Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 14
14
MORGVNBLAÐ1Ð
Laugardagur 15. sept. 1962
Afvinna
Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn
óskast strax.
Vélsmiðjan Héðinn
Skrifsíofustúlka
Dugleg stúlka, 20—30 ára gömul getur fengið at-
vinnu hjá þekktu fyrirtæki, við venjuleg skrif-
stofustörf. Tilboð, er tilgreini: aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins auðkennt:
„20—30 — 7834“.
VISTFÓLK Á VÍFILSSTÖÐUM biður blaðið að færa
bifreiðarstjórum á Hreyfli innilegar þakkir fyrir ánægju
lega skemmtiferð um Suðurnes.
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig
é fimmtugsafmæli mínu. Sérstaklega þakka ég Hesta-
mannafélagi Hveragerðis fyrir ógleymanlega skemmti-
ferð.
Magnús Hannesson, Hveragerði.
Hjartans þakkir sendi ég öllum sem sýndu mér ógleym
anlega vináttu og hlýhug á 60 ára afmæli mínu 1. þ. m.
Guð blessi ykkur öll.
Þorleifur Guðmundsson,
Arnarhraum 28, Hafnarfirði.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
JÓN ÞORSTEINSSON
frá Firði, Seyðisfirði,
andaðLi aðfaranótt fimmtudagsins 13. þ.m. Útför hans
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. septem-
ber kl. 10,30 f.h. og verður útvarpað.
Sigríður Stefánsdóttir,
Þorbjörg og Halldór Rafnar.
Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
NIKÓLÍNU Þ. JÓNSDÓTTUR
Jón R. Þórðarson og fjölskylda,
Helga Jónsdóttir, Arnfinnur Jónsson.
Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð, vinarhug og
hjálpsemi í veikindum, við andlát og jarðarför
SIGURÐAR FINNSSONAR
skólastjóra, Vestmannaeyjum.
Linda Axelsdóttir og börn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför eiginkonu minnar
JÓHÖNNU MAGNÚSDÓTTUR
Fyrir mína hönd og bama okkar.
Valdimar Sigurgeirsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför systur minnar
RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR
Ránargötu 36
Bjami Jonsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, föður, tengda-
föður, og afa
ÍSLEIFS ÁRNASONAR
borgardómara.
Soffía Árnason,
börn, tengdabörn
og barnaböm.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við útför
litlu dóttur okkar og systur
Margrét Ólafsdóttir, Ragnar Böðvarsson og synir.
Mörk, Eyarbakka.
Elín íris
Hfinnii?garorð
í DAG er jarðsett í Görðum
á Akranesi frú Elín Iris Jónas-
dóttir er fædd var 16. júlí 1937
í Reykjavík. Eru foreldrar henn-
ar Jónas Karlsson Einarssonar
fyrrverandi bæ;arfógeti í Vest-
mannaeyjum og konu hans El-
ínar Jónasdóttur Stephenssen.
Móðir hennar er Margrét Einars-
dóttir hjúkrunarkona frá Akra-
nesi voru foreldrar hennar Ein-
ar Ingjaldsson útvegsbóndi á
Akranesi og kona hans Halldóra
Helgadótir. En hjá þessum afa
sínum og ömmu óls íris upp og
dó Einar afi hennar er hún var
3. ára, og fóstraði Halldóra hana
síðan. Iris kom hér í byggð til
Höfðakaupsstaðar er hún var
fullorðin, hún bar svipmót góðs
uppeldis í framgöngu. Hún var
kona fríð sýnum, glaðleg í við-
móti, sem bar vitni þess að hún
hafði alizt upp við ástríki og
góðar hugsanir. Ung gekk hún
í Gagnfræðaskólann á Akranesi,
síðan í Reykholtsskóla og að
lokum í Húsmæðraskóla Reykja-
víkur. Heimili hennar bar þess
vott að hún hafði haft gagn af
náminu. Ung giftist hún 12. maí
1957, Hákoni Magnússyni skip-
stjóra í Höfðakaupstað, efnis-
manni er hefur haft sig áfram
af atorku sinni. Þau hjón eign-
uðust tvær dætur Margréti 6.
ára og Guðbjörgu Magneu 3. ára
Þau hjón bjuggu allan sinn bú-
skap hér í Höfðakaupstað, máttu
þau teljast með glæsilegustu
ungum hjónum hér að allrí gerð.
Heimili >:nnar var með snyrti-
brag, og sett saman af smekk-
vísi, hún bjó þar manni sínum
og börnum gott heimili. Maður
hennar Hákon Magnússon er
fengsæll og velvirtur skipsstjóri.
