Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 10
% MO R C V N nn 4» 1» FimmtudagUr 29. nóv. 1062 10 Hvað býr að baki vopna- hléstillögum Kínverja? Eftir James Mitchel ÞEGAH Kínverjar buðu vopna- (hlé og áifcváðu að draga heri sína til bafca yfir McMa!hlOn•• línuna, ötóð Nehru, forsætisráðherra andspænis erfiðasta vandamál- inu, sem hann hefur orðið að láta til sín taika eftir að hann tó(k við völdum. Tillboðið um að fá atfitur allt norðaustur - landamærahéraðið (NLH), sem ffcínversku innrásar Iherimir lögðu undir sig með leiftursófcn í síðustu viku hlýtur að freista hans. Aldrei hefur ver- ið ljósar en einmitt nú, að Kín verjar eru að bjóða hrossakaup: Þið fáið NLH og við fáum Lad- afch. En hinsvegar hefur Nehru áður neitað svipuðum tilboðum af hálfu Kínverja í opinberu bréfi til Sjú En-læ, forsætisráð- herra hinn 14. nóvemlber, og hann er að hætta á skipbrot sjálfs sín í stjórnmálum, ef hann tekur orð sín afitur nú. Talsmaður utanríkisráðuneyt- isins nefndi tilboð Kínverja fyrst í stað „djöfullegt bragð“. Og rétt er það, tilíboð Kínverja er bund ið skilyrðum, sem langtum óað- gengilegri eru við nánari athug- un: Enda þótt Kínverjar bjóð- ist til að draga hersveitir sínar til baka, 20 km, yfir McMahon linuna, er óhætt að gera ráð fyrir, að þeir eigi við þá McMahon línu, sem þeir sjálfir viðurkenna. Með öðr um orðum heimta Kínverjar, að Thagle hryggurinn, sem Indverj ar hafa varið, verði hluti af kín- versku landi. Og krafan um kín ■Verslkar varðstöðvar mannaðar lögreglumönnum (til að hindra að skemmdarverkamenn fcomist yfir landamærin) spóir illu. Hvar verða þær staðsettar? Hver á að hindra þó í að fara yfir McMahon línuna? Þetta þarf einfcum að athuga vegna þess, að tiUögurnar minnast stutt lega á „hlutlaust svæði“ — og er þar sennilega átt við, að Ind verjar dragi sínar hersveitir svip aða vegalengd til baka sín meg in landamæranna. Ennfremur er það óheillavæn legt, að minnzt er stuttlega á „miðhluta landamæranna“ (Utt ar Prades, Himohal Prades og Punjab 'hafa landamæri sem liggja að Kína milli NLH og Kasmír), þar sem engir árekstr ar hafa átt sér stað hingað til, enda þótt vitað sé um mikinn herstyrk Kínverja á þessum slóð um. Ætla Kínverjar að heimta ann að hlutlaust svæði og kínverskar varðstöðvar á þessum hluta landamæranna líka? Ef svo er, er þar með lagður grundvöllur að ótal landamæravenjum í fram tíðinni. Og að lokum er Ladak. Indverákir embættismenn eiga bágt með að skilja orð Kínverja um „raunverulegt yfirráðasvæði“ frá því í nóvemiber 1959. Flestir eru þeirrar skoðunar, að hér sé átt við hámarkskröfu þá um yfirráð, sem Kínverjar settu fram, þegar þeir afihentu Indverjum nýtt landabréf af þess um svæðum 1960. Samlkvæmt því yrðu indverskar hersveitir að hörfa suður úr altöðvum, sem þeim hefur tekizt að verja í Chu- sal og Chip Ohap. í orðsendingu sinni 14. nóvember neitaði Nehru slífeum kröfum ákveðið. En þótt gengið yrði að kröfu Nehrus um að Kinverjar dragi hersveitir sín- ar til baka til stöðva sinna frá '8. septemlber nú í ár, hefðu Kín verjar enn mestallt Ladafch á Nehru valdi sínu, og einmitt þann hlut- ann, sem þeir hafa verulegan á- huga á: héraðið kringum Aksai Chin, „þar sem fcínverska stjórn- in lét leggja veg til Sinkiang og Tíbet á árunum 1956—’57, sem er risavaxið mannvirki," eins og Sjú En-læ bendir réttilega á í bréfi frá 4. nóvemíber. Sjú virtist vera að segja við Indverja milli línanna: „Árum saman tókum við hluta af ykkar landi af því að hann var ökkur lífsnauðsynlegur. Þá lyftuð þið ekki fingri. Hví dettur ykkur eig inlega í hug að bera ykfcur á móti nú?