Morgunblaðið - 28.04.1962, Blaðsíða 22
H Í«.K
22
MORGL' NBLAÐIb
Laugardagur 28. apríl 1962
Margreyndir leikmenn
með nýliðum í pressuliði
ANNAÐ kvöld kveðja handknatt
leiksmenn veturinn með tveim
leikjum í meistaraflokki. í karla-
flokki mætir landsliðið liði er
blaðamenn hafa valið og í kvenna
flokki mætast tvö úrvalslið sem
landsliðsnefndin hefur valið. Úr-
slitaleikir íslandsmótsins benda
ótvirætt til að þessir leikir verði
hörkuspennandi og vonandi
íylgja gæði með.
Landsliðið í karlaflokki og
pressuliðið og kvennaliðin hafa
áður verið kunngerð (á fimmtu-
dag). En pressuiliðið hetfur ekki
birzt hér áður en það er þannig
íkipað:
Guðjón Ólafssön, KR.
Karl Magnússon, Haukum.
Pétur Antonsson, FH.
Hilmar Ólafsson, Fram.
Ingóifur Óskarsson, Fram.
Örn Hallsteinsson, FH.
Árni Samúelsson, Á.
LúðvSk Lúðvíksson, Á.
Viðar Símonarson, Haukum.<^
Bergþór Jónsson, FH.
Hermann Samúelsson, ÍR.
★ GÓÐIR LEIKMENN.
Eins og sjá má eru í þessu
„pressuliði“ margreyndir lands-
liðsmenn og aðrir sem fengu lof-
samlega dóma í unglingalandslið-
inu í Norðurlandaförinni. Ef hinir
hávöxnu varnarmenn, Pótur og
Ingólfur ná vel saman og eiga
góðan leik, þé er eikiki að vita
hvemig leikurinn endar, þvi í
þessu liði eru skotmenn góðir,
línumenn ágaetir og allir hafa
auga fyrir jákvœðum samleik.
Hilmar Ólafsson verður fyrir-
liði liðsins. Hann hefur áður
stjórnað pressuliðum og leitt þau
til sigurs. Það er vandaverk að
„stýra“ liði sem þessu þar sem
menn eru úr mörgum félögum,
e*i gaman verður að sjá hvemig
fer.
Hin næma tunga
finnur að Macleans-hvítar tennur
eru heilbrigðar tennur
Finnið skánina. Meðan þér lesið
þetta, þá er skaðleg skán að
myndast á tönnum yðar. Hún ger-
ir þær ijótar ásýndum, munn-
bragðið súrt og yður er hætt við
tannskemmdum. Þetta getið þér
iundið með hinni næmu tungu
yðar.
Sundmeist-
aramót í
Hveragerði
SUNDMEISTARAMÓT íslands
1962 fer fram í Hveragerði 19.
Og 20. maí n.k. Keppt verður í
eftirtöldum greinum:
Fyrri dagur, kl. 15,00.
100 m. skriðsund, karla.
100 m. baksund, kvenna.
100 m. bringusund, karla.
100 m. skriðsund, drengja.
50 m. skriðsund, telpna.
200 m. baksund, karla.
200 m. bringusund, kvenna.
3x50 m. þrísund, drengja.
3x50 m. þrísund, kvenna.
4x100 m. fjórsund, karla
Seinni dagur, kl. 10,00.
1500 m. frjáls aðferð, karla.
Kl. 15,00.
100 m, flugsund, karla.
100 m. bringusund, drengja.
400 m. skriðsund, karla.
100 m. skriðsund, kvenna.
50 m. bringusund, telpna,
100 m. baksund, drengja.
200 m. bringusund, karla.
3x50 m. þrísund, telpna.
4x100 m. skriðsund, karla.
Þátttökutilkynningar skulu
sendar Sundsamibandi íslands,
Reykjavík, fyrir 10. maí.
í samíbandi við mótið verður
sundiþing Sundsamibands íslands
'haldið Og hefst það að lokinni
keppni fyrri daginn.
S. S. í.
Notið Macleans. Næmni tungu
yðar finnur nú að hin sérstæðu
áhrif Macleans hafa hreinsað
skánina. — Jafnvel milli tann-
anna. Nú er munnur yðar með
fersku bragði, tennurnar skjanna
hvítar, hreinar og ekki eins hætt
við tannpínu.
IZáJÍ'
IHjómsveit
ÁP,\A [IFAR
ásamt vestur-íslenzka
söngvaranum
nAfUEv mm
Dansað til kl. 1.
KALT BORÐ
með léttum réttum frá kl.
7—9. Borðapantanir í síma
15321
I^öSlJÍ
Ungmennasamband Borgarfjarðar var 50 ára í gær, 27. apríl.
