Morgunblaðið - 28.04.1962, Side 9

Morgunblaðið - 28.04.1962, Side 9
Laugardagur 28. apríl 1962 MORGUNBLAÐIÐ 9 Framtíöarslarf Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða mann til starfa sem hefir haldeóða þeKkingu á veiðarfærum og öðrum útgerðarvórum. Uppl. á skriístofu félagsins í Tjarnargötu 14. t'élag íslenzkra stórkaupmanna. Aðalfundur FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Þjóðleiknúskjallaranum, fimmtudaginn 31. mai kl. 14.00. Dagskrá; 1. 'Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar að íundinum verða afhentir hlut- höfum í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 29. og 30. maí. STJÓRNIN. Sendisveinn óskast strax til starfa í einn mánuð hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa skellinöðru eða reiðhjól. Gott kaup. Upplýsingar í síma 20125. 7/7 sölu nú þegar. Chevrolet trukkur ’42 með spili og sturtum, í góðu lagi, selst ódýrt. Mikið af várahlutum getur fylgt Uppl. hjá Gunnari Vilhjálms syni, Garði,, Hornafirði. Sími um Höfn. 7/7 leigu Nýleg þriggja herb. íbúð í Hagahverfi. Leigutími 1% ár. Laus 14. maí ~'yrirfram- greiðsla áskilin. Tilb. merkt: „Hagahverfi — 4914“, leggist inn á M'bl. fyrir þrðjudagskvöld. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Símanúmer BIFREIÐADEILDAR er 11700 1000 DIESELVÉLAR ER DAGLEG FRAMLEIÐSLA m f * * jjmtMS VERKSMIDJANNA rllN GEYSIMIKLA EFTIRSPURN EFTIR PERKINS-VÉLÚNUM TALAR SKÝRU MÁLI UM VINS/íLDIRNAR Hagnýting nýjustu uppgötvana og taekni við framleiðsluna er ein skýringin ® Önnur er: Fjölbreytt framleiðsla Flestar vélarnar má fá með mismunandi „aftur-endum", olíupönnum og öðrum aukaútbúnaðl ® ÞRIDJA SKÝRINGIN ER: HAGKV/EMT VERD LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA HJÁ OSS EDA KAUPFÉLÖGUNÚM A/ Framtíðaratvinna Óskum eftir að ráða mann undir 35 ára aldri til sölumannsstarfa. Urnsækjendur komi til viðtals í skrifstofu okkar að Hafnarsti a:ti 1 eftir kl. 1 e.h. mánudaginn 30. mai. O. Johnson & Kaaber h.f. Athugið Jarðýtustjóri óskast i sumar. Mikil vinna fram- undan. Viðkomandi gæti eignast hluta í ýtunni ef um semdist. Tilboð sendist Mbl. fyrir 2. júní merkt: „Mikil vinna — 4332“. íbúð til leigu mjög skemmtileg ný 4 herbergja (2 stofur, 2 svefnh.) 95 ferm. Tilboð er gieini f jölskyldustærð og greiðslu- möguleika sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „mai/júní — 4920“. Veitingahús Stúlka sem hefur verið forstöðukona fyrir hóteli í mörg ár óskar. eftir að taka á leigu eða veita for- stöðu sumarhóteli eða veitingahúsi. Margt annað kæmi til greina, er vön og fær í matreiðslu. Tilboð sendist afgr. Morgunbiaðsins fyrir 10. maí merkt: „Veitingahús — 4993“. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1962 fer fram við hús Sérleyfisbifreiða Keflavíkur dagana 2.—25. maí næstk. kl. 9—12 og kl. 13—16:30 svo sem hér segir: Miðvikud. 2. mai O-l til 50 Fimmtud. 3. — Ö-51 — 100 Föstud. 4. — 0-101 — 150 Þriðjud. 9. — 0-151 — 200 Miðvikud. 9. — Ö-201 — 250 Fimmtud 10. — Ö-251 — 300 Föstud. 11. — Ö-301 — 350 Þriðjud. 15. — Ö-351 — 400 Miðvikud. 16 — Ö-401 — 450 Fimmtud 17. — Ö-451 — 500 Föstud. 18. — Ö-501 — 550 Þriðjud. 22. — Ö-551 — 600 Miðvikud. 23. — Ö-601 — 650 Fimmtud. 24. — Ö-651 — 700 Föstud. 25. — Ö-701 og þar yfir. Sömu daga vorða reiðhjól með hjálparvél skoðuð. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber og ..kilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjaid ökumánna fyrir árið 1961 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd. verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðiu tekin úr umferð, þar til gjöld- in eru greidd. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpsviðtækis í bifreið ber að sýna við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tíl skoðunar á réttum degi, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunar- mönnum lögmæt forföli með hæfilegum fyrirvara, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreið hans tekin úr um- ferð, hvar sem til hennar næst. Þetta er hér með tilkynnt öllum þeim sem hlut eiga að máli. Bæiarfógetinn i Keflavik, 25. apríl 1962. Eggert Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.