Morgunblaðið - 28.04.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.04.1962, Blaðsíða 24
Fiéttasímar Mbl — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendai fréttir: 2-24-84 ....... . . i Borgin okkar Sjá blaðsíSu 8. Kommúnistar vildu ekki eiginlegan verkalýösdag ekki tekið þátt í leiknuim og kom hann því til lögreglu- mannsins og stóð hjá honuim, meðan hinir léku sér. Þessi skemmtiiega og á- nægjulega nýbr^tni lögregl- unnar er vel til þess fad'lin að samstari hennar og barnanna verði nánara, en það er nauð- syn að börnin læri að til lög- regluþjónanna geti þau leitað hvenær, sem þau eru í vanda stödd. I GÆRKVÖLDI brugðu fréttamenn blaðsins sér upp í Hlíðar til þess að horfa á leik barna og lög- reglu, þar sem bömin léku „kýlubolta“, en lög- regluþjónn stjórnaði. Krakkarnir voru að enda leikinn er við komum, en féllust fúslega á að halda á- fram svo að Mbd. fengi að taka myndir og sjá hvemig böm og iögregla léku sér saman. • Við spurðum lögreglumann inn, Hilmar Þorbjörnsson, hvemig þetta hefði borið að, eklki vseri vanalegt að lög- reglan væri að leika við böm in j >jenum, sizt, þegar liðið væri á kvöld. Skýringin var sú, að á björtum vorkvöldum var erf- itt að fá kralk'kana heim. Við Reykjanessbrautina gátu þau hlotið slyis af dvöl sinni með fram veginum. Fyrir þremur dögum reyndi umferðarlögreglan að koma þessu í lag, en börnin voru ekíki á því að fara heim fyrir tilmælin ein. Hilrnar sagði bömunum að þau kynnu leikinn ekki rétt EINS og undanfarin ár hafa kommúnistar hindrað ein- ingu verkalýðsins varðandi hátíðahöldin 1. maí. í nefnd þeirri, sem falið var að semja ávarp dagsins, lögðu þeir fram tillögu að ávarpi, sem að öllu leyti túlkaði starf þeirra sem erindreka hins alþjóðlega kommún- isma. — Lýðræðissinnar í nefndinni lögðu hins vegar til, að dagurinn yrði fyrst og fremst helgaður hinum og bauðist til að kenna þekn hann eins og vera ætti, en Skilyrði þess var að þau færu heirn til sín að leik loknuim. Féllust þau á það. Síðan hóifst leilkurinin og hefir staðið all kvöldin síðan og voru þátttaikendur nú orðn ir 70 talsins er fréttamennimir komu á vettvang í gærtkvöidi. ★ Það valkti athygli ökflkar að einn smávaxinn hnokki gat sérstöku baráttumálum verka Koma Stefán íslandi og Einar Kristjánsson til starfa hér á íslandi? lýðsins. Lýðræðissinnar í 1. maí nefnd lögðu á það sérstaka áherzlu að náð yrði einingu um hátíða- höldin og baráttumál 1. maí. Þessu höfnuðu kommúnistar og lögðu fram drög að ávarpi, sem á allan hátt túlkar póli- tíska stefnu kommúnista í launa-, kjara- og utanríkismál- þeir eftir því að þurfa sem minnst að ræða um tilboðin. Þó sagði Stefán: „Eg hef fengið til- boð, en það er ekki tímabært að tala um það nú. Eg er ráðinn hér á næsta starfsári, en síðan verð ég að taka málið til athugunar. Eg hef því slegið þessu á frest um óákveðinn tíma.“ Einar sagði: „Eg æski þess, að ekiki verði otf mikið gert úr málinu nú. Eg hef ekki enn talað við leikhússtjór- ann um þetta og ekki gengið frá málum mínum að öðru leyti. Það er ekki lengra síðan en á mánu- dag, að mér barst tiiboðið, svo að ég verð að fá lengri umhugs- unartima.