Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. nóv. 1962 Keflavík — Atvinna Sjúkrahúsið í Keflavík vill ráða konu til starfa á næt- urvakt. Uppl. gefur yfir- hjúkrunarkonan. Sjúkrahúsið í Keflavík. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. Sængur Endurnýjum gömlu saeng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Hafnfirðingar Glerslipunin ex á Reykjavíkurvegi 16. Raf virk j ameist arar Ungur áhugasamur piltur óskar eftir að læra raf- virkjun, sem allra fyrst. Uppl. í síma 12682. Linguaphone frönskunámskeið til sölu. Simi 18019. Til sölu ódýrt nýleg eldhúsinnrétting, tvö faldur stálvaskur með borði, blöndunartæki og Rafha eldavéL Uppl. Óðins- götu 4. Fasteignasalan. Keflavík og nágrenni Jólatré eru að koana. — Panitið tímanlega, mikið úrvaL SÖLVABÚÐ, sími 1530. Keflavík og nágrenni Jólakortin eru komin. SÖLVABÚB, sími 1530. Nýr svefnstóll til sölu á Bræðraborgarstíg 2, 2. hæð til vinstri. Keflavík Starfsstúlku vantar á Elli- beimilið. Uppl. að Vatns- nesvegi 13. — Simi 2030. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að anglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Keflavík Tökum upp í dag: kuldabomsur, snjóbomsur Og gaberdinbomsur. VEIÐIVER, sími 1441. Íbúð óskast Ung hjón óska eftir 1—2 herb. ibúð. Uppl. í síma 15350. Aðalheiður Sigurðardóttir. Timburskúr Sterkur skúr 2Vzx3 m eða stærri óskast til kaups. — Uppl. í síma 33435. I>VÍ aS lann syndarinnar er dauSl en náðargjöf GuSs er eilift lif fyrir samfélagið við Krist Jesúm, Drottin vorn. (Róm. 6,23). í dag er fimmtudagur 29. nóvember 333. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 06.24. Síðdegisflæði er kl. 18.38. Næturvörður vikuna 24. nóv. til 1. des. er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 24. nóv. — 1. des. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 edi. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9,15-8, laugardaga frá kL 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur ern opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678. FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 RMR-30-11-20.30-SÚR-SAR-FR. n MÍMIR 596211397 = 7 HelgafeU 596211306. IV/V. H. & V. I.O.O.F. 5 = 14411298>/2 = Fl. RMR-30-U-20.30-SÚR-BAR-FR. Kvenfélag HaUgrímskirkjn heldur fund i kvöld kl. 8.30 í samkomusal Iðnskólans (gengið inn frá Vitastíg). Margrét Jónsdóttir, skáldkona, flyt- ur ferðaþátt. Félagskonur vinsamleg- ast fjölmennið og hafið með ykkur spil. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Hinn árlegi bazar I.O.G.T. verður í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2 eJi. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna, sem ætla að gefa muni á jóla- bazarinn, sem verður 9. desember, eru vinsamlega beðnar að skila mun- um í verzlunina Hlin Skólavörðustíg 18, eigi síðar en á laugardag. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 29. þ.m. kl. 3 eJi. Síðasti fundur fyrir jól. Kvenfélag óháða safnaðarins. Ðaz- ar félagsins er n.k. sunnudag, 2. des. í Kirkjubæ. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund fimmtudagskvöld 29. nóv. kl. 8.30 í samkomusal Iðnskólans (geng- ið inn frá Vitastíg). Margrét Jónsdóttir skáldkona, flytur ferðaþátt. Félags- konur vinsamlegast fjölmennið og haf- ið með ykkur handavinnu og spil. Þykkvabæingar vestan heiða, koma saman laugardaginn 1. desember n.k. í Edduhúsinu við Lindargötu kl. 8.30 e.h. Mætið vel. Hentugasta fóður fyrir skógarþresti er mjúkt brauð, kjöttægjur og soðinn fiskúrgangur. DÝRA VERND ARFÉLÖ GIN. Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavík. Félagskonur, sem ætla að gefa muni á hlutaveltu, sem haldin verður 2. des. eru vinsaml. beðnar að framvísa þeim sem fyrst í verzl. Gunn þórunnar, Hafnarstræti. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninnl Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Ellilieimilinu Grund, skrifstofunnl, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. tíLÖÐ OG TÍMARIT Hagmál: Nýlega er komið út haust missirishefti tímaritsins Hagmál. Út- gefandi þess er Félag viðskiptafræði- nema. í ritið skrifa ýmsir hagfræð- ingar og viðskiptafræðingar um hag- fræðileg efni. I>ess er vert að geta, að Hagmál hefur komið sér upp sjátfvirku dreifingarkerfi, sem bygg ist á þjónustu rafeindaheila. Er það eina timaritið hér á landi sem hefur fært sér í not þennan möguleika, enn sem komið er. Tindastóll, tímarit Ungmennafélags- ins Tindastóll, 3. tbl. er nýlega kom- ið út. Flytur blaðið kvæði eftir Hann- es Pétursson, þætti úr sögu Sauðár- króks eftir Svein Ásmundsson, Mmn- ingar frá Valagilsá eftir Hallgrím Jónasson og ýmislegt fleira. í síðustu viku var hér á ferð sænskur prestur, séra Harald Nyström. Hann er starfsmaður hjá stofnun þeirri, sem af hálfu sænsku kirkj- unnar annast sambandið við lúthersku heimssamtökin, en lúthersku kirkjurnar í heimdn um eru í sambandi sín á milli. Lúthersku heimssamtökin voru stofnuð árið 1947 í Lond on og hefur íslenzka þjóð- kirkjan verið aðili að þeim frá upphafi. Sænska kirkj- an hefur alla tíð verið sterk- ur aðili innan samitakanna og starfar á vettvangi guð- fræðilegra vísinda, félags- mála og liknarmála. Séra Nyström ræddi við blaðamann skömmu áður en hann fór, en erindi hans hing- að til landis var að ræða við biskup, presta og aðra framó menn íslenzku kirkjunnar, en hlutverk hans innan heims- samtakanna er að halda uppi og stofna til tengsla við hinar ýmsu kirkjur i Evrópu. Hann ræddi um starfsemi heimssam bandsins, sagði m.a. að safn- aðarmeðlimir þess innan Evr- ópu væru 55 milljónir og kirkjudeildirnar 62-63. Þá vók séra Nyström að hjálparstarfsemi samtakanna í Asíu og Afríku, en þau hjálpuðu hinum vanþróuðu þjóðum í þessum álfum að byggja skóla og sjúkrahús og hjálpuðu til við að skipu- leggja þá starfsemi. Til dæmis rækju þeir útvarpsstöð með aðsetri í Addis Abeba sem starfaði í 30 dagskrárdeild- um. Einnig hefðu þeir hjálp- að til að byggja sjúkrahús í Jerúsalem, sem væri stærsta sjúkrabúsið í borginni, barna og heimavistarskóla í Hong Kong og þannig mætti lengi telja. — Séra Harald Nyström tók það fram, að öll þessi hjádparstarfsemi færi fram með samþykki viðkomandi ríkisstjórna og í samráði við þær. Oft leituðu þessar van- þróuðu þjóðir til samtakanna, t.d. hefði komið beiðni frá Tanganyikastjórn um að þau kæmu á fót lækna- og hjúkr- unarmiðstöð þar í landi. ★ Séra Nyström hefur heim- sótt kirkjur í Reykjavík og nágrenni, fór m.a. til Þing- valla og Skálholts og var af- ar hrifinn af hinni nýtízku- legu kirkj ubyggingu þar. — Hann bað að lokum blaða- menn að koma á framfæri kveðjum til íslenzku kirkj- unnar frá lúthersku kirkju- samtökunum í Sviþjóð. MÍNN 06 == MŒFN!= ** -K -K GEISLI GEIMFARI ■* -K -K* — Líttu á hana, Geisli, þessa fall- Lífsmáttur Rex Ordway dvínar og — Rex, ég ætla að fara með þig egu jörð. Aðeins fífl eins og ég, gæti hann deyr. heim. nokkurn tíma svikið hana. Það var tekið á móti Grisenstrup barón af mikilli virðingu af manni, sem kallaði hann „Seor el Grísó“ og spurði hvort hann og gestur hans hefðu átt þægilega ferð. Spori leit í kringum sig, hérna var þó íburður. Og íburðurinn var ennþá meiri, þegar inn var komið. Baróninn sýndi honum allt, og gaf smá skýringu á öllu, sem fyrir auga bar. — Moskux- ann þarna lagði ég sjálfur að velli með sverðinu, sem hangir fyrir neð- an. Ruggustólinn megið þér að sjálf- sögðu nota og hérna er skrifborðið yðar. — Fyrir utan er garðurinn, hélt hann áfram. Ég vona að þér lítið á þetta allt sem yðar eigið, meðan þér skrifið bókina. Hérna er kyrrt og rólegt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.