Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. nóv. 1962 Kanters blússur með löngum ermum. Xr Peysur heilar með löngum ermum. >f Sloppar vatteraðir. Xr Náttföt Náttkjólar Xr St'if undirpils >f Italskur undirfatnaður i úrvali Xr Laugavegi 20. Kvöld- og eftirmiðdags- kjólar Laugavegi 20. Skriístofn- húsnæði til leigu í Austurstræti. Upplýsingar i símum 13118 og 19157. , Ti! sölu er 5 herb. íbúð við Álfheima. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Beykjavíkur. Karkjukór Langholtssafnaðar vantar nokkrar góðar söngraddir einkum tenóra nú þegar. Upplýsingar gefur Máni Sig- urjónsson í síma 37410 í dag og næstu daga. Reykjavík í bæjaképpni við Glasgow og Bergen Bkikert er enn vitað endan- lega um keppnisgreinar í þessari bæjakeppni. Alpagreinar munu sennilega skipa öndrvegi, en gera má ráð fyrir að einnig verði keppt í fleiri greinum skíðaí- þróttarinnar, s.s. stökki. i K vann — en tapaði KR-ingar tefla fram 2. fl. mönnum í meistaraflokki á Körfuknattleiksmótinu. Slíkt er ólöglegt og leikur- inn tapaður fyrirfram. En liðið vann KFR í fyrra- kvöld með 73—57. Hér eru tveir KR-ingar, Einar Bolla- son t. h. en er hindraður af Sigurði „stóra“ í KFR. 1 2. fl. vann Ármann ÍR með 29—25. f 4. flokki vann ÍR Ármann með 22 gegn 6. wmrnmi Skíðamenn ytra vilja fá hóp Reykvikinga til keppni ALLAR líkur benda nú til þess að reykviskir skíðamenn fjöl- menni til bæjakeppni á skíðum milli Reykjavík, Bergen og Glasgow. Keppnin fer fram í Solfönn í Noregi 23. og 24. marz n.k. Er mikill áhugi reykvísks skíðafólks á því að taka boði um að Reykjavík verði aðili að þessari keppni. ★ GÖMUL KEPPNI Glasgow (Soottish Ski-Club) og Bergen (Bergens Skikrets) hafa háð slíka bæjakeppni síð- an 1936. í fyrra kom til tals að Reykjavík gerðist þriðji aðili að mótinu og yrði það haldið í lönd unum til skiptis. Nú hefur Reykjavfk borizt formlegt boð um aðild að keppn Skov- bakken vann 10:9 SKOVBAKKEN, liðið sem Fram lék við í Evrópukeppninni i handknattleik í Árósum miætti i næstu umferð norsku meisturun- um Fredensborg og fór leikur liðanna fram í Osló í gærkvöldi. Sfcovbakken vann leikinn með 10 mörkum gegn 9 og heldur þvá áfram í keppninni og mætir sænska liðinu Heim. í hálfleik stóðu leikar 6 mörk gegn 6. Það vebur athygli hversu veil Norðmenn stóðu í Dönunum og einnig hitt hve fá mörkin eru. inni ag hefur verið fjallað um málið í Skíðaráði Reykjavíkur. Þar kom fram greinilegur áhugi á málinu og eins er hann víða að finna í röðum skíðafólksins. Má ætla að Reykvíkingar verði fjöknennir í Solfönn í vor. ★ SIGUR? Norðmenn eiga góða skíða- menn, en enginn þeirra beztu er í Bengen. Glasgowbúar hafa held ur ekki fjöilmennan hóp góðra skíðamanna, en þar mun þó einn búa sem keppt hefur á Olympíu- leikum. Bn að ötLlu samanlögðu má ætla að reykvískt skíðafólk geti þarna unnið góðan sigur ef okkar beztu menn verða með í förinni. J t minni„ a3 auglýslng 1 stærsva og útbreiðdasta blaffinu borgar sig bezt. ' J ÓN Fyrsta ferðabókin um Vatnajökul HIORÐUR YFIR VATNAJÖKUL1875 eftir W. L. Watts JÓN EYÞÓRSSON íslenzkaði og samdi formála. Út er komin ferðabókin „Norður yfir Vatnajökul 1875“ eftir Englendinginn W. L. Watts, sem fyrstur manna fór ásamt íslenzka fjallamanninum Páli Jökli um Vatnajökul þveran. í þessari afar skemmtilegu og á köflum bráðspenn- andi bók segir frá einu mesta landkönnunarafreki á íslandi. Fjöldi gamalla mynda prýða bókina. Norður yfir Vatnajökul er kjörin jólabók handa öllum, sem unun hafa af góðum ferða- frásögnum og fegurð íslenzkrar náttúru. Bókfellsútgáfan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.