Morgunblaðið - 30.03.1963, Page 9

Morgunblaðið - 30.03.1963, Page 9
Laugardagur 30. marz 1963 MORCVNBLAÐIÐ 9 íItboð Síldarverksmiðjur ríkisins óska eftir tilboðúm í smíði á 1200 brettum fyrir gaffa.llyftur. Útboðslýsinga má vitja á • . Vérkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen Miklubraut 34, f. h. á mánudag gegn 500.— kr. skilatryggingu. Símanúmer: Skrifstofan 17080 Vefnaðarvörudeild 13041 Kjörbúð 11258 Búsáhöld og verkfæri 17080 Vöruval á öllum hæðum. Geymið auglýsinguna. S.Í.S. Austursfræti að aug'vsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. ÁRNI GUÐJÓNSSON HÆSTARÉTTARLÖG.MAÐUR T' : GARÐÁSTRÆTI 17 Auðvelt í notkun. Verksm. KÍSILL Sérstaklega gert fyrir ^. . . ... skeljaða, hraunaða og"aðra Lækjargotu 6B sími 1-59-60. húðaða veggi. Fæst um land allt — og sendum gegn póstkröfu. Stúlka óskast til skrifstofustarfa í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri ( ekki í síma). Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Keflavík — Suðurnes Æskan í dag heitir erindi, sem C. D. Watson, æskulýðsleiðtogi fá London, flytur í Kefla- víkurkirkju sunnudaginn 31. marz, kl. 8:30 siðd. Erindið verður túlkað jafnóðum. Blandaður kór og karlakór syngja. Söngstjóri Jón H. Jónsson, kennari. Allir (eldri og yngri velkomnir) Velkomin til Reykjavíkur Skólafólk sem hyggur á ferðalög til Reykjavíkur, svo og öðru ferðafólki er vinsamlegast bent á okkar fjölbreyttu og vinsælu sjálfsafgreiðslu, við aðalgötu borgarinnar. Allar algengar veit- ingar svo sem; heitur matur, kaldur matur, smurt brauð og kökur o. fl., o. fL, o. fL Fantið timanlega Ekkert þjónustugjald. Hraði — Gæði. sími 10312. MATSTOFA AUSTURBÆJAR LAUGAVEGI 116 Lækning fyrir sál og líkama nefnist erindi, sem Júlíus Guð mundsson flytur í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 31. marz kl. 5. Karlakór syngur. — Söngstjóri; Jón H. Jónsson. Allir velkomnir. ★ Á Akranes kl. 1,30 í dag. Sementsverksmiðjan skoðuð. ★ Tekið þátt í dansleik ÞÓRS F.U.S. á Hótel Akranesi. Kaffi- ★ fundur með ungum Sjálfstæðismönnum. Bragi Hannesson ★ flytur erindi um stóriðju á íslandi. ★ Frekari upplýsingar í símum 17100 — 18192. HEIMDALLUR F.U.S. s Opnum í dag nýja verzlun að Austurstræti 8 með alls konar kvennfatnað skinna og loðskinnavöru FELDUR AUSTURSTRÆTI 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.