Morgunblaðið - 30.03.1963, Síða 15
LaugardagttT 30. inarz 1963
MORCZnSBLAfílÐ
15
tíðindi
d
-ÍÍ8SNV-
iMftll
W«|
• Ólga í
Bretlandi
Á ÞRIÐJUDAG. ífeom til mestu
óeirða í London, sem um getuir
í 30 ár, eða frá þvií „hungur-
gangan" svokallaða var farin
1 kreppunni imifelu. Að þessu
Sinni voru það um 7000 atvinnu
ieysingjar, sem að sér létu feveða,
og hugðust um tkna ryðjast ihn
í þinghúsið.
Begja má, *ð hér sé Um að
raeða hápunkt óánægju þeirrar,
eem gætt hefur í hópi atrvinnu-
ieysingja i Bretlandi undan-
íarna inánuði, en þeir eru nú um
700 þúsund; um 3% vinnufærra
inanna í landinu.
Það dylst engum, sem þefekir
til í Bretlamdi, að þar hafa orð
ið mifelar og margvíslegar fram
farir á undanförnum árum. íbú-
ar London, Birmingham og fieiri
borga eiga nú kost á meiri og
betri vörum, en nofeferu sinni áð-
ur. Bifreiðaeign landsmanna hef
ur tvöfaldazt á 10 árum, og er
nú um 6 milljónir. Laun verka-
fólks eru nú um það bil helmingi
hærri, en var 1949, og það leiðir
m.a. í ljós, hve kjor hafa almennt
batnað, að Bretar verja nú ár-
lega þremur milljörðum punda
í veðmál. Aldrei hafa fleiri Bret
ar ferðazt til útlanda, en síðustu
érin. í fyrra munu um þrjár og
hálf milijón manna og kvenna
hafa eytt sumarleyfum sínum er-
lendis. Þá verður menntun að
teljast betri og almennari, en
fyrr í sögu landsins. Samt sfeort
ir mikið á, og að undanförnu
hafa þær raddir látið æ meira að
eér kveða, er halda því fram, að
stöðnun eigi sér stað í þjóðlifinu,
jafnvel kreppa á vissum sviðum.
í»vií miður er sá orðrómur ekki
úr lausu lofti gripinn.
Svo virðist, sem Bretland sé á
krossgötum og stofnanir og þjóð
félagsfyrirkomulag geti efeki
mætt fcröfum timans. Bent er á,
í því sambandi, að hornsteinar
þjóðfélagsins hafi á sínum
tíma verið reistir með brezka
heimisveldið í huga — ekki til-
tölulega einangrað Bretland, sem
keppa verður á flestum sviðum
við iðnaðarlöndin beggja vegna
Atlantshafsins.
Á miðju ári 1961 ákváðu Bret-
ar að vehda sínu kvæði í kross
og sækja um upptöku í Evrópu
samfélagið, fyrst á efnahagsleg-
um samstarfsgrundvelili síðar á
stjórnmálasviðinu. Þessa ákvörð
un verður að telja skref í nýja
ótt, skref, sem að vísu hefur
efeki enn verið fulistigið, vegna
afstöðu franskra ráðamanna. Lít
ill vafi leikur á því, að brezka
stjórnin hefur hálft í hvoru verið
knúin til að sækja um upptöku
í Efnahagsbandalagið, þótt ekki
verði með sanngirni sagt, að
framsýni hafi einnig ráðið.
Bretum er þörf á nýjum mark
aði fyrir iðnaðarvörur sínar.
Sýnir viðleitni þeirra til að
selja Sovétríikjunum og öðrum
kommúnistarífcjum e.t.v. greini-
legar en flest annað, að svo er.
Þótt 700.000 séu nú aðtvinnu-
lausir, eða tæp 3% af starfskröft
um þjóðarinnar, þá telst það
ekki ýkja mikið, a.m.k. ekki á
bandarísfcan mælikvarða. Þó hef
ur þetta ástand leitt til þess, að
gamalt, nærri horfið orð, er aft
ur tekið í munn: atvinnuleysis
styrkur. Atvinnulaus heimilisfað
ir hefur þannig um 600 krónur á
viku.