Hann var þess líka umkominn
að láta konu sinni líða vel og
veita henni óskir sínar. Enda
unni hún manni sínum hugást-
um og var trúuð og góð sjó-
mannskona. Slíkar konur fylgja
mönnum sínum til skips og fagna
þeim er þá ber að landi. Hin
eldri kynslóð man er mæður
og eiginkonur fögnuðu sjómönn-
um við fjöruborð og í vör með
hressingu þeim til handa eftir
sjóvolkið. Og eins er hitt nú, er
menn koma af hafi eftir langa
utivist að konur og börn fagna
þeim á bryggjusporði. Svo var
hér, Húni kom í heimahöfn eft
ir góða síldarvertíð, sjófarendur
sáu ástvini sína koma niður
bryggjuna, þar á meðal konu
skipstjórans, Hákonar Magnús-
sonar með börn þeirra og systur
hennar. Þá skeði hið óvænta þær
féllu í sjóinn og björguðust utan
S
— Ur ýmsum áttum
Framh. af b/s. 12.
á Berlínarmálinu.
Frost sagði, að Krúsjeff
hefði beðið hann fyrir per-
sónuleg skilaboð til Kenn-
edys Bandaríkjaforseta. —
Hann vildi ekki skýra frá
innihaldi skilaboðanna, en
sagði, að þau væru vinsam-
lega orðuð, en Krúsjeff hefði
beðið hann að segja Kennedy,
að hann mætti ekki gera hitt
og þetta.
Þegar Frost var spurður
hvaða áhrif Krúsjeff hefði á
hann, sagði hann: — Ég vissi,
að Krúsjeff var hrotti. Stór
maður, reiðubúinn að berjast.
Hann er ekki skræfa. Hann
er ekki hræddur við okkur
og við erum ekki hræddir
við hann.
Um viðræður sínar við for-
sætisráðherrann sagði Frost:
— Ég var kominn til að
segja þetta: Framtíð heims-
ins næstu 100 árin eða þar
um bil er í höndum Rúss-
lands og okkar, það er
Bandaríkjanna. Við erum
þau tvö öfl, sem munu alltaf
keppa — keppa í íþróttum,
listum, vísindum og lýðræði. |
Jónsdóttir
konu hans írisar Jónasdóttur er
drukknaði. Rás viðburðanna er
oft með miklum undarleik og
lítt skiljanleg. Fögnuður snýst
í sorg, gleði í harm. Bilið milli
lífs og dauða vors er oft svo
svo skammt, slíkt reyna oft sjó-
farendur og ástvinir þeirra. Er
vér í dag lítuom yfir það er skeð
hefur, og vakið með oss sorg,
fráfall ungrar konu, og einnig
hitt, sem oss er harmabót, því
er oss var skilað afur. Mér kem
ur í hug mynd hins trúaða lista-
manns og skálds í köldum steini,
er ég sá fyrst barn að aldri í for-
dyri íslandsbanka, og móðir mín
útskýrði fyrir mér. Einar Jóns-
son myndar mann er kemur úr
óbyggðinni, með lík konu sinn-
ar á baki er hann vill flytja i
vígðan reit. En þó andlit hans
sé dapurlegt og veðurbitið, held-
ur hann með hlýleik og ástúð
á barni sínu er eftir lifir og
hjúfrar sig upp að honum. Ef
til vill er hann að flytja konu
sína til æskubyggðar hennar.
Hér er sýnd trú hins mædik
manns, á kristinn yfirsÖDg, og
trú í bæn til Krists meðal ganga
vor manna, milli lífs og dauða.
Senn fer að hausta, og vor bíður
kaldur vetur. Sól skin á tinda
þýðir líka kaldan svörð lágra
leiða, svo þar megi gröa akurs
lilju grös alla sumardaga. Þetta
á við hvort vér göngum graf-
reit Þórdísar hinnar kristnu á
Spákonufelli, undir Spákonu-
fellsborg eða grafreit Jörundar
hins kristna í Görðum undir
Akrafjalli. Er vér göngum ua
vígðan reit, verða oss aldrei jafn
kær og lifandi orð Drottins: „Ég
lifi og þér munuð lifa.“
Hin ungu hjón Hákon og Iris
ætluðu þessa dagana að flytja
búferlum til Suðurlands, æsku-
stöðva hennar er hún þráði svo
mjög. Maður hennar flytur hana
nú til Akraness, þar sem fóstra
hennar og amma, munu fylgja
stúlkunni er orðin var
stór til grafar í Görðum.
Vinnulúin hönd mun gera
krossmark yfir kistu hennar, biðj
andi fyrir sálu hennar, í hinni
sömu trú og hjartakærleika, er
hún bað fyrir henni sem barni
hér í jarðlífinu. Guð blessi minn
ingu hinnar látnu konu.
Pétur Þ. Ingjaldsson
Höskuldsstöðum
FOPOUMBQÐIÐ
SVEIIMIM EGILSSONf