Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 16
10 mORGUISBLAÐlÐ Fimmtudagur 29. nóv. 1962 VINSÆLASTA HEIMAPERMANENTID HÉR Á LANDI frá Rlchard Hudnut með hinum frábæra Clean Curl festi Framkallið eðlilega fegurð hárs yðar með Richard Hudnut heima- premanenti. Clean Curl festir, gerir hárliðunina ánægjulegri, auð- veldari og fljótvirkari vegna þess að Clean Curl festirinn hreinsar hár yðar um leið og hann gefur liðuninni endingu. Clean Curl gerir hár yðar lifandi, eðlilegt og ilmandi. Stúlkur, sem nota Style- permanent vekja athygli fyrir hársnyrtingu sína. Bleikar umbúðir fyrir mikla liðun. Bláar umbúðir fyrir mjúka látlausa liðun. — íslenzkar notkunarreglur með hverjum pakka. — Stór pakki. — Lítill pakki. Framkallið eðlilega fegurð hárs yðar með FRÁ RICHARD HLDNIIT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI HEILDVERZLUN PETLR PETIJRSSON Hafnarstræti 4 — Símar 11219 — 19062. VIKAIU * da» Á fóstrið að lifa? Að undanförnu hafa fóstureyðingar verið allmikið á dagskrá í sambandi við ýmiss svefn- lyf. Hvernig eru hin íslenzku lög um fóstureyðingar og framkvæmd þeirra? Vikan birtir ýtarlega grein um það mál og önnur mikilvæg atriði í sambandi við fóstureyðingar. Harakiri og hanaat. Olga Ágústsdóttir tók sér far með skipi, sem sigldi hringinn í kringum hnöttinn. Hún segir hér frá ýmsu sem á dagana dreif og fyrir augu bar. Blind börn geta séð gegnum kinnarnar. Grein með myndum. Að kunna ekki fótum sínum forráð. Á hverjum degi verða reykvískir bílstjórar að bjarga manns- lífum, því gangandi fólk hefur umferðarreglumar að egnu. — Grein og myndir. Andlit þitt í speglinum. Grein eftir Matthías Jónasson. Svarti Li og Hvíti Li. Smásaga frá Kína. Banatilræði við Castro. Frásögn frá Cúbu. NÝKOMIÐ Fallegt og mikið úrval af GÓLFTEPPUM GANGADREGLUM ullar og hárdreglum. HOLLENSKU GANGADREGLARNIR sem allir þekkja, í öllum breiddum. GÓLFMOTTUR, allskonar. TEPPAMOTTUR, mjög fallegar. Aldrei eins fallegt úrval. Geysir hf, Teppa og dregladeildin. Fyrirliggjandi Baðker 170x75 cm. Verð með öllum fittings aðeins kr. 2485,00. Ennfremur Trétex og harðtex Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Matráðskona Matráðskonu vantar að Heimavistarskólanum Jaðri. Upplýsingar um starfið gefnar í símum 2-3255 og 2-2960 fimmtudaginn 29. nóv. eftir hádegi. ATVIIMNA Ákveðið hefur verið að ráða mann til afgreiðslu- starfa við bæjar- og héraðsbókasafnið í Hafnarfirði nokkrar stundir á dag, frá 1. janúar n.k. Umsóknar- frestur til 15. desember. Upplýsingar gefur bóka- vörður. Bókasafnsstjórn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.