Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 15
Frmmtudaglír 29. nóv. 1962 MOR GVNBLA&ID 15 Sauðárkrókskirkja 70 ára Bridge SPILIÐ, sem mesta athygli vakti á Evrópumótinu í Líbanon, var spilað í leiknum milli Spánar og Líbanon. Þar sem Spánverjarnir sátu A.—V. gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 Lauf 5 Tíglar" Dobl. Pass 5 Spaðax Pass 6 Spaðar Allir Pass A — V 9 8 5 4 3 2 D G 10 6 5 3 * D A A G 6 5 V Á K ♦ K 9 * Á G 10 8 3 A K 10 9 4 V 10 6 ♦ Á 4 * K 9 7 4 2 FJÓRÐA sunnudag í jólaföstu ár- ið 1892 var vígð nýbyggð kirkja é Sauðárkróki. Byggðarsaga Sauð érkró>ks var þá aðeins 21 árs göm ul og kirkjan var 27. húsið, sem |>ar var reist. Áður höfðu íbúar Sauðárkróks átt kirkjusókn til Sjávarborgar i Borgarsveit, en þótti langt að fara um slæman veg, og Sjávarborgarkirkja þótti J>á einnig orðin lítt messuhæf. Var því mikill áhugi meðal frum byggja Sauðárkróks að byggja íiýja kirtkju þar á staðnum..Lauk |>ví máli svo, að Sjávarborgar- eókn og Fagranessökn á Reykja strönd voru sameinaðar, ákveð ið að leggja niður báðar kirkj- urnar, en byggja nýja kirkju fyrir hina nýju sókn á Sauðár- króki. Kirkjan var reist úr timbri og stendur enn nær óbreytt svo, sem kirkjusmiðurinn Þorsteinn Sigurðsson gekk frá henni að öðru leyti en því, að hún hefur verið lagfærð nokkuð að innan og turninA endurbyggður og stækkaður. Kirkjan ber það með sér, að þeir sem byggingunni réðu hafa verið framsýnir og stórhuga menn, því með þeim litlu breyt- ingum, sem á kirkjunni hafa verið gerðar, er hún enn hið égætasta hús og vel hlutverki sinu vaxin. Vígsludagurinn, 4. sunnudag- tir í jólaföstu, sunnudagurinn fyrir jól, sem nú ber upp á Þor- Báksmessu, hefur ekki verið tal- inn heppilegur til að minnast af- mælisins. Hefur sú venja skap- est að minnast stórafmæla kirkj unnar 1. sunnudag í jólaföstu. Verður svo gert að þessu sinni. Verður 70 ára afmælisins pví minnzt sunnudaginn 2. desember n.k. Hátíðaguðsþjónusta verður S kirkjunni kl. 2 e.h. Prófastur- inn sr Björn Björnsson á Hólum prédikar, en sóknarpresturinn sr. Þórir Stephensen þjónar fyr- ir altari. Um kvöldið verður kirkjúkvöld í kirkjunni. Þar flytur ræðu sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson á Hálsi í Fnjóska- dal, kirkjukórinn syngur undir stjórn Eyþórs Stefánssonar og sýnd verður Skálholtskvikmynd- in. Eins og Sauðárkrókskirlkja ber vitni stórhugia frumbyggjanna, þá ber hún einnig og ekki síður fagurt vitni þeim kærleika og hlýhug, sem sóknarböm hennar fyrr og síðar hafa til hennar bor- ið. Það dylst engum, .sem í kirkj- una kemur og lítur búnað henn- ar allan í fögrum skrúða og gripum góðum og hið ágæta pípuorgel, að hún hefur notið A D 8 7 3 2 V D G 7 ♦ 872 ♦ 6 5 6 Spaðar vinnast alltaf þrátt fyrir að Suður eigi 5 Spaða. 7 Grönd vinnast einnig með því að finna Spaða Drottninguna. Á hinu borðinu þar sem Spán- verjarnir sátu N.—S. gengu sagn ir þannig: margra góðra barna sinna. Er þess því að vænta, að n.k. sunnudag verða þeir margir; sem sækja hina öldnu kirkju til að njóta þar ánægjulegra stunda og minnast um leið margra slíkra stunda á liðinni tíð. TRELLEBORG vinyl asbest endingargoíSar falleg mynztur stuttur afgreiöslufrestur GUNNAR ÁSGEIRSSON ? Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 GÓLFFLÍSAR Vestur Norður Austur Suður 2 Grönd 3 Hjörtu 4 Hjörtu Dobl Redobl. 4 Spaðar 4 Grönd Pass 5 Spaðar Pass 6 Lauf 6 Spaðar 7 Lauf Pass Pass 7 Spaðar Dobl. Pass Pass Pass. Einnig á þessu borði spiluðu Spánverjaxnir slemmu í Spaða og er vel hægt að ímynda sér að Norður hafi verið órólegur að spila alslemmu í lit, sem hann á ekki til. Sagnhafi á í raun og veru 'ekki nema einn slag, en þar sem A.—V. voru ekki ná- Á villidýraveiðum spennandi ævintýrabók ÚT er komin bókin á VILLI- DÝRAVEIÐUM eftir Frank Buck. Höfundurinn var einn slyngasti veiðimaður, sem sögur fara af, veiddi aðallega í Asíu- löndum, allt austur í Austur- Indhim. Aðallega veiddi hann alls konar hættuleg villidýr handa dýragörðum víðs vegar um heim. Lagði hann oft til atlögu við hættulegustu rándýr frumskóganna vopnlaus að kalla — með fátt annað en hugrekki sitt og hugvit að vopni. Er þetta ósvikin og spennandi ævintýra- bók. Hersteinn Páisson þýddi bók- •ina, sem er 188 bls., en Bókaút- gáfan Hildur gefur hana út. Hún er prentuð í Setbergi, en bundin í Félagsbókbandinu. kvæmir í vörninni, þá fékk hann 6 slagi og tapaði 1300. Spán- verjarnir græddu þó á spilinu þar sem A.—V. voru á hættu og hláfslemman á hinu borðinu vannst. HÁRÞURRKAN NÝTUR MIKILLA VINSÆLDA Verð kr. 1.752,- Gjörið svo vel að líta inn myinii Hafnarstræti 1. Sími 20456. KLÚBBURIIMN í KVÖLD TÍZKUSÝNING VERZLUNIN EYGLÖ-SÝNIR KÁPUR O G KJÓLA. - XXX - SÝNINGAR-STÚLKUR ÚR TÍZKUSKÓLA AIMDREU S Ý N A - XXX - Sýning þessi vakti mikla athygli sl. sunnudagskvöld. KLÚBBURINN. Borðapantanir fyrir mat í síma 35355.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.