“ Það verður nú sífellt ljósara, að Kínverjar hófu hina miklu NÝLEGA var krveðinn upp í Hæstarétti dómur í máli, er Sig- urjón Jónsson, Seljalandi v/Selja landsveg, höfðaði gegn hafnar- stjóranum í Reykjavík f.h. hafn- ergjóðs til greiðslu skaðabóta að upphæð kr. 53.836,50 ásamrt vöxtum og málsfcostnaði vegna slyss, er hann varð fyrir um borð í dráttarbátnum Magna. Málsatvik err pau, að um kl. 19,00 fimtudaginn 17. september 1959 var dráttarbáturinn Magni, sem er eign stefnda, að aðstoða m.s. Dettifoss úr Reykjavíkur- höfn. Stefnandi, þá var há- seti á dráttarbátnum, var þar að störfum ásamt óðrum skip- verjum. Þegar m.s. Dettifoss gaf merki um að sleppa dráttarvírn- um, að dráttarbáturinn um 90° til stjórnborða út frá afturenda m.s. Dettifoss í ca. 15—20 faðma fjarlægð. Er dráttarvírnum hafði verið sleppt, festist hann 1 lúguhlera, sem er yfir niður- gangi í stýrisvélarúm, aftan til á þilfari skipsins. Stefnandi og annar skipsfélagi hans fóru til að losa vírinn. en áður en þeir fengu því við komið, stríkkaði á vírnum og sleit hann sig úr tfestingunni. Við það kastaðist lúguhlerinn upp og lenti hann í vinstri fótlegg stefnanda með þeim afleiðingum, að hann fót- brotnaði. Stefnandi og vitni í málinu voru sammála um það að fram- kvæmd við dráttinn heíði ver- iff með eðlilegum og venjuleg- um hætti. Eitt vitni kvað það stundum koma fyrir, að drátt- arvírinn festist á ýmsum stöðum aftan til á skipinu, einkum „poll- um“, en þó væri það sjaldgæft Væri þá ekki um aðr„ aðferð að ræða en að losa vírinn með höndunum. Stefnandi byggði fcröfur sín- ar í málinu á því. að hann hefði í alla staði unnið verk si>tt í þetta skipti á sama hátt og áð- ur ekki á neinn hátt öðruvísi en ætlast hefði verið til af hon- um. Starfræksla dráttarskips væri ávallt hættumeiri en ann- arra skipa og bví bæri stefnda að fá bótaábyrgð á tjóni því er hann varð fyrir með því að hafa ekki tæki skipsins þannig frágengin, að hætta stafaði ekki af þeim. Stefndi krafðist sýknu og reisti þær kröfur sínar á því, að stefnandi hefði með aðgæzlu- skorti sínum átt allan eða mestan hluta sakar á slysinu. Það heíöi veriö gálauslega að farið að ætla sér að losa vírinn :neð höndun- iom. Niðurstöður n álsins í héraðs- dómi urðu þær, að öll fébóta- ábyrgð á slysinu var lögð á stefn anda og var tjón hans talið hæfi- lega metið kr. 53.836.50. Bótaábyrgðinni Hæstarétti var hins vegar skipt og segir svo í forsendu dómsins: „Drátt- ■eibáturinn Magni er aðallega ætlaður til dráttar á stærri eða smærri skipum í Reykjavíkur- höfn og nágrenni hennar. Telja verður það vanbúnað á slíku skipi, að dráttartaug. sem sleppt var, skyldi geta orðið föst. í lúgu- eyra með þeim hætti, sem lýst var í héraðsdómi. Vegn„ van- búnaðar telst stefndi eiga að bæta stefnanda tjón hans að meginhluta. Stefnandi vai lengi búinn að vinna sem háseti á dráttarbátn- um, er slysið varð og þekkti allar aðstæður um borð. Að svo vöxnu máli þykir hann éigi hafa gætt nægilegrar varúðar í