Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 29. nóv. 1962 MORCUHBL 4 ÐIÐ 21 Það skeður eitthvað ógleymanlegt þegar þér gefið Parker 61 ÖGLEYMANLEGT .... stolt og gleði- bros skín úr augum hins nýja eiganda Parker 61. Ógleymanleg er einnig ánægjutilfinning yðar yfir að hafa valið einmitt réttu gjöfina. Þér getið gefið Parker penna fullkomlega örugg, því slíkur er orðstír hans fyrir gæði og útlit. Hann lekur ekki og er höggheldur, því Parker 61 hefir enga hluti, sem þarf að hreyfa eða fjarlægja . . . Það er aðeins blekið, sem rennur jafnt og stöðugt úr þessari nýju tegund af penna. Sem úr- vals penna til ógleymanlegrar gjafar, sem verður dáður um mörg ár, þá veljið PARKER 61 penna. Parker 61 Tæst nú I bökabúðum! Nýtt Parker SUPER QUINK blekið, *em er bezt íyrir alia penna. . Sérstaklega Parker 61. framleiðsla THE PARKER PEN COMPANY TUDOR N Y K O M I Ð : HOLLENSKIR KVEN KULDASKÓR SKOSALAIM Laugavegi 1. GJALDEYRISLEYFI FYRIR SMÍÐAJÁRNI OG STÁLI. í>eir viðskiptamenn okkar, sem kynnu að eiga ónotuð gjaldeyrisleyfi fyrir smíðajárni og stáli eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst, þar sem tilfinnanleg vönt- un er á fjölmörgum stærðum og gerðum af smíðajárni og mörg verk stöðvuð þess vegna. Gísli Einarsson hæstarréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Laugavegi 20B. — Sími 19631 Loks fáum við hér BÓK, svo fullkom- i lega frumlega og ferska, að ekkert er til samanburðar. Brúin yfir KWAI-fljótið eftir PIERRE BOULLE Þetta er stríðssaga, en ekki saga um stríð. Hún er skemmtileg — en samt sorgleg. — Höfundurinn hlaut heimsfrægð fyrir hana og samnefnd kvikmynd, sem gerð var eftir bókinni er margföld Oscar-verðlaunamynd. + BRÚIN YFIR KWAI FLJÓTIÐ hefir verið gefin út í risaupplögum i flestum menningarlöndum og allstaðar verið metsölubók. TÖFRANDI, margslungin bók, sem unun er að lesa. Útgefandi. SENDUM UM ALLAN BÆGIMIM PANTID TIL HELGARINNAR nýlenduvörur — kjötvörur — grænmeti — ávextir — hreinlætisvörur — mjólk og mjólkurvörur — fiskur brauð T Ó II A C kÖk“r KJÖRBIÍÐ I U IVI /I ö KJÖRBÚÐ Sími 37780 GREIMSÁSVEGI 48 Sími 37780

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.