Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 16
16 MORGVVBLAÐIÐ Laugarðagur 1S. sept. 1962 I V erks tjóranámskeið 1 haust hefjast í Reykjavík námskeið í verkstjórn, sem stofnað er til með lögum nr. 49, 1961. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru látin í té í Iðnaðarmálastofnun íslands. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. Stjórn verkstjóranámskeiðanna. Opinber sfoínun óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Þarf að vera vel að sér í íslenzku, ensku, einu norðurlandamáli og vélritun. Umsóknir, ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 22. þ.m., merktar: „Iðnaður — 7873“. NÝ SENDING Jakkakjólar Laus sfaða Staða ritara við lögteglustjóraembættið 1 Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsókn- ir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist ksrifstofu minni fyrir 20. september 1962. Lögreglustjórinn í Reykjavík 13. september 1962. VEB Globus-Werk Leipzig DeuttchLDPrb“a Fasteignasalan og verSbréfaviðskiptin, Óðinsgötu 4. Sími 1 56 05. Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir á góð- um stöðum. Ira herb. íbúð á Seltjarnar- nesi Útb. 200 þús.. 4ra herb. íbúð við Nökkva- vog Útb. 200 þús. 5 herb. íbúðir glsesilegar. Einbýlishús í Kópavogi. í smiöum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til- búnar undir tréverk í Safa- mýri og víðar. Fokhelt, lóðir o. m. fl, Málmar Kaupj rafgeima, vatnskassa, eir. kopar, spæni, blý, aium- ínium og sink, hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Heimasími milli kl. 7 og 8. Sími 35993. Fasteignir til söíu 2ja herb. risíbúð við Sigtún. 'Laus strax. 3ja herb. risíbúð við Baugs- veg. Mjög snotur. Væg útb. 3 herb. íbúð við Sörlaskjól. 3ja herb. íbúð við Granaskjól. 3 herb. íbúð við Langholts- veg. Laus strax. 4ra herb. stór hæð og ris á bezta stað í Laugarneshverfi Laus strax. 5 herb. nýleg hæð við Klepps- veg. 5 herb. hæð við Goðheima. Einbýlishús Gott einbýlishús við Lyng- brekku. Tilbúið undir tré- verk, fu'lbúið utan. Mjög hagstætt veið. Austurstræti 10, 5. hæð. Simar 24850 og 13428. -TSiMyp bííasoila Bergþðrugötu 3. Símar 19032, 20070 Seljum i dag: Mercedes-Benz 6 manna benzínbíl árg. 60. Glæsiiegur einkavagn. Ford Piok up. árg. 58. Sérlega góður bíll. Volkswagen 61. SUÐMUNQAR Bergþórugötu 3. Simar 1M3Z, 20010, «BILALEIGAN IE (GJ UM NÝJA BILA AN ÖKUMANNS. SENDUM . , BILINN. —II-3 56 01 SETJARI VILJUM RÁÐA SETJARA N Ú Þ E G A R . liornung & IVÉö’ller píai.ó Ný sending væntanleg af þessum heimsfrægu píanóum. — Sýnishorn á staðnum. IIMBOÐ Á ÍSLANDI FVRIR HORNUNG & M0LLER KONGELIG HOF PIANOFABRIK: KARL K. KARLSSOINI Austurstræti 9, sími 20350. Skyndihappdrætti Thorvaldsensfé'agsiiis Vinningar: Glæsilegustu leikföng sefn hér hafa sézt. Tilvalin til jólagjafa. Til sýnis laugardag og sunnu- dag á Thorvaldsensbazar Austurstræti 4, verzl. Mælifell. Eftir þann tíma í anddyri Háskólabíós. Happdrættismiðar til sölu á ofangreindum stöðum og víðar í bænum. 100 vinningar. — Verð miða 10 krónur. DREGIÐ 1. OKTÓBER. Rauðstjö'rnétf hryssa 2. vetra ómörkuð, var seld í Garðahreppi í sl. mán uði. Innlausnarfrestur til 19. sept. n.k. HERPPST J ÓRINN. íbuð til leigu sem ný 4ra herbergja rúmgóð íbúð til leigu frá 1. október n.k. á Seltjarnarnesi. Leigist til fram- búðar ef óskað er. Tilboð merkt „7707“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Duglegar starfsstulkur óskast hálfan eða allan daginn, Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Járnsmiuur og rafsuðumenn óskast nú þegar. — Talið við verkstjórann. Keilir hf. Sími 34981.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.