Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 15. sept. 1962
MORGU'NBLAÐIÐ
11
Vetrargarðurínn
LANSLEIKUR í kvöld
PÓNIK-kvintett
Söngvari: Garðar Guðmundsson.
Fyrirliggjandi:
Gaddavír No 12 Vz og 14
Svartar pípur
Steypustyrktar j árn
Væntanlegt:
Galv. pípur
Þakjárn
Verz/anasambandið hf.
sími 18560.
Nokkrar
saumakonur
Vanar gardínusaum óskast strax.
Ákvæðisvinna — Heimavinna
fyrst um sinn.
Sérverzlun með glugga og allt fyrir glugga '
C L U C C A R
SKIPHOLTI 5 — HAFNARSTRÆTI 1
Pósthólf - Símn.: Gluggar - Símar 17450 (3 líur)
VEGNA ÞESS AÐ
verzlunin hœftir
fyrri hluta októbermánaðar næstkomandi verða allar
vörur að undanskildu tóbaki, seldar með miklum
afslætti. — Athugið, opið daglega frá kl. 3y2 e.m.
nema laugardaga fyrir hádegi.
B Á R A ,. Garðastræti 14.
Vinnubuxur
Vinnujakkar
Gallabuxur
Samfestingar.
Vinnufatabúðin
Laugavegi 76.
Sími 15425.
-K Fasteignasala
->c Bátasala
■jc Skipasala
-K Verðbréfa-
viðskipti
Jón Ö. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Fasteignasala — Umboðssala
Tryggvagötu 8, 3. hæð.
Viðtalstími frá kl. 11—12 l.h.
og kl. 5—6 e.h.
Símar 20610. Heimasími 32869
Brauð- og áleggshnífar úr
ryfffríu stáli, nýkomnir.
Hagstætt verff.
Heildverzlun
ÓLAFSSON & LORANGE
Klapparstíg 10. - Simi 17223.
Keflavík-Njarivík
Islenzk-amerísk fjölskylda
óskar eftir stórri íbúð. Tilboð
sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins í Keflavík, fyrir
þriðjudag, merkt. „Góð um-
gengni — 777“.
Einbýlishús
Fokhelt einbýlishús við Álfhólsveg 7 herb. bP^kúr
og miklar geymslur á tækifærisverði.
Austurstræti 14. 3. hæð.
Símar 14120 og 20424.
Opel Caravan 1955
í góðu ástandi til sölu. Til sýnis að Rauðalæk 16
kl. 1—3 laugardag og sunnudag.
V erzlunarhúsnœði
óskast til leigu eða kaups. Tilboð óskast send fýrir
20. sept. til Morgunblaðsins merkt: „Verzlunar-
húsnæði — 4693“.
IXIokkra menn vantar
TIL STARFA
í Síldarverksmiðjur ríkisins Raufarhöfn
í 3—4 vikur.
Upplýsingar í síma 6 og 19 á Raufarhöfn.
V erkamenn
Verkamenn óskast löng vinna.
Upplýsingar hjá Verk hf. Laugavegi 105
símar 11380 og 22624.
Gott starf Hátt kaup
Duglega stúlku vantar til skrifstofustarfa
og vélritunar hjá innflutningsfyrirtæki
með skrifstofur mjög nærri miðbænum.
Nauðsynleg er kunnátta í vélritun og
nokkur þekking í ensku og bréfritun.
Með umsóknir verður farið sem trún-
aðarmáL
Teir sem óska nánari upplýsinga leggi
nöfn sín og heimilisföng ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf, inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt:
„Innflutningur — 7702“.