Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 21
r Laugardagur 15. sept. 1962 MORGUNJU 4fíiB 21 Selfossbíó Skemmta af sinni alkunnu snilld í Selfossbíói í kvöld. ^ Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9. SELFOSSBÍÓ. íbúð óskast VERZLANSAMBANDIÐ H/F óskar eftir íbúð fyrir starfsmann í 6 — 8 mánuði. Upplýsingar í síma 1-85-60 eða 1-91-87. íbúS í Kefiavtk Efri hæð hússins Sóltún 1 í Keflavík er til sölu. Hagkvæm áhvílandi lán. íbúðin er til sýnis í dag og næstu daga kl. 5—7. — Nánari uppl. gefa Guðrún Erlendsdóttir, hdl. sími 18499 Hilmar Garðars, hdl. sími 11477. AfgreillslumaÍur og afgreiðsBustulka óskast nú þegar. — Upplýsingar milli kl. 13 og 14 mánudag og þriðjudag TEPPI IIF., Austurstræti 22. íbúS til sölu góð 100 ferm. rishæð við Kárastíg. SVEINN FINNSSON, HDL., Malflutningur — Fasteignasala Laugavegi 30 — Simi 23700. Efúr kL 7 símar 10634 og 22234. EndurskoSun Ungur, reglusamur maður með verzlunarskólapróf eða tilsvarandi menntun óskast á endurskoðunar- skrifstofu. Eiginhandarumsókn með upplýsingum skrifstofu. Eiginhandar umsókn með upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: „Starf — 7867“. Tilkynning: Þeir sem ætla að halda geymsluhóifum sínum, eru minntir á að greiða leiguna fyrir 15. þessa mánaðar, annars verða hólfin leigð öðrum. ÍSHÚS HAFNARFJARÐAR HF. Sflíltvarpiö Laugardagrur 15. scptember 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Kristrún Corte* velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- lipga (Jón Pálssom). 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Heiðursmenn**, smásaga eftir Jack London, í þýðingu séra Gunnars Árnasonar (Jón Sigur- björnsson leikari). 20.35 HLjómplöturabb (Þorsteinn Hann esson). 21.25 Leikrit: „Markaður f Clocher- bann“ eftir John Coulter. — Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. Leikendur: Arndís Björnsdóttir, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Árni Tryggvason og Brynja Benediktsdóttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Verzlunar, skrifsfofu og iðnaðarhús til leigu við Grensásveg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Verzlunarhús 7853“. NotiS frístundirnar Kennsla Kenni Pitman hraðritun, ensku og vélritun (upp- setningu og frágang verzlunarbréfa, samninga o. s. frv.) Kennsla að hefjast. Upplýsingar í síma 19383 um helgina, annars kl. 6—7 e.h. Geymið auglýsinguna. Hildigunnur Eggertsdóttir Stórholti 27 — Sími 19383. Hann byrjar daginn með Eftirlætis morgunverður fjölskyldunnar er Com Flakes. Vegna pess að það er efnaríkt, staðgott, handhægt og ódýrt. ínniheldur öll nauðsynleg vitamin. — Handhægasta máítíðin hvenær dags sem er. (Það eina sera þarf að gera er að láta það á diskinn og helía mjólk út á). Corn Flakes er ómissandi á hverju heimili. Fæst í næstu matvöruverzlun. CORN FLAK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.