Morgunblaðið - 28.04.1962, Side 14

Morgunblaðið - 28.04.1962, Side 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 28. apríl 1962 Hjartans þakkir sendl ég öllum ættingjum og vinum fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og rausnarlegum gjöfum á 80 ára aímæli mínu 15. apríl. Lifið heil. Arndís Jónsdóttir. KÚTÍMMRIl OG TRÚIHI nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkj- unni, sunnudaginn 29. apríl kl. 5 e.h. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. SELFOSS S E L F O S S Ljosmyndasýning verður í Iönskólanum sunnudaginn 29. aprll 1962. Opið frá kl. 10 til 10. — Aðeins þennan eina dag. Aðgangur ókeypis. — Komið og skoðið. HANNES FÁLSSON, ljósmyndari. Bifvélavirki Bifvélavirki eða maður vanur vélaviðgerðum óskast. Tilboð sendisi blaðinu fyrir 3. maí, merkt: „Reglusemi — 4524“. Ráöskona Ráðskona óskast á lítið veitingahús á Suðurlandi. Nöfn og simanúmer leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir sunnudagskvöld merkt: „Ráðskona — 4931. Hjartkær móðir mín, KRISTÍN KRISTJÁNSSON Eindaðist í Winnipeg 24. þessa manaðar. Fyrir hönd ættingja og vina Osk Kristjánsson. Móðir okkar HALLFRÍÐUR SIGTRYGGSDÓTTIR Bæjarstæði, Akranesi, andaðist að heimili sínu þann 26. apríl. Fyrir hönd okkar systkinanna. Dóra Bjarnadóttir. Konan mín KRISTRCN í. clausen andaðist að Vífilsstöðum 26. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Hermann Kristjánsson. Hjartkæri eiginmaður minn og íaðir okkar GUÐMUNDUR GUÐNASON fyrrv. skipstjóri, Bergstaðastræti 26 B, andaðist fimmtudaginn 26. apríl. Mattína Helgadóttlr og bömin. Útför eiginmanns míns SIGURÐAR JÓNSSONAR Blönduhlið 7, verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 30. apríl klukkan 13,30. Blóm vinsam'egast afbeðin. Fyrir hönd ættingja. Sigríður Guðmundsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð mér og fjölskyldu minni, við andlát og jarðarför móöur minnar GRÓU JÓNATANSDÓTTUR Sig. E. Einarsson. Félagslíi Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild Æfingatafla sumarið 1962. Meistara- og 1. flokkur. Mánudögum kl. 9.00—10.30. Miðvikudögum kl. 9.00—10.30. Föstudögum kl. 7.30—9.00. Fundir annan hvern föstudag kl. 9.00. 2. flokkur Þriðjudögum kl. 7.30—9.00 Fimmtudögum kl. 9.00—10.30. Sunnudögum kl. 10.30—11.30. Fundir annan hvern þriðju- dag kl. 9.00. 3. flokkur. Mánudögum kl. 7.30—9.00. Miðvikudögum kl. 7.30—9.00. Föstudögum kl. 9.00—10.30. Fundur annan hvern miðviku dag kl. 9.00. 4. flokkur. Mánudögum kl 6.30—7.30. Miðvikudögum kl. 6.30—7.30. Föstudögum kl 6.30—7.30. 5. flokkur A og B Mánudögum kl 5.30—6.30. Þfiðjudögum kl. 6.30—7.30. Föstudögum kl 6.30—7.30. 5. flokkur C og D. Mánudögum kl. 5.30—6.30. Þriðjudögum kl. 5.30—6.30. Fimmtudögum kl. 5.30—6.30. Knattþrautir Fimmtudögum kl. 7.30—9.00. Munið að mæta stundvíslega og hætta stundvíslega. Æfingin skapar meistarann. Stjórnin. Frá stjórn K.D.R. hefst r .ánudaginn 30. april kl. 9 á Lindargötu 50. Frá og með 1. maí verða æfingar knattspyrnudeildar KR þannig: Meistarafl. og 1. fl. Mánudag kl 8.30—10. Miðvikudag kl. 7.30—9. Föstudag kl. 8.30—10. 