Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 5
T Laugardagur 15. sept. 1962 M0RCUNBT.AÐ1Ð 5 htMM I Á HINU íomfræga höfu'ð- bóli Löngumýri í Skagafirði verður í vetur starfræ-ktur auk húsmæðraskólans þar heimavistarskóli fyrir stúlk- ur á vegum þjóðkirkjunnar. Skóli þessi, sem verður tveggja vetra nám, mun verða með nýju sniði og ætlaður stúlkum, sem orðnar eru 15 ára og eldri og hafa lokið skyldunámi. Kirkjuráð þjóðkirkjunnar samþykkti á fundi sínum í júní sl. að sam,þykkja tilboð sem þá hafði borizt frá Ingi- björgu Jóhannsdóttur að Löngumýri um að skólinn skyldi starfræktur þar og gef ur Ingibjörg kirkjunni nú jörðina til eignar. Er blaða- maður Mbl. átti leið um Skaga Geta má þess, hélt Ingi- björg áfram, að við viljum helzt ná unglingunum áður en þeir vérða spilltir og byrgja þannig brunninn áður en barnið er dottið ofan í hann. Þetta er því skóli, en ekki sjúkraheimili fyrir vand ræðastúlkur, eins og sumir kunna að halda, en auðvitað þurfa slíkar stofnanir ekki síður að vera til og eiga að öllu leyti fullan rétt á sér. — Hvað starfa margir kenn arar hér í vetur? — Þeir verða fjórir auk stundakennara. Fröken Lilja Kristjánsdóttir, sem nú tekur við skólastjórn, kennir að mestu leyti bókleg fræði. Þó verða saumakennari og mat- reiðslukennari og sænskur Heimavistarskóli með nýju sniði að Lóngumýri í Skagafirði fjöfð nú fyrir skömrmu og leit inn hjá Ingibjörgu fyrr- verandi skólastjóra og hús- freyju þar, sagði hún, að slíkur skóli hefði verið draum ur sinn um rúmlega 8 ára skeið. Mér hefur fundizt slík- an skóla vanta tilfinnanlega hér í þjóðfélaginu, sagði hún og ég verð fyrir vonbrigðum, ef hann getur ekki orðið til blessunar, ef vel er á haldið. — í hverju verður nám stúlknanna einkum fólgið? — Þeim verða kenndar bók legar og verklégar námsgrein- ar eins og í venjulegum hús- mæðraskóla og einnig eiga þær völ á því að læra erlend tungumiál. Þá verður þeim kenndur hagnýtur reikning- ur og ætlunin er að halda margar bókmenntakynning- ar. Að sjálfsögðu verða einn- ig kennd við kristin fræði og mikil áherzla verður lögð á kristilegt siðgæði hjá stúlkun um og að leiða þær til mann- legs þroska. kennari hefur verið ráðinn til þess að kenna vefnað, prjón og íþróttir, og stundakennar- ar munu kenna þvott, ræst- ingu og sennilega annast söng- kennslu. Mikillar hlýðni og siðfágunar verður krafist í Skólanum í hvívetna, sagði Ingibjörg. Við hugsum okkur einnig, að skólinn verði sem mest heimur út af fyrir sig og heimilislífið verði sem ánægju legast og komi að sem bezt- um notum. Þá stofnaði ég ásamt vin- konu minni sjóð til minningar um móður mina. Sjóðurinn verður notaður til þess að verð launa ungar og efnilegar stúlk ur hér við skólann fyrir sið- prýði og fallega framlkomu og verða þeim hvatning í náminu. — Hvað verða margar stúlk ur hér við nám í vetur? — Þær verða milli 20 og 30, það fer dálítið eftir því, hvern Langamýri í Skagafirði Ingibjörg Jóhannsdóttir ig heimturnar verða í haust. Annars var húsmæðraskólinn nærri fullsetinn, þegar þetta var ákveðið og starfar hann því áfram í vetur. — Hvað. hefur verið lengi húsmæðraskóli hér á Löngu- mýri? — Hann hefur nú starfað hér í 18 ár og alltaf verið að smábyggjast upp. Húsrými hefur aukizt mikið, einkum eftir að aðalhúsið var byggt hér árið 1047. Síðan skólinn tók til starfa hefur verið lagð ur hingað góður vegur, leitt hingað heitt og kalt vatn, auk þess sem við höfum fengið bæði síma og rafmagn. — Hafa ekki verið reknar hér sumarbúðir í mörg ár? — Jú, hér hafa verið starf- ræktar sumarbúðir á vegum þjóðkirkjunnar síðan 1054 og einnig hefur verið hér sum- arstarf á vegum Rauðakross- ins. Og nú kemur kirkjan einnig á veturna í staðinn fyr ir mig og tekur við rnínu hlutskipti. Það var ekki til þess að losa mig við neina byrði, að ég ákvað að gera þetta, heldur treysti ég kirkj unni miklu betur en sjálfri mér til þess að bera hugsjón- ina fram til sigurs, sagði Ingi björg að lokum. Læknar fiarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarm Konráðsson). Bjarni Jónsson til septemberloka). (Björn Þ. Þórðarson). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tima (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislækmr). Björn Guðbrandsson til 1 okt. (Úlf- ar Þóröarson). Gunniaugur Snædal frá 20/8 i snánuð. Hannes Þórarinsson til 3 okt. (Ragn ar Arinbjarnar). Karl S. Jónasson óákveðið. (Ólafur Helgason). Kristján Þorvarðsson tL 25/9. (ófeig ur Ófeigsson). Kristin Jónsdóttir til 1 okt. (Ólaf- ur Jónsson). Stefán Bogason 27/8 til 27/9. (Jón Hannesson). Sveinn Péturson um óákveðinn tima. (Úlfar Þórðarson). Valtýr Aibertsson til 25/9. Valtýr Bjarnason '17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Gunnarsson). Víkingur Arnórsson 4 þm. í 1 til 2 vikur. (Halldór Arinbjarnar). Loftleiðir: Laugardaginn 15. sept- ember er Leifur Eiríksson væntan- legur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 Fer til New York kl. 01.