Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 29. nóv. 1962 MORCUTSBLÁÐIÐ 19 Síml 50184. Lœðan (Katten). Spennandi frönsk kvikmynd. Sagan hefur komið I Morgun- blaðinu. Aðalhlutverk: Francoise Amoul Rog Hanin Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. fcMa KOPAVOGSBiO Shni 19185. Enigin bíósýning. Leiksýning Leikfél. KópavOgs. Saklausi svallarinn Sýning kl. 8.30. Hafnarf jarðarbíó Sími 50249. éfler Gunnarjiigeiuen beramte iFlemming-beger LEMMING ogKVIK . ed danskfilms bedste tonsines^áfl □g et hfv ef dejligeunger biý bráðskemmtileg dönsk lit- mynd tekin eftir hinum vin- sælu „Flemming“ bókum, sem komið hafa út í ísl. þýðingu. Ghita Nörby Jóhanxues Meyer og fl. úrvals ieikarar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. Fullveldisfagnaður HÁSKÓLASTLDEIMTA Verður að Hótel Borg, laugardaginn 1. desember kl. 19—03. Sameiginlegt borðhald. D A G S K R Á : 1. Formaður stúdentaráðs, •Jón E. Ragnarsson stud. jur. setur hófið. 2. Tvísöngur Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltested. 3 Ræða: Dr. Björn Sigfússon, háskólabókavörður. 4. Flutt verða minni. 5. Tvöfaldur kvartett háskólastúdenta syngur. 6. Gamanþáttur: Gisli Sigurkarlsson stud. jur. 7. Almennur söngur. 8. Dans verður stiginn til kl. 3 að morgni. Aðgöngumiðar seldir við suðurdyr Hótel Borgar, fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 4—6. Samkvæmisklæðnaður. Hátíðanefnd. Hinn nýstofnaði SOLO-sextet, ásamt hinum vinsæla söngvara Rúnari Guð- jónssyni, leika og syngja í kvöld frá frá kl. 9—11,30. Húseigendafélag Reykjavíkur ATLAS Crystal King ÞEIR ERU KONUNGLEGIR! ÍT glæsilegir utan og innan ÍC hagkvæmasta innrétting, sem sézt hefur: stórt hrað- frystihólf með sérstakri ..þriggja þrepa“ froststill- ingu, 5 heilar hillur og grænmetisskúffa, og í hurð inni eru eggjahiila, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m. a. rúma pottflöskur ÍC sjálfvirk þíðing ÍC færanleg hurð fyrir hægri eða vinstr: opnun ÍC nýtízku segullæsing ★ innbyggingarmöguleikar ÍC ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð ★ eru þó LANG ÓDÝRASTIR Ennfremur ATLAS Crystal Queen og Crystal Prince. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. 0N I X O. KORNERUP-HANSEN Simi 12606 — Suðurgótu 10. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar. Söngvari: Björn Þorgeirsson. opinn kvöld Frá Álthagafélagi Strandamanna Félagsvist og dans verður laugardaginn 1. desem- ber í Skátaheimilinu (Nýja salnum) kl. 8,30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. ~ Skemmtinefndin. Gufuketill Gufuketill óskast 10—12 ferm. — Vinnslu- þrýstingur 6—8 kg. — Upplýsingar í símum 38250 og 33599. RÖÐULL ÞEIR, SEM SÉÐ HAFA KAIPER segja undrandi, hvernig er þetta hægt? Sjáið manninn, sem gerir hið ómögulega mögulegt. Kínverskur matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 15327. í BREIÐFIRÐiNGABIJÐ í KVÖLD AÐALVINNINGAR: Föt og frakki frá Andersen & Lauth eða kjóll og kápa frá Guðrúnarbúð eða Kitchenaid hrærivél með hakkavél. Borðapantanir í síma 17985. Breiðf ir ðingab úð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.