2. flokkur. Mánudaga kl. 7.30—9. Miðvikudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. Sunnudaga kl. 10.30 f.h. 3. flokkur. Þriðjudaga kl. 8—9. Fimmtudaga kl. 8—9. Laugardaga kl. 5—6. Sunnudaga kl. 1.30—3. 4. flokkur. Mánudaga kl. 7—8 Miðvikudagur kl. 7—8. Fimmtudaga kl. 7—8 Föstudaga kl. 8^—9. 5. flokkur. Mánudaga kl. 6—7. Miðvikudaga kl. 6—7. Föstudaga kl. 6—7. Knattspymudeild KR. Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild Athugið vel æfingatöfluna fyr ir sumarið. Mánudagur: 5. fl. C og 4. fl. C kl. 6.30. Meistaraflokkur og 1. fl. kl. 7.30. 2. fl. kl. 9. Þriðjudagur: 5. fl. A og B kl. 6.30. 4. fl. A og B kl. 7.30. 3.fl. A og B kl. 8.30. Miðvikudagur (Melavöllur): 2. fl. kl. 6.30—7.30. Meifítaraflokkur og 1. fl kl. 7.30. Miðvikudagur (Framvöllur); 5. fl. C og 4. fl. C kl. 6.30. 5. fl. A og B kL 7.30. 3. fl. A og B kl. 8.30. Fimmtudagur: 5. fl. A og B kl. 6.30. 4. fl. A og B kl. 7.30. 3. fl. A og B kl. 8.30. Föstudagur: 4. fl. A og B kl. 6.30. 2. fl. kl. 7.30. Meistaraflokkur og 1. fl. kl. 9. Laugardagur: Knattþrautir KSÍ kl. 5.30. Ath. Þessi tafla gengur í gildi i næstu viku. Allar æfingar verða á Framvellinum, nema á mið- vikudögum fyrir Meistara 1. og 2. fl. Nefndin. KR k.nattspy mumenn 3., 2., 1. og meistaraflokkar, sjálfboðaliðsvinna verður í dag kl. 2 e.h. á íþróttasvæðinu. Knattspymudeild KR — Fermíngar Framh. af bls. 11. Sigríður Númadóttir, Skálagerði 9 Sigríður Kolbrún Þráinsdóttir, Tungu vegi 56 Sigurlaug Hrönn Steingrímsdóttir, Mánagötu 22 Farfuglar fjölmennið á sumarfagnaðinn í Heiðarbóli á laugardagskvöldið. Nefndin. Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir næstk. sunnudag. Reykjanesferð, ekið um Vogastapa, Keflavík, Garð- skaga, hafnir og að Reykjanes- vita. Farið heim um Grindavik. — Hin ferðin er göngu- og skíðaferð um Henglafjöll. — Lagt af stað í báðar ferðimar kl. 9 á sunnudagsmorg uninn frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félagsins simar 19533 og 11798. Víkingar 4. og 5. fl. 4. fl. A, æfingar á sunnudag- inn kl. 1.30 e.h. á Vikvelli. 4. fl. B og C, æfing á sunnu- daginn kl. 10.30 f.h. 5. fl. A og B, æfing á laugar- daginn kl. 6 e.h. 5. fl. C og D, æfing á laugar- daginn kl. 5 e.h. Mætið stundvíslega. Þjálfarar. Sundmót sundfélagsins Ægis verður haldið í Sundhöll Reykja víkur, miðvikudaginn 9. maí n.k. Keppt verður í eftrtöldumgrein um: 200 m fjórsund karla 200 m skriðsimd karla 100 m bringusund karla 50 m baksund karla 100 m skriðsund kvenna 50 m bringusimd kvenna 50 m skriðsund telpna 100 m bringusund drengja 50 m skriðsund drengja 50 m bringusund sveina 4x50 m fjórsund karla 4x50 m bringusund drengja Þátttaka tilkynníst Torfa Tómassyni, Vélsmiðjunni Héðni, fyrir 2. maí. Stjórnin. SKÍÐARÁD REYKJAVÍKUR Skíðaferðir um helgina. Laugardaginn: Kl. 2 og 6 e.h. Sunnud.: Kl. 9 f.h. og 1 e. h. Skíðafólk munið eftir innan- félagsmótinu eftir hádegi og Steinþórsmótinu á sunnudaginn. Skíðaráð Reykjavíkur. Farfuglar fjölmennið á sumarfagnaðinn í Heiðarbóli í kvöld. I. O. G. T. Bamastúkan Díana Munið fundinn á morgun. K.F.U.M, Á