. . Fulltrúar atvinnulausra viður
kenna, að styrkurinn komi að
nokkru gagni — en, segja þeir,
brezkir verfeamenn eru því vanir
nú að eiga lítil heimili, búin,
a.m.k. að nokkrú, lífsþægindum
nútímans. Því eiga þeir meiru að
tapa nú, hafi þeir ekki vinnu,
en þeir nokkru sinni áttu á tím
um kreppunnar, fyrir þrjátíu ár
um.
Atvinnuleysið hefur lagzt
alla í einu, Bandaríkjamenn,
Evrópumenn, Rússa og Kínverja
— og þjóðin hyggst reisa iðnaðar
veldi á rústum heimsveldis.
Þannig hafa margir gert sér
grein fyrir þvi, að kjarnorku-
her Breta er háður Bandaríkja-
mönnum, og framlögum þeirra.
Kom það bezt fram í viðbrögð-
um Breta og brezkra blaða, er
Bandaríkjamenn féllu frá því að
afhenda Skybolt-flaugarnar í
vetur.
Hugarhægð umbótasinna, þ.e.
trúin á, að margt sé hægt að gera,
að til einhvers sé að vinna, lýsir
sér í afstöðunni til margra vanda
mála, og tillagna til lausnar
þeirra — m.a. menntamála. Um
leið kemur þá í ljós, hvað á skort
ir.
Nú vantar um 10.000 kennara í
skóla þá, sem ríkið rekur. Um 7
milljónir ungmenna stunda nú
nám í slíkum skólum, en fæst
halda áfram, er þau hafa náð
sinn, og því sóttu þeir um aðild
að EBE. Hefðu þeir fengið hana,
hefði brezkur iðnaður fengið nýtt
tækifæri.
Nú, meðan allt er í óvissu, sem
kann að ríkja a.m.k. svo lengi,
sem DeGaulle, Frakklandsforseti,
er við völd, þá hræðast erlendir
aðilar að festa fé sitt í Bretlandi.
Þess er þegar tekið að gæta, að
bandarísk stórfyrirtæld, sem
festu fé í brezkum fyrirtækjum,
vegna væntanlegrar áþtttöku
Breta í EBE, hafa dregið það til
baka.
Hvort Bretar verða nú að grípa
til þess að einangra sig með toli
múrum, eða hvort ný leið finnst
til að tryggja frjálsa verzlun, get
ur tíminn einn sagt til um. Á
meðan virðist brezka stjórnin
tapa fylgi, svo sem komið hefur
fram í aukakosningum, að undan
förnu.
Uppþot fyrir framan brezka þingliúsið.
þungt á einstakar borgir og hér-
uð. í Merseyside hafa um 14%
heimilísfeðra verið atvinnulaus-
ir undanifarnar mánuði, og unn-
ið er af hálifum krafti í mörgum
skipasmiíðastöðvum. Sums stað-
a-r, t.d. í West Hartlepool, hefur
engu skipi verið hleypt af stokk
unum í rúmt hálit annað ár.
Ungir menntamenn hafa skipt
ar skoðanir á ástandinu. Sumir,
meira að segja margir, halda því
fram, að Bretland hafi aldrei átt
meiri og stærri tækifæri, en ein-
mitt nú. Heimsveldisdraumarnir
fyrirbæri gærdagsins, séu liðn-
ir, því gefist Bretum nú tæki-
færi til að líta á heiðarlegan hátt
framan í sjálfa sig, og byggja
nýtt þjóðfélag, betra, en nofekru
sinni fyrr.
Aðrir ungir menintamenn telja
sig efeki geta beðið, og fara úr
landi. Á árunum 1957—1961
fluttu um 3.300 hámenntaðir
vísindamenn og tæknifræðingar
til Bandaríkjanna. Um 250 há-
skólamenntaðir menn, með dokt
orspróf, hverfa úr landi árlega,
en menntun hvers kostar þjóðfé-
lagið um 1.2 millj. isl. kx.
í hópi þessara manna, og
margra annarra, ríkir óánægja
með leiðtoga á sviði stjórmrtfála.
Einn af mestu áhrifamönnum á
sviði lista í Bretlandi segir: Þekk
ing og gáfur almennings eru mun
rneiri, en svarar til þess, sem
stjórnmál'amennirnir hafa haft
fram að bera síðustu árin. Þetta
fólk stendur þekn framar.