við- brögðum sínum við að lusa drátt arvírinn. Telst af þeim sökum rétt ,að hann beri 14 hluta tjóns síns sjálfur“. Samfcvæmt þessu var hafnax- stjórinn í Reykjavík dæmdur til að greiða stefnanda kr. 40.377,38 ásamt vöxturn og kr. 15.000.00 í málskostnað. • SÉRATKVÆÐI. Einn dómari Hæstaréttar, Giz- ur Bergsteinsson, skilaði sérat- kvæði í máli þessu. Segir svo m.a. í atkvæði hans: „Frágangur hleraeyrans hefði átt að vera betri en hann var, þá er slysið varð. (Stefnandi), sem var þaulvanur stö-fum á m.s. Magna. viðhafði eigi gát, þá er hann vatt sér pð hleran- um, þar sem hann mátti gera ráð jyrir, að á, vírnum stríkkaði, hann rifi sig lausan og hlerann upp, svo sem raun varð. Þá er litið :r annarsvegar til frágangs hleraeyrans og hins vegar til viðbragða (stefnanda), þykir rétt að (stefndi) bæti tjón hans að hálfu“. Taldi dómarinn því rétt, að hafnarsjóður greiddi stefn- anda kr. 26.918.25 í bætur ásamt vöxtum og kr. 11.000,00 í máls- kostnað fyrir báðum réttum. NLH-innrás til að tryggja enn betur völd sín yfir Aksai Ohin- veginum, ov ennfremur, að Nehru hefur samþykfct með þögn sinni, að vegurinn sfculi vera áfram í höndum Kínverja. Ákafi Kín- verja 1 að flytja landamæri sín í Ladak lengra suðurá bóginn verður því að sfcoðast sem dramb sigurvegarans, og tilgangurinn fremur að auðmýkja andstæðing inn en að fullnægja pólitískum eða hernaðarlegum þörfum. Sem stendur hefur Nehru tekizt bæði að komast hjá að svara tilboð- inu og hinu einhliða vopnahléi. Hinsvegar hefur indverskum her sveitum verið gefin skipun um að skjóta ekki, og sókn Kínverja hefur stöðvast nofckrum fcíló- metrum norðan undir hlíðunum á Assam og NLH landamærun- um. Indversba stjórnin hafði sára þörf fyrir hlé, sem bom eins og af hirnni sent frá Kínverjum, því hersveitirnar í NLH eru al- gjörlega skipulagslausar. Efcki er itnnt að draga fjöður yfir þá stað- reynd, að indverski herinn hef- ur beðið alvarlegan ósigur. Mik ið af birgðum, jeppum og fall- byssum hefur glatazt. Enda þótt . indversku hersveitunum tækist að komast í smáhópum frá svæð um þeim, er Kínverjar hafa á valdi sínu, verður langt þangað til unnt er að gera þessa heri bardagafæra á ný. Á meðan hafa fimm brezfcar Britannia-flugvélar lent í Delhi með 150 tonn af vppnum, sem svar við beiðni um hernaðarað- stoð (sem var sett fram áður en Kínverjar buðu vopnahlé). Bæði Bretar og Bandaríkjamenn hafa sent .nefndir háttsettra manha á staðinn til að kynna sér ástand ið. Enda þótt mikil samúð sé með Indverjum í þessum löndum vegna hins alvarlega ástands, og bæði Bretar og Bandaríkjamenn vilja láta Nehru taka ákvarðanir sínar án þeirra hjálpar, hljóta fiormenn sendinefndanna að benda á, að langvarandi aðstoð við Indverja verður að hljóta samiþykki þjóðþinga viðkomandi landa. Samþyfeki Nehru vopna hlésskilmála Kínverja «er ekki víst að slík aðstoð fáist samþykkt. Það er því ekfci sennilegt, að Nehru gefi formlegt svar fyrx en eftir 1. desember — þann dag segjast Kínverjar ætla að byrja á brottflutningi hersveita sinna. Ef þeir standa við orð sín, skipar hann sennilega indversku her- sveitimum að fylgja Kínverjum eftir til baka, án þess að sam- þybkja vopnahléstilboðið form- lega. Hreyfi Kínverjar sig ekki verða Indverjar að vera reiðu- búnir að berjast fyrir Assam, eins og í