morgun: Kl. 10.30 Sunnudagaskólinn. — 1.30 Drengj adeildinnar á Amtmannsstíg, Langa gerði og Laugarnesi — 8.30 Almenn samkoma. Frank M. Halldórsson, guðfræðingur, talar. Allir velkomnir. Sigurrós Guðmundsdóttir, Skúlagöttt 66 Sigrún Gunnarsdóttir, Öldugötu 25A Torfhildur Guðbjörg Samúelsdóttir, Bólstaðahlíð 7. Valgerður Ólafsdóttir, Akurgerði 10« Drengir: Árni Emil Bjarnason, Ásvallagötu 7 Einar Þorgeirsson, Akurgerði 24 Guðjón Jónsson, Granskjóli 21 Guðmundur Bragi Kjartansson, Rétt arholtsvegi 91 Guðmundur Þór Þormóðsson, Miklu- braut 58 Halldór Magnús Gunnarsson, Bolla- götu 7 Helgi ívarsson, Grensásveg 60. Hilmar Grétar Sverrisson, Klepps- vegi 38 Hjalti Jónsson Guðmundsson, Hamra- hlíð 11 Jón Friðrik Arason, Skipasundi 73 Kjartan Ólafsson, Baldursgötu 22 Kristinn Halldórsson, Eskihlíð 7 Kristinn Petersen, Skúlagötu 72 Kristján Snorri Baldursson, Heiðar- gerði 45 Kristján Jón Jónsson, Bergstaðastr. 32B Leifur Agnarsson, Hringbraut 32 Marías Sveinsson, Héttarholtsvegi 87 Ómar Kristjánsson, Heiðargerði 39 Pétur Gunnarsson, Öldugötu 25 Reynir Markússon, Reynimel 24 Rögnvaldur Gunnarsson, Sogavegi 133 Samúel Örn Erlingsson, Eskihlíð 11 Sigmundur Ólafur Steinarsson, Goð- heimum 2 Skúli Ottesen Kristjánsson, Lönguhlíð 13 Viðar Björnsson, Háagerði 43 Vilmar í>ór Kristinsson, Drápuhlið 3 Þórður Þórðarson, Hólmgarði 13 Þorleifur Garðar Sigurðsson, Brávalla götu 44 Fermingarbörn f Árbæjarkirkju sunnudaginn 29. apríl. Stúlkur: Ástríður Elsa Stefánsdóttir Vindheim- um við Geitháls. Auður Guðleif Sigurðarjlóttir Árbæj- arbletti 47. Bára Marteinsdóttir, Selás 13. Hólmfríður Friðsteinsdóttir, Smálands- braut 11. Jóhanna Guðrún Sigurðardttir Ár- bæjarbletti 40 Margrét Bogadóttir Árbæjarbletti 71. Ragnheiður Gunnlaug Gestsdóttir, Sel- ási 2 b. Rósa Guðrún Jóhannesdóttir Teiga- vegi 4. Drengir: Elliði Norðdal Ólafsson, Selási 2 b. Guðmundur Hörður Friðþjófsson, Selási 8. Jóhann Ragnar Jakobsson, Árbæjar- bletti 38. Jón Steingrímsson, Selási 8. Sigurjón Halldórsson, Smálandsbraut 17. Þórarinn Ólafsson, Bakkakoti. Örn Geir Jensson, Árbæjarbletti 56. Ferming í Patreksfjarðarkirkju 6 maí. — Séra Tómas Guömundsson. Stúlkur: Anna S. Einarsdóttir Charlotta M. Traustadóttir Guðrún H. Guömundsdóttir Kristbjörg Ólaísdóttir Kristín Pálsdóttir Lilja Bergsteinsdóttir Ragnhildur Reynisdóttir Steinunn K. Mikaelsdóttir Sæbjörg E. Friðgeirsdóttir Úlfhildur Gunnarsdóttir Drengir: Daði B. Halldórsson Erlingur B. Thoroddsen Guðbrandur Haraldsson Guðmundur S. Guðjónsson Hjörleifur Ó. Guðmundsson Jóhann Steingrímsson Ólafur Kr. Bjarnason Sigþór Svavarsson Sveinn Arason Þorsteinn Sigurðsson Góð atvinna fyrir stulku með Kvennaskólapróf, Verzlunarskólapróf, stúdents próf eða aðra hliÖ6tæða menntun. Fjölbreytilegt starf. Umsókmr sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „4934“. í. S. í. T. B. R. Islandsmeisfaramót í BADMINTON fer fram í KR-húsinu laugardaginn 28. og sunnu- daginn 29. þ.m. og hefst kl. 2 báða dagana. Keppendur rnæti ki. 1.30 stunuvíslega. MÓTANEFND.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.