Gladwyn, lávarður, (fyrrum
Gladwyn Jebb, fulltrúi Breta hjá
Sameinuðu þjóðunum 1950)
lýsti afstöðunni til uimmæda Dean
Aoheson, er Acheson vék að
„heimsveldi" Breta, fyrr í vet-
ur. Gladwyn sagði: Þau (um-
mælin) eru sönn. Bretland mun
aldrei sækja fram á við, ef öli
viðleitni beinist að bví að hata
16 ára aldri. Þótt undarlegt megi
virðast, þá stunda nú mun færri
brezk ungmenni háskólanám, en
negrar í bandarískum háskólum,
þótt margir þeirra séu lokaðir
þeldöfeku fólki.
Aðeins 4% ungs fólks í Bret-
landi stundar háskólanám. Hlið-
stæð tala í Bandaríkjunum er
25%, og 12% í Rússlandi. — í
þessu samibandi má geta þess, að
háskólabyggingarnar í Oxford
0;g Camforidge eru ekki setnar
240 daga ársins, vegna sumar-
leyfa. Bent hefur verið á, að með
an svo mikið húsrými skortir,
mætti tafea þessi húsakynni und-
ir annað háskólanám, yfir sumar
leyfistímann. Slikt myndi þó
sennilega ekki samræmast hefð
brezka skólafyrirkomulagsins,
þeirri hefð, sem svo margir halda
fram nú, að sé „sferef aftur á
bak“.
Mikið átak þarf i húsnæðis-
málum. Búið er í. um 4 milljón
húsum, er reist voru fyrir 1880.
Engin baðherbergi eru í helm-
ingi þeirra, og 500.000 húsanna
eru talin fátækrahúsnæði. Til að
einhver úrlausn fáist, þarf að
byggja um 300.000 hús á í
hverju nú.
Nær öll skrif benda til þess, að
velgengni Breta vegi nú salt á
hnífsegg. Þjóðarframleiðslan hef
ur vaxið um aðeins 2 Vz % árlega
að undanförnu, (reyndar aðeins
1% 1962)’ samanborið við 4%
í löndum Efnahagsbandalagsins.
Frá árinu 1950 hefur Bretland
sex sinnum verið á barmi gjald-
þrots, vegna gjaldeyrisskorts.
Með sérstökum aðgerðum tófest
að aufea útflutninginn um 3% á
síðasta ári, en það hefur m.a
verið gert á kostnað iðnaðarins,
efeki sízt vegna þess, að þær hafa
leitt til minnkandi lánsfjár hon-
um til handa.
Bretar burfa að stækka markað
Ítölsku
kosn-
ingarnar
Talsverð breyting virðist vera
framundan í ítölskum stjórnmál
um, en þar í landi verður gengið
til þingkosninga 28. maí. Stjórn-
arflokkurinn, kristilegir demo-
kratar, hefur í hyggju að taka
höndurn saman við vinstrisinn-
aða sósíalista, leyfi úrslit kosn-
inganna það. Sá samruni myndi
leiða til sósíaldemokratiskar
stefnu næstu stjórnar, þ.e. stefnu
sem væri mjög lík stefnu Verka-
mannaflokksins brezka, og hlið-
stæðra flotofea á Norðurlöndum.
Stjórn kristilegra demokrata,
sem nú situr við völd, hefur ekki
náð að hrinda málum sínum í
framfevæmd, án stuðnings. Hann
hefur stjórnin fengið hjá sósíal-
istum. Hafa þeir greitt atkvæði
með mörgum frumvörpum stjórn
arinnar, og stundum hafa þeir
setið hjá, og þannig dregið úr
andstöðu, svo að mál stjórnarinn
ar hafa náð fram að ganga á
þingi. Sósíalistar hafa þó ekki
verið með í stjórninni.
Ákvörðun kristilegra demo-
krata, að ganga til samstarfs við
sósíalista, hefur vakið mikið um-
tal á Ítalíu, og þykir mörgum
víst, að ekfei fari hjá því, að
stjórnarflokkurinn muni verða
verða fyrir mifelu fylgistapi. Er
sú skoðun rökstudd með því að
vísa til þróunarinnar frá stríðs-
lokum.
Kosningafoaráttan 1948 var ein
sú harðasta, sem um getur á
ítaliu.
Þá lögðust kristilegir demo-
kratar og kirkjan á eitt, til að
hindra samruna kommúnista og
sósíalista, og væntanlega vaida
töfeu þeirra. í augum margra
kjósenda á Italíu var hér um að
ræða tilraun fulltrúa kirkjunn-
ar og feristilegra manna til að
vinna bug á fulltrúum þess „illa“.
