistlögin frá 12—12,30.
Sætaferðir frá B.S.f. kl. 9.
J. J. quintett leikur fyrir dansi.
SÍDAST SELDIST UPP — SÍDAST SELOIST ÖPP
Sölustarf
Ungan röskan mann vantar til sölustarfa 1. maí nk.
eða sem fyrst. TilvaJið fyrir röskan pilt sem er
að ljúka við Verziunarskólann þessa dagana. Góð
framtíð. Góð kjör. Eiginhandarumsóknir sendist
á afgreiðslu Morgtmblaðsins fyrir 1. maí n.k. merkt:
„Framtíð — 4938“.
Atvinna
30 ára gamail maður óskar eftir góðri framtíðar-
atvinnu, helzt sem sölumaður hjá fasteignasala eða
heildverzlun. Tungumálakunnátta. Alhliðamenntun.
Starf úti á landi kemur til greina. Tilboð merkt:
„Góður starfsmaður — 4930“ sendist á afgreiðslu
Mbl. fyrir fimmtudag.
Notaður þykktarhefill
20 tommu breiður til sölu. Uppl. í húsgagnavinnu-
stofu
HELGA SIGURÐSSONAR
Nláisgötu'22 — Simi 13930.
Stór íbúð til sölu
5 herbeigja íbúð 152 fermetra til sölu.
Upplýsingar í síma 11190 i dag milli kl. 5—7.