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 11.00 Fer til Luxemborgar kl. 12.30 Hafskip: Laxá fór frá Scrabster 14. þ.m. til Akraness, Rangá er í Riga. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á Raufarhöfn, Askja er í Reykja- vík. 17. þ.m. frá Arshangelsk til Limerick Arnarfell kemur til Helsingfors 15 þ.m Jökulfell kemur til Riga 15. þ.m., Dís- arfell er c Kópaskeri, Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag, Helgafell er í Reykjavík, Hamrafell er í Batumi. Flugfélag íslands: Millilandaflug — Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Milli- landaflugvélin Gullfaxi fer til Bergen Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. Til sölu Samansaumingarvél með borði og mótor, prjóna vél nr. 7 á járnstelli og prjónavél nr. 10. Selst sam an á kr. 25 þúsund. Nánari uppl. í síma 14959. Hentugt húsnæði fyrir smjörbrauðstofu ósk- ast nú þegar. Á góðum stað í bænum. Tilboð merkt: „S 66 — 7859“, send ist MJbl. sem fyrst. Til leigu 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæði. Sími fylgir. Fyrir- framgreiðsla í 1 ár. Tilboð merkt „Austurhverfi 7850“ sendist Mbl. fyrir 20 sept. Smábamakennsla Smábarnaskóli minn tekur til starfa í október n.k. Uppl. í síma 34440. Una Sveinsdóttir Kamibsvegi 13. 2—3 herb. íbúð óskast strax eða 1. okt. fyr- ir starfsmann hjá oss, Ford umboðið Sveinn Egilsson h.í. Laugavegi 105. Sími 22409. Eldhús innrétting til sölu með tækifærisverði að Rauðarárstíg 3, 2. hæð til vinstri. Læknanemi, barnlaus, óskar eftir 2—3 herbergja íbúð í byrjun október. Upplýsingar í síma 13970. Ráðskona óskast strax á heimili á Akranesi. Má hafa barn með sér. Uppl. í síma 12299 Reykjavík. BARNLAUS miðaldra hjón óska eftir 2 herb. íbúð. Helst í Austur- bænum. Tilb. sendist Mbl. merkt 7864. Óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu í Hlíðunum eða Norðurmýri. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt „7857“, sendist Mbl. Athugið! að borið saman við útbreiðs'.i' er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Herbergi óskast Ung menntuð stúlka óskar eftir góðu herb. helst í Laugarfieshverfi. Gæti látið í tje kennslu í ensku eða þýzku. Uppl. í síma 34730. Aukavinna Skrifstofustúlka óskar eft- ir aukavinnu eftir kl. 5 á kvöldin eða um helgar. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Aukavinna — 7861“. Til leigu er verzlunarpláss við <- Laugaveginn. Umsækjend- ur leggi nafn sitt inn á afgreiðslu Mbls. merkt: „PLASS — 7855“. Óska eftir ráðskonustöðu eða léttri vist. Er með 3 ára barn. Tilboð sendist afgr. Mþl. fyrir 19. þ. m. merkt: „Október 7858“. Fyrirtæki Vil kaupa lítið fyrirtæki eða gerast meðeigandi í öðru stærra. Tilboð leggist inn hjá blaðinu merkt. „Iðnaður 7703“. Til sölu Farþegaskýli á vörubíl fyr ir 20 farþega. Svampsæti og opnanlegir gluggar. Nán ari uppl. í síma 10912. Til sölu Skoda Ochtavia 61. Enn- fremur tvær saumavélar Nechi og Elna. Uppl. í síma 19015. Húsráðendur Ung hjón utan af landi óska eftir lítilli íibúð. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16519. Tveir miðstöðvarkatlar Wa ferm. og 2 ferm. Einnig tveir hitadunkar og setu- baðker til sölu. Uppl. í síma 1759, Keflavík. Kjötsög og kæliborð Vegna breytinga er til sölu Kjötsög og kæliborð. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 35520. Óska eftir herbergi Til leigu. Núna eða sem fyrst. Hafið samband við Jón Bjamason í síma 15014 eftir kl. 7 á kvöldin. Trésmiðir Hljómlistin lýsir því, sem maður getur hvorki sagt né þagað yfir. — V. Hugo Ef einhver bregður upp spegli og sýnir þér, að þinum innra manni veit- ir ekki af hreingerningu, og þó að hann verði ekki alveg hvítur, þá er * engin ástæða til þess að brjóta speg- ilinn. Það er skynsamlegra að herða be ur i baðinu. — B. Shaw Umsóknir um fasteignaveðslán úr lífeyrissjóðnum þurfa að hafa borizt skrifstofu' sjóðsins fyrir 20. þ. m. Lífeyrissjóður húsasmiða. Laganemar! Viðskiptafræðiiietnar! I tilefni aðskilnaðar laga- og viðskiptadeildar í dag, 1. þ.m., eru að tilhlutan stjórna Orators og félags viðskiptafræðinema, allir meðlimir þessara félaga boðnir velkomnir á sameiginlegan fund, haldinn í Nausti (uppi) kl. 4—7 síðdegis í dag. Viðeigandi að sem flestir mæti. Oratorafélag laganema, Félag viðskiptafræðinema.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.