síðastliðinni viku, áður en tilboð Kínverja kom. Þótt svo illa fari hefur Nehru að minnsta fcosti fengið tíu dýrmæta daga til að endufskipuleggja her sinn. (Observer— öll réttindi áskilin). Fyrsta bókin um Island á kínversku VORIÐ 1962 kom út í Kína ferða bók, 125 blaðsíður að stærð, er nefnist „Ferð um Norður-Ev- rópu“. Höfundur bókarinnar er kínverjinn Cen Da-Yuan. Bók- inni er skipt í 15 kafla; fjórir þeirra eru helgaðir íslandi og eru 4 myndir frá íslandi í bók- inni. Þetta ef fyrsta bók á kín- versku, þar sem skrifað er sér- staklega um ísland. Cen segir skemmtilega frá persónulegum kynnum sínum af fslendingum og komu sinni til höfuðborgaíinnar Reykjavík og frá söfnunum þar í borg. Kafl- inn um Reykjavifc heitir „Borg- in reyblausa". Annar kafli fjall- ar um óbyggðir, þar sem höf. segir frá náttúrufegurð landsins, er hreif hann svó mjög, að þá er hann var seztur að á hóteli sínu orti hann ljóð um fegurð landsins, með því ljóði lýfcur þessum kafla bókarinnar. í þriðja kaflanum segir höf. frá heimsókn sjnni til forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirs- sonar. Lýsir hann nákvæmlega móttökunum, sérstakri alúð og gestrisni fiorsetahjónanna. For- setinn ávarpaði gestinn m.a. þessum orðum: „Ég þafcka yður heimsókn yðar til Íslands. Þér komið frá þjóð sem telur 650 millj. íbúa. Það sýnir, að þér hafið efcki gleymt íslenzku þjóð- inni, er býr svo fjarri yður“. Forsetaritari fylgdi höfundi um sal, sem gfeymdi olíumálverk frægra íslenzkra listamanna. Eitt þeirra vakti sérstaka aðdáun kín verjans. Það heitir „Miðsumars- nótt“. Með fjórða kafila lýkur ágúst sl.) birtist löng grein um Reyfcjavík eftir herra Cen í stær- sta dagblaði Kína „Dagblaði fólksins“ í Peking. Ég sem þessar línur rirta er ungur kínverskur esperantisti og ég fagna því, að ég hef átt þess ifcost fyrir atbeina alþjóðamáls- ins Esperanto, að kynnast nokk- uð íslenzkri menningu af tíma- ritinu „Vooo de Islando" (Rödd íslands, tímariti Sambands ísl. Esperantista). Þá hef ég lesið um Kjarval, þann mikla mál- ara, hið stórbrotna skáldverk Völuspá og íslenzkra nútíma- fí <S « .« ( •. i- a. a, / -#**« <:*• il a-W'my«»m tte. ««»««« « * * w • Blaðsíða 54 í bókinnl nm ísland. — Undir myndinni stendur: Tjörnin í Reykja- vík. frásögninni um ísland. .Sá kafli nefnist: „Önnur ferð til íslands“. í þessum fjórum köflum bók- arinnar segir höf. ekki aðeins frá þeim áhrifum, er hann varð fyrir á ferð sinni um landið, heldur einnig frá íslenzkri menn- ingu, sem hann segir að standi á gömlurn merg, frá bókmennt- um íslendinga og þá einkum fornbófcmenntunum, Eddunum og fslendingasögum. Hann kynnir hinum kínverska lesanda þetta litla, en fagra land og að nokkru forna og nýja menningu þess. Um þetta allt vitum vér Kín- verjar harla lítið. Þá er vert skálda í ágætri þýðingu á Esper- anto, sem gert hefur Baldur Ragnarsson, ágætur esperantisrti og skáld. Honum og esperanto á ég að þakka, að ég hef fengið innsýn í íslenzkan bókmennta- heim. Og nú hefur Haraidur Guðnason, bókavörður og esper- antisti, gert mér kleift að senda mínar innilegustu kveðjur til ís- lands og íslendinga firá hinu mjög svo fjarlæga landi Kína, þar sem áhugi fyrir íslandi fer stöðugt vaxandi. Armand Su (Kína), (H. G. þýddi).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.