Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 4
4 MORCl'TSBI. 4 Ð 1Ð Laugardagur 15. sept. 1962 íbúð til leigu Þriggja herb. íbúð tii leigu. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Heimar 7864“. Keflavík Gamalt sófasett til sölu á Sólvallagötu 6 uppi. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. 2 herb. íbúð óskast til leigu frá okt.— maí, helzt á Melunum. — Þrennt fullorðið. Uppl. í sima 10252. Til sölu segulbandstæki, ódýrt. — Upplýsingar að Miklubraut 11, 2. hæð, eftir kl. 1. Plötur á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. — Uppl. í síma 10217, milli kl. 12—1. Stórt notað Píanó til sölu. Uppl. í síma 18902. Sjómenn vantar herbergi. Sími 10429. Ungur reglusamur piltur óskar eftir að kom- ast á bifvélaverkstæði helst, sem nemi. Uppl. í síma 32571. Til sölu lítið notuð prjónavél. Diamant nr. 5. Uppl. í síma 51063. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu 1. okt. Uppl. í síma 12555 og 32408. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 18136, eftir kl. 6 á kvöldin. Ráðskona Ungur bóndi í svelt óskar eftir ráðskonu. Uppl. í síma 10627. Ábygg’ileg stúlka óskast í tóbaks- og sæ.gæt- isverzlun. Uppl. í síma 12130. Hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herb. fbúð nú þegar. Uppl. í síma 37627. í dag er laugardagur 15. sept. 258. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:53. Síðdegisflæði kl. 19:14 Slysavarðstofan er opl.i allan sólar- bríngmn. — i_,æknavörður L..R. uyrir vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. NEYÐARLÆ K NIR — sím!: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá ki 0:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar siml: 51336. skóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar _________ Kirkja Óháða safnaðarins. Mesea kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa á morg- un kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson. Útskálaprestakall. Messa að Útskál- um kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Messur á morgun .... ................. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 ár- degis. Ólafur Ólafeson kristniboði préd ikar. Heimilispresturinn. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, iaugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 8.-15. septem- ber er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 8.-15. september er Páll Garðar Ólafs- son simi 50126. I.O.O.F. I = 1439148& = Kvms. Farsóttir í Reykjavík vikuna 26. ágúst — 1. sept. 1962 samkvæmt skýrslum 23 ( 23) starfandi lækna. Hálsbólga ................. 65 (63) Kvefsótt ................... 57 (82) Iðrakvef ................... 13 (27) Influenza .................... 9(0) Mislingar .................... 4(4) Hettusótt ................... 2 ( 3) Kveflungnabólga ............. 3 (4) Rauðir hundar ................ 1(0) Munnangur ..................... 4 (11) Dirkjudagur Langholtsprestakalls hefst með messu kl. 2 e.h. á morgun. Bamasamkoma verður kl. 5 e.h. og almenn samikoma með fjölbreyttri dagskrá í safnaðarheimilinu um kvöldið. Kaffisala verður allan daginn Frá skrifstofu borgarlæknis: Mesrur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 fJi. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa M. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja. Messa kl. 10.30 f.h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa kl. 2 e.h. (Kirkjudagur) Séra Árelíus Níelsson. Kópavogssókn. Messa í Kópavogs- Sextugur er í dag Guðmundur Guðmundsson bóndi í Dals- mynni í Hnappadalssýslu. Fimimtugur er í dag Kristberg Elísson Hólagötu 41, Ytri-Njarð- vik. Gefin verða sarnan í hjónaband í Laugarneskinkju í dag af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Brynja Kristjánsson flugfreyja (Einars Kristjánssonar óperu- söngvara) og Óskar Sigurðsson flugmaður (Sigurðar Þorsteins- sonar lögregluvarðstjóra). í dag verða gefin saman í hjónaband í kaþólsku kirkjunni ungfrú Guðlaug Ragnarsdóttir og Bent Steinar Guðsteinsson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Brekkustíg 12. í dag verða gefin saman í hjónaband í kapellu Háskólans ungfrú Ragnheiður Skúladóttir Vallargötu 19, Keflavík og Sæv- ar Helgason leikari Holtsgötu 30, Ytri-Njarðvík. Bróðir brúð- arinnar, sr. Ólafur Skúlason framjkvæmir hjónavígsluna. Ég elska guS og flnn hann fjær og nær um fold og geimtnn hljómar rödd hans skær f geislum ljóss er gyllir gyllir storð og sund I góðs mans sál í hverjum blómalund. (Höfundur ?). JOBBI þyJcist vita, aö allir sann- ir menníngarvinir hafa beöið ettir danslagatexta sumarsins meö öndina eöa gœsina í háls• inum, og enn hefur hvorki heyrzt hósti né stuna frá Siguröi Þórarinssyni og íý. sept- ember. — DOKTOR ÞRÍTUGASTIOGFYRSTIMÆ bregst hinsvegar ekki adáendum sínum og sendir þeirn tvist- og bílvísur sumarsins, sem syngist meö innfjálgum grát- hreimi. Lagiö kunna allir, sem þekkja sundur Gamlanóva og Afa Maríu. Ö K U L J Ó Ð Afram veginn í volvónum ek ég gegnum velsadda nautgripaþröng. Minnar bílflautu blíðróma kliöur hœgur blandast við kýrinnar söng. Og þaö lag, sem ég lék á þá flautu, vekur löngun, svo blotnar mitt nef: Kannski er þetta listrœna lagið, sem mér leiöina opnar í STEF. Og ég minnist svo margs, er ég samdi, rétt á meöan ég skipti um gír. Og þau lög, er ég lék á þeim stundum, núna Ijóma í hug mínum skír. Nú er söngurinn hljóöur og horfinn aöeins hljómur í nýsmurðri vél eins og eyrumsæt tólftónamússík, eins og tríó meö vœngi og stél. Jobbi fékk valla tárum varizt, er hann las þetta kvæöi fyrst. Skyldi annars nokkur, jábbnvel ekki pálmar hjálmár, komast jafnlángt í Ijóörænni skynjun vélaaldarinnar? Jobbi afhendir þaö hér meö dœgurlagaunnendum til lystilegrar túlkunar. — JÚMBÖ og SPORI -X~ -X- -X- -X- Teiknari: J. MORA — Ég hef þá ekki drukknað, hugs- aði Júmbó, þegar hann reikaði milli Indíánanna á leið inn í skóginn, en hvað í ósköpunum hefur þá gerzt? Hafa Indíánarnir bjargað lífi mínu? Og ef svo er, hafa þeir vonandi ekki gert það til þess að borða mig á eftir. — Hann var rifinn upp úr dapur- legum hugsunum sínum af villimann legum herópum, þegar þeir nálguð- ust tjaldbúðir. Blóðþyrstir Indíánar hlupu á móti þeim úr öllum áttum og hrópuðu: — Húrra, húrra, þeir hafa fanga meðferðis. Þvílíkar mót- tökur, hugsaði Júmbó áhyggjufullur. — Háttvirti höfðingi, við höfum tekið einn hvítan mann til fanga, til- kynnti einn af fangavörðum Júmbós. — Ágætt, ágætt, svaraði höfðinginn ánægður. Við þurfum að fórna svo miklu einmitt nú og ef til vill tekst okkur að sefa reiði veiðiguðsins, sem hann hefur undanfarið sýnt okkur. * * * GEISLI GEIMFARI * *- — Ég hef ákveðið að leggja upp- sögn mína fram við Öryggisráðið á jörðinni. — Jæja, Páll, ef starf þitt er laust, , New»p SynH . Inc. *l Amfriti get ég kannski fengið það. — Buck, drengur minn. — Ef ég vir.ri ekki svona glaður yfir því að sjá þig kominn hér hr- andi, mundj ég gera Rig að flokhs- foringja. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.