Hefur sambandið unnið fjölþætt starf fyrir ungmennafélögin
í héraðinu en starfsins verður væntanlega getið nánar hér
síðar. Afmælisins verður minnst í kvöld með kvöldvöku að
Reykholti, en nú stendur yfir ársþing UMSB bar á staðnum.
Gefið hefur verið út ársrit sambandsins þar sem rakin er í
stórum dráttum saga þess. — Á myndinni sem hér fylgir er
núverandi stjórn UMSB.
19 piltar keppa
í Drengjahlaupinu
NÍTJÁN keppendur eru skráð-
ir í Drengjahlaup Ármanns sem
haldið verður á sunnudaginn.
Verður hlaupið á sömu slóðum
og viðavangshlaup ÍR fór fram
á, en allmiklu styttri vegalengd.
Drengjahlaupið hefur oftast ver
ið mjög skemmtilegt, tvísýn
keppni bæði um fyrstu sætin
svo og um úrslit sveitakeppn-
anna, og er á.stæða til að ætla að
hlaupið nú verði nein undan-
tekning frá því.
k Góð verðlaun
Hlaupið hefst kl. 2 á sunnu
daginn. Rásmark og endamark
eru við Hljómskálann, en hlaup-
ið verður í garðinum og suður
í mýrina vestan Tivoli. Keppt
er bæði 1 3 og 5 manna sveit-
um. Bikar í 3 manna sveitum
gaf Eggert Kristjánsson en Jens
Guðbjörnsson gaf bikarnn sem
5 manna sveitir keppa um. Hand
hafi beggja bikaranna eru Ár-
menningar.
k Jöfn keppni?
Keppendur nú eru 19 eins
og áður segir. 7 eru frá KR, 7
frá Ármanni, 3 frá Val, 1 frá
FH og 1 frá ÍR. Er ekki að efa
að keppni verður hörð, og illt
er að spá um úrslit því mikil
hlauparaefni leynast meðal
þeirra sem ekki hafa keppt áður.
Bent er á sem líklega sigurveg-
ara Þór Ragnarsson úr FH, Júlí-
us Arnarsson Á. sem varð ann
ar í fyrravor { þessu hlaupi og
Kristján Mikihaelsson ÍR sem
var meðal keppenda í Víða-
vangshlaupinu á dögunum.
★ ■
Hlaupaleiðin verður gengin í
dag og eru keppendur beðnir
að mæta kl. 5. Á morgun eru
keppendur og starfsmenn beðn-
i rað mæta kl. 1,15 á Melavell
inum.
Tvö skíöamót í
Hamragili um helgina
TVÖ SKÍÐAMÓT verða um
þessa helgi og bæði við skála
ÍR í Hamragili. Á laugardaginn
eftir hádegi verður innanfélags-
mót ÍR og keppt í svigi í öll-
um flokkum.
Á sunnudaginn kl. 2 e.h. hefst
keppni í Steinþórsmóti sem er
sex ’manna sveitarkeppni í svigi.
Mót þetta er haldið árlega til
minningar um Steinþór heitinn
Sigurðsson, nr.snntaskólakenn-
ara. Steinþór heitinn var einn af
brautryðjendum skíðaíþróttanna
hér á landi, og samdi, ásamt
Einari B. Pálssyni, Skíðahand-
bókina sem enn er í gildi.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
lngólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Simi 1-1875.
Sími 17752.
Keppnin í ár verður haldin I
Hamragili við ÍR skálann. Mót-
stjóri verður Þórarinn Gunnars-
son ÍR. Bílferðir báða dagana
eru frá BSR í Lækjargötu.
Eftir Steinþórsmótið á sunnu-
daginn verður verðlaunaafhend
ing í ÍR skálanum. Keppendur
á Steiniþórsmótinu er frá 4 fé-
lögurn.
Reykvíkingar! Fjölmennið I
Hamragil um helgina.
KEPPENDUR: Ásgeir Eyjólfs-
son Á, Bjarni Einarsson Á, Sig-
urður R. Guðjónsson Á, Stefán
Kristjánsson Á, Þórður Jónsson
Á, Þorgeir Ólafsson Á, Ásgeir
Christiansen Vík., Ágúst Frið-
riksson Vík., Björn Ólafsson Vík.
Magnús Jónsson Vík., Óli J. Óla
son Vík., Ásgeir Úlfarsson KR,
Bogi Nilsson KR. Davíð Guð-
mundsson KR, Hilmar Stein-
grímsson KR, Hinrik Hermanna
son KR, Marteinn Guðjónsson
KR„ Guðni Sigfússon ÍR, Har-
aldur Pálsson ÍR, Sigurður Eiiv-
arsson ÍR, Steinþór Jakobsson
ÍR, Valdimar Örnólfsson ÍR og
Þorbergur Eysteinsson ÍR.