Hér liggur einmitt sérstaða
ítalskra kjósenda, sem ætíð hafa
fylkt sér um málstað, en ekki
menn.
Afleiðingin varð barátta gegn
kommúnistum og sósíalistum,
annars vegar, og hinS vegar sam
einuðust kirkjan og önnur öfl á
stjórnmálasviðinu. Þó varð ekki
um að ræða hreinar línur, í raun
verulegum skilningi, er greindu
að.
Kristilegir demokratar urðu
ekki það sterkir, að þeir gætu
einir myndað stjórn. í kjölfarið
fylgdu samsteypustjórnir, er
nutu takmarfeaðs fylgis, jafnvel
innan Kristilega demokrataflofeks
ins. Er sósíalistar, undir leiðsögn
Nennis, tóku að fjarlægjast
kommúnista, fóru að heyrast
raddir, þess efnis, að rétt. væri
fyrir kristilega demokrata og sós
íalista að taka saman höndum.
Það leiddi til stuðnings þeirra síð
arnefndu við núverandi stjórn.
Erfiðasta vandamálið, sem
vinna þarf bug á, er að sann-
færa kjósendur, þá einkum fylgis
menn Kristilega demokrataflokfes
ins, um, að sósíalistar séu nú hlut
gengir sem samstarfsmenn. Hvort
það tekst, er engan veginn talið ,
víst.
Stjórnmálafréttaritarar benda
á, að hér sé raunverulega um að
ræða „apertura a sinistra", þ.e.
„opnun til vinstri". Kristilegir
demokratar hafa verið „mið“-
flokkur, en sósíalistar allmikið
til vinstri, 'þótt úr því hafi dregið.
Væntanlegt samstarf þessara
flofeka myndi því leiða til stjórn
ar, sem væri „of mikið til
vinstri", að margra dómi.
Bent hefur verið á, og e.t.v.
réttilega, að samsteypustjórn
þessara floklca muni reynast far-
sælli fyrir þjóðina, en sjórn, sem
mynduð væri af öfgaflokkum
Það, sem fyrst og fremst hefux
knúið leiðtoga Kristilega demo-
krataflokksins ti'l að taka þessa
stefnu, eru úrslit bæjarstjórnar-
feosninganna á fyrra ári. Þá fór
svo, að ljóst er talið, að flofekur-
inn muni ekki ná þeim atkvæða-
fjölda, að nægi til myndunar
meirihlutastjórnar. Aðeins tveir
flokkar munu hafa verið taldir
koma til greina, er veitt gætu
kristilegum demokrötum stuðn-
ing,, sósíalistar og fasistar. Valið
mun því hafa verið tiltölulega
auðvelt.
Stjórnmálafréttaritarar herma,
að sósíalistar og kristilegir demo
kratar hafi feomið sér saman um
helztu atriði stjórnarstefnu, rask
ist valdahlutföllin efeki að ráði,
frá því, sem nú er.
í utanríkismálum yrði fylgt
svipaðri stefnu og jafnaðarmanna
flokkar Norðurlanda og brezki
Verkamannaflokkurinn gera nú.
Afstaðan til Efnahagsbandalags
ins myndi markast af andstöðu
við DeGaulle, og tilraunir til að
koma á'fót „þriðja aflinu“ í
Evrópu.
í innanríkismálum yrði stefnt
að því, öðru fremur, að bæ .a það,
sem á hefur skort á sviði mennta
mála, réttarfars, skattalöggjafar
og mála, sem sérstaklega taka til
ástandsims á Suður-Ítalíu og á
Sikiley.
Kristilegi demokrataflofekur-
inn heyir því nú hörðustu kosn-
ingafoaráttu, sem hann hefur ábt
hluta að, um margra ára skeið.
Þótt nokkurrar óánægju gæti
meðal leiðtoga flokksins, þá er
flokkmum erfiðast, og þá um leið
mest um vert, að kjósendur hans
og stuðningsmenn taki sósíalista
í sátt — á sama hátt og flokks-
forystan hefur gert.
Zan zibar
Zanzibar, fyrir strönd Austur-
Afríku, er eitt þeirra ríkja, sem
munu fá sjálfstæði. Það er nú sold
ánsríki og brezkt verndarsvæði,
Framh. á bls. 14