“ Lýðræðissinnar lögðu hins- vegar áherzlu á að hátíðahöld- in þennan dag og baráttumálin yrðu fyrst og fremst stéttarlegs eðlis, séð í ljósi etfnahagslegra staðreynda. Á þetta sjónarmið vildu kommúnistar ekki fallast. Þeir höfnuðu jafnvel málamiðlunar- tillögu lýðræðissinna, með eins atkvæðis mun, um að samkomu Iag yrði reynt til hins ýtrasta, en þó ekki lengur en til kl. 2 á laugardag. Af þessu sést að kommúnist- ar hafa frá upphafi ákveðið að ekki yrði samstaða um þennan hátíðis- og baráttudag verka- lýðsins, heldur stefnt að því að rjúfa einingu verkalýðsins og MORGUNBLAÐIÐ hefur frétt, og fengið staófest, að þeim Stef- áni íslandi og Einari Kristjáns- syni, óperusöngvurum, hafi ver- ið gert tilboð um að koma til starfa hér á íslandi. Hafa þeim verið boðnar stöður sem kennur- um við Tónlistarskólann í Reykja vík. Fréttamaður Mbl. í Kaup- mannahöfn, Rytgaard, hetfur átt tai við Einar og Stefán. Óskuðu i uog farðarkatfi í Valhöll kl. 3-5 síðcfa nota meirihluta sinn til að ganga erinda síns pólitíska flokks. Á 1. maí nefndar fundinum, sem haldinn var í gær, fengu kommúnistar því ráðið með 21 atkvæði gegn 18, að hið fá- heyrða uppkastf kommúnista að ávarpi dagsins var samþykkt og eining dagsins þar með rof- in. Hins vegar ráða lýðræðis- sinnar Fulltrúaráði verkalýðs- félaganna í Reykjavík og munu þeir taka afstöðu til þess í dag hvort þeir beiti sér fyrir sér- stökum hátíðahöldum 1. mai. 1. maí nefnd er þannig skip- uð að einn fulltrúi er tilnefnd- ur frá hverju verkalýðsfélagi innan Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík án til- lits til félagatals. Vitað er því að rneirihluti verkalýðsins í borginni stendur að baki full- trúum lýðræðissinna og er þó ótalinn allur sá fjöldi er til- heyrir Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og kommúnistar hafa með ofbeldi sínu haldið utan alþýðusamtakanna. Ný skrá fyrir Reykja- vík og Hafnarfjörð KOMINN er út símaskrárvið- bætir fyrir Reýkjarvílk, Kópa- vog og Hafnarfjörð 1962. í skránni eru nöfn nýrra símnoit- enda og rétthafa eldri númera, en engin aukanöfn. Nauðsynlegt þótfti að getfa út þessa auikaskrá vegna stækkun- ar sjálfvirku stöðvanna í Rvík og Hafnarfirði og margra breyt- inga, sem orðið hafa á númerum, sínjnotenda frá því að seinasta símaskrá kom út fyrir tæpu ári. Verið að opna Oddsskarð Neskaupstað 27. apríl. TEKIÐ er að ryðja snjónum af Oddsskarasvegi. Tvær ýtur eru þar að störfum og verður verkinu sennilega lokið í næstu viku. Snjór er mikill í skarðinu, en hefir hjaðnað mjög að undan- förnu. Aukaskráin er 119 blaðsíður f sama broti og símaskráin 1961, Skráin verður aflhent siminot- endum í afgreiðslusal landssím- ans við Thorvaldisemsstræti. Viðskiptamála- ráðherrar rædd- ;ust við í gær Einkaskeyti til Mbl.. frá Rómaborg, 27. apríl. — Viðskiptamálaráðherra fe- lands, Dr. Gylfi Þ. Gíslason ræddi í dag vi® viðskipi ráðherra ítalíu, Emilio Col bo. Vlðstaddur fund þeirra var Jónas Ily/Iz, ráðunautur,' en umræðuefni var einki viðskiptasambönd felands ítalíu með tilliti til þróu; Efnahagsbandalagsins. ii%Í jBörn og lögregla að leik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.