Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 18
13 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtuclagur 29. nóv. 1962 Sími 114 75 í rœningjahÖndum Robtrt Louit Sleuentort't cTecAnioofol. !'»«: jsfif PETER FINCH f JAMES MacARTHUR BERNARD LEE MVnamh ROBERT STfVENSON •w«tt Oitiwy Productiont. Ensk kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Roberts Louis Stevensons, sem komið hefur út í íslenzkri Jþýðingu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það þarf tvö til að elskast (Un couple) Skemmtileg og mjög djörf ný frönsk kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Víkingar, 4. fl. Knattspyrnudeild. Kvikmyndasýning verður í kvöld, 29. nóv. kl. 7.30 í félags heimilinu. Nefndin. Víkingar, 3. fl. Knattspyrnudeild. Kvikmyndasýning verður í fé- lagsheimilinu, laugardag kl. 4. Nefndin. Knattspyrnufél. Fram Knattspyrnudeild — 5. fl. Þeir, sem boðaðir voru til að leika æfingaleikina við K.R., mæti í kvöld, fimmitud., kl. 6.30 í K.R.-heimilinu. Þjálfari. íþróttafélag kvenma Munið aðalfundinn í kvöld á Café Höll kl. 8.30. Stjórnin. Víkingur, skíðadeild. Farið verður í skálann á föstudagskvöld kl. 8 og á laug- ardag kl. 2 og 6. St.jórnin. Karímanna Kuldaskór Skósalan Laugavegi 1. JÓN E. ÁGUSXSSON málarameistari, Otrateigi 6. Allskonar málaravinna. Sími 36346. TONABIO Símj 11182. Peningana eða Sífið Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk sakamála- mynd, er fjallar um viðureign lögreglunnar við glæpaflokk Mafíunnar. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Ernest Borgnine Allan Austin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ---------------- mmi—mn STJORNU Síml 18936 BÍÓ GENE KRUPA yy • * jj »{'4-/. s 'S 'W Stórfengleg og mjög áhrifarík ný amerísk stórmynd, um frægasta trommuleikara heims Gene Krupa, sem á hátindi frægðarinnar varð eiturlyfjum að bráð. I myndinni eru leikin mörg af frægustu lögum hans. Kvikmynd sem flestir ættu að sjá. Sal Mineo James Darren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan "" ára. -*---1 -n n m i—i n fi n fi r>i i~i n fi Samkomur K.F.U.M. ad. Fundur í kvöld kl. 8.30. Þórður Möller yfirlæknir flyt- ur erindi: „Kristindómur og siðferði nútímans". Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. Næst komandi sunnudag hefur Fíladelfíusöfnuðurinn bænadag. Hjálpræðisherinn Fimmtudaginn kl. 20.30: Almenn samkoma. Kaft. Hþyland talar. Ræðuefni: Abyrgð hinna kristnu. Allir velkomnir. Málflutningsstofa Aðalstræti 6, 3. hæð. Eiri.ar B Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson. mpinGunum- Sendillinn jeRRYl£trf$ '■MERRaivD i0T oiwufwnooucwít AUfBwafflO BRIAN DONLEW HOWARO McNEAR DICK WESSON PfOduc»d by ERNEST0 GIUCKSMAN Direcled by JERRY LEWB Wr.tten by JERRYLEWB MÍILHCHMOND »PíBtam nioa Nýjasta og skemmtilegasta ameríska gamanmyndin sem Jerry Lewis hefur leikið í. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -------------- --------- ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sautjánda brúðan Sýning í kvöld kl. 20. Úýrin í Hálsaskógi Sýning laugardag kl. 15. HÚN FRÆNKA MÍN Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ILEKFÉIAfi! JMYKJAVÍWJg Nýtt íslenzkt leikrit HART í BAK eftir Jökul Jakobsson Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191 Saklausi svallarinr gamanleikur eftir Arnold & Bach. Leikstjóri Lárus Pálsson. Sýning í Kópavogsbíói í kvöld kl. 8.30. Aðgön.gumiðasala frá kl. 4 í dag. T ómstundabúðin Yðalstræti 8. Sími 24026. Fatabreytingar Breytum tvíhnepptum jakka í einhnepptan. Þrengjum buxur. Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar Laugavegi 46. Sími 16929. Sigurg.tr Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskritsofa. Austurstrætj 10A. Simi 11043. Froskurinn (The Fellowship of the Frogs) Geysi spennandi og óhugnan- leg, þýzk leynilögreglumynd, byggð á skáldsögu eftir Edgar Wallace. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz, Eva Anthes •Ar Þetta er fyrsta myndin í „Edgar Wallace-myndaflokkn- um (fleiri munu verða sýndar í vetur) en þær þykja með afþrigðum spennandi og tauga æsandi og njóta mikilla vin- sælda erlendis. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbær Sími 15171. Cög og Gokke tii sjós Sprenghlægileg gamanmnyd með Stanley og Oiiver Hardy. Sýnd kl. 5 og 7. uwwwwwiwwwowmuywN1 RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið okkar vinsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, einnlg alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. f Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsveit ]Ó N S PALS borðpantanir í síma 11440. Simi 11544. Uppreisnar- seggurinn ungi („Joung Jesse James“) Geysispennandi og viðburða- hröð ný amerísk CinemaScope mynd. Aðalhlutverkin leika: Ray Stricklyn Jacklyn O’Dounel Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 32075 — 38150 Sýnd kl. 6 og 9.15. Hækkað verð. GÍaumbær N egrasöngvarinn Herbie Stubbs Stjaman í myndinni Carmen Jones syngur í Næturklúbbnum í kvöld Borðpantanir í sima 22643. Glaumbær I. O. G. T. Stúkan Freyja nr. 218 heldur hátíðlegt 35 ára af- mæli sitt í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8.30. Kaffisamsæti. Til skemmtunar og fróðleiks verður: Minni stúkunnar, Sveinn Helgason. Erindi, séra Árelíus Nielsson. Einar Þ. Guðmundsson, upplestur. — Félagar úr barnastúkunni Unnur sýna leikþátt. Kvikmynd.' Félagar f jölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Undirbúningsnefndin. Ljósmyndastofan LOFTUR hf. lngólfsstræti 6. Pantið tima 1 sima 1-47-72.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.