Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. nóv. 1962 Valið er létt þegar þér þurfið að fjarlægja BLETT — er frábær hreinsi- áburður — hreinsar og fægir málað og íakkað tréverk — Með Lakvask sparlð þér tíma, orku og peninga. Kaupið hið viðurkennda Lak- vask — þegar þér gerið innkaupin 1 dag AcjroUx Er undraefni til þess að ^ hreinsa teppi, húsgagna- áklæði og yfirleitt hvers konar klæði — það fær alla bletti til þess að hverfa sporlaust. Agrotex er mjög auðvelt í notkun og ódýrt. FABRIK ATION TÆPPENYT Garanteret frl for •llicone Forlang dem ho* Deres honcHendel LAK.VASKFABRIKEN - HELSINGE . TLF. • 35l Móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐLAUG SIGURÐARDÓTTIR andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði, 28. þ.m. — Jarðar- förin ákveðin síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Kveðjuathöfn um SIGRÍÐI JÓNSDÓTTUR frá Kringlu Dalasýslu, sem andaðist 26. þ. m. fer fram í Fossvogskirkju föstu- daginn 30. þ. m. kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður frá Kvennabrekkukirkju mánudaginn 3. desember kl. 14. — Blóm afþökkuð. Börn, tengdabörn og barnabörn. Sonur minn KRISTINN GUÐMUNDSSON sem fórst af slysförum 25. nóv. verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, föstudaginn 30. nóvember kl. 13,30 e.h. Guðbjörg Bjarnadóttir. Faðir minn og tengdafaðir KRISTMUNDUR JÓNSSON, Njálsgötu 110, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 1. desember kl. 10,30 Athöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Sólveig Kristmundsdóttir, Sigurður Jóhannsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför móður okkar ÞÓRBJARGAR STEINGRÍMSDÓTTUR, Hofsvallagötu 21. Jens Pálsson, Steingrímur Pálsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞORBJARGAR BJÖRNSDÓTTUR, fyrrverandi ráðskonu á Hvanneyri. Svava Þórhallsdóttir og fjölskylda. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför EVLALÍU KRISTÁNSDÓTTUR. Kristján Jónsson, börn,tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Einnig færum við læknum og hjúkrunarliði Landa- kotsspítalans hugheilar þakkir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför GUÐMUNDAR HRÓBJARTSSONAR, fyrrum bónda Hellatúni. Börn, fósturböm, tengdaböm, barna- og barnabarnaböm. Hjartanlega þökkum við öllum, sem sýndu okkur vinsemd og samúð við fráfall ODDGEIRS ÞORKELSSONAR frá Asi. Einnig viljum við þakka starfsfólki á Landakoti og Sólvangi fyrir góða umhugsun, svo og herbergisfélögum hans á sömu sjúkrahúsum. Guðrún Árnadóttir, börn og tengdaböm. mmm mmmm............m mm m 000 0 Sími 14131. Gúmmi hf. Sími 324)60. drengi á þeim aldri. Ekki leið & löngu þar til hann varð einn af okkar fremstu sundmönnum, og án efa var hann einn af allra beztu sundknattleiksmönnum. sem ísland hefir átt. Sigurgeir var góður félagi og stjórnsamur, enda varð hann sjálfkjörinn fyrirliði okkar fé- laganna í K.R. í sundknattleiks- íþróttinni. Og náði þetta traust langt út fyrir félag okkar þvl árið 1953 er landslið sundknatt- leiksmanna var sent á Norður- landameistaramót var hann sjálf sagður fyrirliði þess liðs. Fyrir mörgum árum varð Sig-. urgeir fyrir slysi, sem síðar leiddi til mikillar lömunar. En karl- mennska hans var svo mikil, að í mörg ár gerði hann lítio úr veikindum sínum og lék sund- knattleik með okkur félögunum sem ekkert væri. Lýsti þetta honum vel. Hann gaf aldrei sjálf um sér eftir. Vinur, ég vil þakka þér allar samverustundirnar og votta konu þinni, móður, börnum og öðrum ættingjum djúpa samúð. E. Sæm. FISKISKIP Tréskip Frá A/S FREDRIKSSUND SKIBS- VÆRFT og öðrum fyrsta flokks dönskum skipasmíðastöðvum útveg- um vér hina viðurkenndu eikar-fiski- báta í öllum stærðum. Stálskip Sigurgeir Guðjónsson bifvélavirki—minning Frá beztu skipasmíðastöðvum í NOREGI bjóðum vér smíði á stál- skipum x öllum stærðum. Eggert Kristjánsson & Co. M. sími i-14-oo. Fæddur 21. des. 1925. Dáinm 15. nóv. 1962. SIGURGEIR dáinn. Þessi orð hljóma enn í eyrum mér, og enn á ég bágt með að trúa því að þau séu sönn. Þrátt fyrir að Sigurgeir hafi í mörg ár átt við mjög mikla vanheilsu að stríða, þa getum við félagar hans úr sundíþróttinni ekki skilið, að á einmitt hann, sem alltaf var stæltastur okkar allra, skyldi vera lögð svo þung byrði sem raun var á. S n jóhjó/barðar Eigum fyrirliggjandi snjó- hjolbarða fyrir Moskwitch og Rússajeppa 560x15 á kr. 635,- 650x16 á kr. 995,- Barðinn hf. Við Sigurgeir kynntumst 1938 á sundæfingum hjá K.R. Hann var þá 13 ára gamall, sitærri og þroskaðri en almennt gerist um Teikningar, lýsingar og aðrar upp- lýsingar á skrifstofu vorri. 1. Vélstjóra vantar strax á m.b. FISKAKLETT, sem veiðir með fiskitrolli. — Upplýsingar í síma 50165. Beztu þakkir til allra, sem minntust mín á sjötugs- afmælinu. — Lifið heil. Ingimundur Guðmundsson, Hverfisgötu 101.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.