Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.09.1962, Blaðsíða 19
Laugardagur 15. sept. 1962 MORCT'VTtT4f)lÐ 19 LAUGARAS Nú er síðasta tsekifærið að sjá þessa stórfenglegu Todd-AO kvikmynd áður en hún verður send úr landi. Sýnd kl. 5 og 9 Aðeins fáar sýningar. Vörður á bílastæðinu. — Bíll eftir 9 sýningu. IIMGÓLFSCAFÉ Cömlu dansarnir í kvöid ki. 9. Ijansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Samkomur Filadelfia, Hátúni 2. Allmenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Daníel Glad og Guðmundur Markússon tala. Allir hjartanlega velkomnir. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á morgun, sunnud. að Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 e.h. Samkomuihúsið Zion, Óðinsgötu 6 a. Á morgun: Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson guðfræð- ingur talar. Allir velkomnir. Kennsla Lýðháskólinn í Snoghöj í Danmörku bíður ungum islendingum til náms. Vetrarnámskeiðið er frá 3. ld—26. 4. með nemendur frá öllum Norðurlöndum. Hægt er að sækja um styrk til norræna félagsins í Reykjavík. Skrifið eftir skólaskrá til Bjarna M. Gíslasonar, Ry, Danmörk, eða Poul Engberg skólastjóra, Snoghöj, pr. Frederieia, Danmörku. íCBB RIKISINS Ms HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 20. þ.m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á þriðjudag. h£* ♦I'H’I* vvvvvvvv v vvv $ w * X T T T T T ❖ ♦!♦ BREIÐFIRÐIIMGABUÐ Cömlu dansrrnir eru í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson Aðgangur aðeins kr. 40/— ♦> BRElöFIRÐINGABUÐ Sími 17985. VV r T T T T T T T T T T V W 3. HAUST-DAíMSLEIrCUR AÐ H LÉGARÐI MOSFELLSSVEIT í KVÖLD Ms. ESJA vestur um land í hringferð 21. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarðar, Bíldudal, Þigneyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Farseðlar seld- ir á miðvikudag. Ms. SKJALDBREIÐ fer til Ólafsvíkur Grundarfjarðar og Stykkishólms 20. þ.m. Vöru- móttaka árdegis í dag og mánu- dag. Farseðlar seldir á þriðjudag. T únjpökur úr Lágafellstúnl. ★ ★ STEFAN SYNGUR NYTT LAG MEÐ AÐSTOÐ GESTA LAGIÐ HEITIR: „LET’S HAVE A PARTY“ ÖLL NÝJUSTU LÖGIN LEIKIN. SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í. KL. 9 OG 11,15. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. SKODA 1202 • Rúmgóð (5—6 manna). 9 Ber 750 kg. Rammbyggð til aksturs á malar- og fjallvegum. Ymsir litir. Aðeins kr. 126.950,- LUDÓ sextett og STEFAIN3 | Tékkneska bifreiðaumboðið Vonarstræti 12. Simi 3-7881. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjomssonar Sóngvari: Hulda Emilsdóttir Aðgöngumiðar afgreiddir kl. 17—19. Miðapantanir ekki teknar í síma. Opið í kvöld. Hljómsveit ÁRNA ELVAR ásamt söngvaranum Berta Möller. Borðapantanir í síma 15327. OPÍÐ í KVÖLD Haukur Morthens og Lxljömsveit NKOtríóid og Margit Calva KLIJBBURÍNN SILFURTUNCLIÐ Comlu dansarnir í kvöld Hljómsveit Magnúsar Randrup. Stjórnandi: Olatur Olafsson. Húsið opne.ð kl 7. — Sími 19611. Dansað til kl. 1. Ókeypis aðgangur Dansleikur í Lídó annað kvöltí Ókeypis aðgangur. — Dansað til kl. 1. HLJÓMSV. SV. GESTS SKEMMTIR. PANTIÐ BORÐ í SÍMA 35936.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.