Morgunblaðið - 08.08.1962, Side 11
Miðvikudagur 8. ágúst 1962.
MOEGVNBLAÐIÐ
II
Bryndís Sigurjónsdóttir
FRÖ Bryndis Sigurjónsdóttir,
sem allir útvarpshlustendur
kannast við aí þætti hennar,
óskalög sjúklinga, andaðist 25.
f. m. og í upphafi næsta þáttar
flutti Vilhjálmur Þ. Gíslason
útvarpsstjóri nokkur minning-
arorð um hana:
Áður en þessi þáttur hefst
hefur Ríkisútvarpið þá sorgar-
fregn að færa hlustendum hans,
að frú Bryndís Sigurjónsdóttir,
sem séð hefur um þáttinn í síð-
astliðin 6 ár, andaðist hér í bæn-
um 25. þ. m. Hún flutti síðasta
óskalagaþátt sinn á laugardag-
dnn var af sjúkrabeði sínum á
Landsspítalanum.
Frú Bryndís var fædd í
Reykjavík 9. júlí 1928. Hún
lauk gagnfræðaprófi á Akur-
eyri, en stundaði síðan nám í
New York, fyrst við mennta-
skóla kvenna þar og síðan við
Columbiaháskólann og lagði
stund á ensku, bókmenntasögu
og sálarfræði. Hún giftist Magn-
úsi Blöndal Jóhannssyni tón-
skáldi 5. júlí 1947, en hann stund
aði þá einnig tónlistarnám í
New York. Bjuggu þau hjón í
New York í sjö ár og eigriuðust
þar tvo syni, Jóhann Magnús,
sem nú er 14 ára og Kristján
Þorgeir, 9 ára.
Fljótlega eftir að frú Bryn-
dís kom heim hingað aftur hóf
hún störf við dagblaðið Tímann.
Hún fór einnig að starfa hjá
Ríkisútvarpinu í september
1956. Hún var skapföst og skyldu
rækin, samvinnugóð og list-
elsk.
Það hafði verið frú Bryndísi
ljóst um árabil, að hún gekk
með ólæknandi sjúkdóm, en hún
bar þá vitneskju sína í hljóði
og með fádæma þreki og hug-
rekki, svo að það var ekki mörg
um ljóst.
Frú Bryndís var ágætur og
samvizkusamur starfsmaður og
mjög vel látin af öllu samstarfs-
fólki sínu hér í útvarpinu og
mjög vinsæl af hlustendum
SMP4UTGCRB RIKÍsTns
M.s. HERJÖLFUR
fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjairðar 16. þ. m. — Vörumóttaka
til Hornafjarðar á mánudag.
Ms. SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar
14. þ. m. — Vörumóttaka á mið-
vikudag og fimmtudag til Sveins
eyrar, áætlunanhafna á Húna-
flóa og Skagafirði og Ólafsfjarð-
ar. — Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Ms. ESJA
vestur um land í hringferð 15.
þ. m. — Vörumóttaka á föstu-
dag til Patreksfjarðar, Bíldu-
dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar,
Húsavíkur og Raufarhafnar. —
Farseðlar seldir á mónudag.
Ms HERÐUBREIÐ
austur um land í hringferð 14.
þ. m. — Vörumóttaka til Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar og Kópa-
skers á miðvikudag og fimmtu-
dag. — Farseðlar seldir á mánu-
dag.
þessa þáttar, en þáttinn annaðist
hún af áhuga, smekkvísi og al-
úð við hlustendur.
V. Þ. G.
ALBERTO VO—5
er mest selda HÁRNÆRINGARKREMIÐ
í Bandaríkjunum í dag.
VO-5 er Lanolinríkt.
VO-5 er drjúgt, notið aðeins ögn í hvert
skipti.
VO-5 fyrir sól-, vatns- og vindþurrkað
hár, einnig eftir lagningu og litun.
VO-5 er einnig fyrir karlmenn.
VO-5 Blue, fyrir grátt hár.
VO-5 fæst í:
Hafnarstræti 7.
ATLAS
Crystal King
Og
Cruxtai CJueen
Til leigu
óskast 3ja til 5 herb. íbúð nú þegar.
framgreiðsla eftir samkomulagi.
Fyrir-
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl.
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
ÞEIR ERU KONUNGLEGIR!
★ glaesilegir utan og innan
hagkvæmasta innrétting
sem sézt hefur
i( stórt hraðfrystihólf með
sérstakri „þriggja þrepa“
froststillingu
if sjálfvirk þíðing
it færanleg hurð fyrir hægri
eða vinstri opnun
★ nýtízku segullæsing
ÍC innbyggingarmöguleikar
ýt ATI.AS gæði og fimm ára
ábyrgð
i( þrátt fyrir augljósa yfir-
burði eru þeir lang ódýr-
astir
Góðir greiðsluskilmálar.
Sendum um allt land.
D
OINII X
O. KORNERUP-HANSEN
Sími 12606 - Suðurgötu 10.
Saumakonur
Saumakonur óskast strax.
Prjónastofan Iðunn hf.
Höggdeyfar
Loftnetsstengur
Vatnslásar
í FLEST BÍLA.
Sendum gegn póstkröfu ■ ii.
um allt land.
r
(I
H.f. Eqill Vilhjálmsson jflmfl
Laugaveg 118 - Simi 2-22-40 stfli
Sýning
r
a
Bygginc 'irönum
Fimmtudaginn 9. águst
verða sýndir byggingarkranar frá hinu þekkta
danska fyrirtæki F. B Kröll A/S.
Hefst sýiTÍngin kl. 14 við Sýni ig
ar- og íþróttafiúsið í Laugardal
síöan vexðui farið að oyggmgu Islenzkra aðalverk-
taka, Kaplaskjolsvegi 16 og að lokum að byggingu
Páls Friðrikssonar, Ljósheimum.
StálmÓt frá sarra fyrirtæki getum við einnig útvegað og
munu þau verða synd síðar í sumar.
Allar nánari upplysingar eru veittar á skrifstofu okkar.
Timburverzlunin Völundur
Klapparstíg 1. — Sími 18430