Morgunblaðið - 23.01.1963, Side 4

Morgunblaðið - 23.01.1963, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. janúar 1963 Bókhald Tökum að okkur bókhald Og uppgjör. Getum bætt við nokkrum fyrirtækjum. Bókhaldsskrifstofan Þórs- hamri við Templarasund. Simi 24119. Lítið armbandsúr (vinargjöf) tapaðist frá Hreyfli að Sólvallarvagn- stæði. Vinsamlega hringið í síma 36010. Góð fundar- laun. ísskápur, eldavél, sófasett Til sölu stór ísskápur, stór eldavél og sófasett. Uppl. í síma 19316 í hádegi. Vön vélritunarstúlka óskar eftir aukastarfi, helzt heimavinnu. Uppl. í síma 20449. Mótatimbur Vil kaupa 2—5 þúsund fet af notuðu mótatimbri, 1x4 og 1x6 eða 1x7. Sími 33336 næstu kvöld. Stig'in saumavél til sölu, Tjarnarbraut 29, kjallara, Hafnarfirði. Húsgagnasmiðir óskast nú þegar. Húsgagnavinnustofa Árna H. Árnasonar Laugavegi 42. Saumanámskeið hefst föstudaginn 1. febr. að Mávahlíð 40. Brynhildur Ingvarsdóttir. Amerísk hjón óska að taka á leigu 2 eða 3 herb. og eldhús með hús- gögnum. Svar sendist afgr. Mbl. merkt: „3890“. Keflavík Óska eftir 4ra herb. íbúð. Símstöðin Keflavíkurflug- velli gefur upplýsingar. Bflmótor Austin 12 til sölu. Uppl. í síma 16810 eftir kl. 6 e. h. Keflavík — Nágrenni Þorramatur, norðlenzkt hangikjöt, svið, bringur, hvalur, hrútspungar, ávextir, grænmeti o. fl. Sendi Jakob, Smáratúni. Sími 1826. Rennibekkur óskast til kaups. Uppl. í síma 32184. Ungur og ábyggilegur maður ósk- ar eftir atvinnu. Aðeins hreinleg vinna kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „3125“. Hann skal búa uppi á hæðunum, hamraborgirnar skulu vera vígi hans. Brauðið skal verða fært hon- um og vatnið handa honum skal eigi þverra. (Jes. 33,16). f dag er miðvikudagur 23. Janúar. 23. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:04 Síðdegisflæði kl. 16:22. Næturvörður vikuna 19. til 26. janúar er í Vesturbæjar Apóteki. (Sunnudag í Apóteki Austurbæj- ar). Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 19. til 26. janúar er Eiríkur Björnsson, súni 50235. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Ambjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar í síma 10000. Helgafell 59631237. VI. 2. n Mímir 59631247 = 6 I. O. O. F. 9 = 14412314 = 9. O. 1. O. O. F. 7 = 1441238J4 = Kvm. Breiðfirðingafélagið hefur starfsemi sína á þessu ári með félagsvist og dansi, miðvikudaginn 23. janúar i Breiðfirðingabúð. Athygli er vakin á góðum verðlaunum. Félagar fjölmenn ið og takið með ykkur gesti, en auk þess eru allir Breiðfirðingar og aðrir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur held- ur afmælisfagnað í Þjóðleikhúskjall aranum, miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 7 e.h. Góð skemmtiatriði, leikþáttur og söngur. Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst 1 áður auglýstum símum. Útivist bama: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 /. m af ■ Frá Náttúrufræðifélaginu Á fundi I Binu isl. náttúrufræSifé- Iagi i 1. kennslustofu Háskólans, mánudaginn 28. janúar kl. 20,30, mun fil. cand. Haukur Tómasson, jarófræð- ingur Raforkumálaskrifstofunnar, flytj erindi: Niðurstöður jarðfræði- rannsókna vegna Búrfellsvirkjunar. Vegna áætlunar um virkjun Þjórs- ár nálægt Búrfelli í jórsárdal, hafa þar hin síðustu misseri farið fram stórfelldar jarðfræðirannsóknir á veg- um raforkumálastjóra, og hefur Hauk- ur Tómasson unnið að þeim og haft umsjón með þeim. sízt íslenzkir, orðið að gera sér að Löngum hafa jarðfræðingar, ekki góðu að rannsaka sjálft yfirborð jarð- ar og draga af þvi ályktanir um það, sem undir liggur. En á hugsanlegum virkjunarstöðum við stórár, eins og Þjórsá undir Búrfelli — þar sem jarð fræðin er augljóslega orðin „hagnýt vísindi" — er ekki aðeins yfirborðið kannað gaumgæfilega og kortlagt, heldur einnig þreifað djúpt og þétt niður í berglögin með jarðborun og grefti. X erindi sínu mun Haukur Tómas- son rekja ýmsa þætti í jarðsögu stað- arins og að nokkru leyti héraðsins allt frá myndun elztu bergiaga i Þjórs árdalsfjöllum (á öndverðri ísöld eða fyrr) tii þess usla, sem Tungnár- hraunin ollu í vatnakerfi Suðurlands, er þau flæddu þar yfir (fyrir aðeins 4—8 þúsund árum). Æskulýðsfélag Langholtssafnaðar. Almennur fundur feliur niður í kvöld vegna prófa. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikudaginn 23. janúar kl. 8,30 e.h. að Bárugötu 11. — Takið með ykkur handavinnu. Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband Sigríður Jóns- dóttir og Haraldur Hafsteinn Pétursson prentsmiðjustjóri Lyng heiði 18, Selfossi. (Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi 18). Sl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, fris Jónina Hall, Réttarholtsvegi 29, og Heiðar Steinþór Valdemarsson, Sörla- skjóli 50. Heimili þeirra verður að Sörlaskjóli 50. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, Guðrún Tyrfingsdóttir, Lsekjartúni, Holtum, og Ólafur Haraldsson, Miðey, Landeyjum. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Elsie Júníusdóttir, Hjarðarbrekku Rangárvöllum, og Runólfur Haraldsson, Efri- Ráuðalæk, Holtum. Nýlega opinberuðu . trúlofun sína ungfrú Eygló Jónsdóttir Selalaek, Rangárvöllum og Braigi S. Haraldsson húsasmiðanemi Brautarholtí, Skagafirði. Hinn 20. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Steinunp Lára Kristinsdóttir, bankajitari, Álf- heimum 5, og Sigurberg Bragi Bergsteinsson, nemandi í Verzl unarskólanum, Sunnuvegi 23. Hátt ég kalia hæðir fjalla, hrópað með til drottins halla. Mínum rómi, ljósum ljómi, lyft þú upp að herrans dómi. Ég vil kvaka ég vil vaka allt tU þess, þú vilt mig taka. Til þín hljóður guð minn góður græt ég eins og barn til móður. (Matthías Jochumsson: + Gengið + 22. janúar 1963. Kaup Sala 1 Sterlingspund ... 120,39 120 69 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar ..... ... 39,89 40,00 100 Danksar kr .... 623,02 624,62 100 Norskar kr 602,89 100 Sænskar kr. ... 829,65 831,80 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,14 100 Fransklr fr .... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr 86,28 86,50 100 Svissn. frk ... 992,65 995,20 100 V.-Þýzk mörk.... 1.072,10 1.074,86 100 Tékkn. krónur ... 596,40 598,00 100 G-yUini 1.193,47 1.196,53 Bæjarbió í Hafnarfirði hefir frá því á annan í jólum sýnt dönsku myndina Héraðslækninn (Landsbylægen). Þessi mynd er byggð á skáldsögu Ib. H. Cavling og hefir sagan komið út í islenzkri þýðingu. — í kvöld eru síðustu sýningar á myndinni. UM FRAMÚRAKSTUR Það sem ökumenn verða að athuga, þegar aka skal fram úr öðru ökutæki, er þetta: Er vegurinn framundan hindrunarlaus og nógu breið- ur, akki gatnamót, beygja, hæð, vegræsi, eða er skyggni slæmt, og gæta verður alls öryggis um hraða. Þá verður og að athuga vel umferðina sem um veginn fer, að ekki komi ökutæki á móti öku- tæki því sem framúr á að aka. Sé ökutæki að koma á móti verður fjarlægðin að vera um 500 metrar og er þá miðað við að ökuhraðinn sé um 45 —50 km/t. Gefa skal hljóð- merki áður og um leið og ekið er framúr, en aka ekki fram úr fyrr en ökutækið sem á undan ekur hefir hægt ferð- ina og gefið merki um að það hafi tekið eftir að annað öku- tæki vilji komast framúr. Beygið ekki yfir á vinstri vegarbrún fyrr en ökutækið, sem framúr var ekið sést vel í baksýnisspeglinum. Þar sem merktar akreinar eru, og þær liggjá í sömu akstursstefnu, má aka vinstra megin fram úr, en gæta skal sérstakrar varúðar þegar það er gert. Lögreglu- sjúkra- og slökkvi- •liðsbifreiðum skal víkja greið lega fyrir og nema staðar vel út á vinstri vegarbrún þar til þær hafa ekið framúr. Þeir, sem aka hægt eiga að fylgjast með þeim sem á eftir koraa, og hleypa þeim fram hjá þar sem aðstæður leyfa. óf mikið hefur orðið um árekstra, sem beinlínis stafa af því, að ökumenn hafa ekki gætt þess, að framúrakstur var bannaður þar sem ekið var framúr, samkvæmt um- ferðarlögum. Og oft hefir litlu munað að slys hafi orðið. Vegamálastjórnin þarf að setja upp þau umferðarmerki, er sýni hvar framúrakstur er bannaður, og leiðbeining- um um hvað vegalengdin er löng, sem bannið nær til, á sama merki. Ökumenn! Hvað sem ykkur liggur mikið á að komast á- fram, þá munið að umferðar- reglurnar eru settar til ör- yggis. ( Frá Bifreiðaeftirliti ríkisins) Alto-saxofónn, sem nýr til sölu á Sund- laugavegi 20, 3. hæð. Upplýsingar í síma 34356 eftir hádegi. JUMBO og SPORI r iK- -*- —■■*— Teiknari J. MORA pTTN Júmbó skýrði Spora óðamála frá því, að peningafalsararnir væru alveg á hælum þeirra og nú yrðu þeir að hverfa á brott í skyndi. -— Ég vildi bara óska þess, að þú hefðir ekki sagt hótelverðinum nafn- ið þitt, hélt hann áfram. — Og við getum verið alveg öruggir um, að þessum þorpurum kemur ekki dúr á auga, fyrr en þeir hafa fundið okkur. — Við skulum þá að minnsta kosti flýta okkur burtu héðan, sagði Spori ákveðinn og skimaði í allar áttir í kringum sig og læddist síðan á eftir Júmbó niður stigann. — Þér eruð þó ekki að yfirgefa okkur strax? spurði hótelvörðurinn undrandi. — Ja, ég veit, að þér skiljið það, að ég þarf nú strax að sinna mikil- vægum erindagerðum, svaraði Spori vandræðalega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.