Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 1
24 siður og Lesfook <*■ A* 50 árgangur 81. tbl. — Laugardagur 6. apríl 1963 Prentsmiðja Morgunblaðsina ( Fylgið hrynur af upp- reisnarmönnunum Buenos Aires, 5, apríl. (AP-NTB). LEIÐTOGl uppreisnarmanna í Argentínu, Eladio Vazques aðmír áll, ræddi í dag við fulltrúa rikis stjómarinnar í Fuenos Aires. Að viðræðum loknum hélt hann til flotastöðvarinnar Puerto Belgrano, sem er um 565 km- fyrir sunnan Buenos Aires, en stöð þessi er enn í höndum upp- reisnarmanna. ar varðandi vopnahlésskilmála. Ekkert hefur verið látið uppi opinberlega um skilmálana, en haft er eftir áreiðanlegum heim- ildum að stjórnin krefjist þeas að yfirmenn þeir úr flotanum, sem að byltingunni stóðu, gefist upp skilyrðislaust, og að faekkað verði til muna í sjóhernum. Einnig verða byltingarleiðtogarnir að svara til saka fyrir rétti og sæta ábyrgð gjörða sinna. | Mynd þessi er tekin á götu í Buenos Aires sl. þriðjudag og sýnir þegar hermenn stjórnarinnar í j Argentínu voru að taka ritsimastöðina á sitt vald eftir að uppreisnarmenn höfðu sent út áskorun 1 til þjóðarinnar um að steypa. stjórn Guidos forseta. Vazques aðmíráll flytur upp- reisnarforingjunum í Puerto Belgrano tilboð ríkisstjórnarinn- Lunik IV. nálgast tungliö Myndir þaðan væntanlegar næstu daga Bidault fœr ferða- leyfi Lissabon, 5. apríl — (AP) — TALSMAÐUR sendiráðs Brazilíu í Lissabon skýrði frá hví í dag að Georges Bidault fyrrv. forsætisráðherra Frakk lands hefði fengið vegabréfs- áritun fyrir væntanlega Braz 'líuför gegn loforði um að hafa þar engin afskipti af stjórnmálum. Rusk og Home lávarður til Parísar London, 5. apríl — (NTB) A MÁNUDAG hefst í París fundur ráðherranefndar Suð- lustur-Asíuhandalagsins (SE ATO), og er húizt við að þeg- ir þeim fundi lýkur hefjist við -æður í fastaráði Atlantshafs bandalagsins um sameiginleg- an kjarnorkustyrk NATO ’-íkianna. Á sunnudag koma þeir til Parísar Home lávarður, utan- -íkisráðherra Breta, og Dean Busk, utanríkisráðherr? ■^andaríkianna. Ræðast heir ið í brezka sendiráðinu á sunnudagskvöld. Genf, 5. apríl — (AP-NÍ’B) SOVÉTRÍKIN hafa fallizt á tillögu Bandaríkjanna um að koma á beinu fjarskiptasam- bandi milli stjórnanna í Was- hington og Moskvu. Tillögu Jiessa bar Kennedy forseti fram fvrst fyrir rúmu árS. en ftrekaði bana be'far Kúbu- deílan stóð sem hæsf. Tala* hefur verlð um annað hvort heint símasamhand eða be>nt fiarritarasamhand, og hallast Bandaríkjamenn frekar að J»ví síðarnefnda. Hefur handaríska stjórnin Moskvu, 5. apríl (AP—NTB). SOVÉZKA tunglflaugin Lunik IV. var í kvöld í um 16 þúsund kílómetra fjarlægð frá tunglinu,- að því er Tass-fréttastofan til- kynnti. Segir í fréttinni að öll tæki flaugarinnar störfuðu sam- kvæmt áætlun. í frétt frá geimrannsóknarstöð- inni í Bochum, skammt frá Ess- en í Vestur Þýzkalandi, segir enn fremur að Lunik IV. væri kom- inn inn í segulsvið tunglsins og fari hrátt að senda myndir af tunglinu til jarðar. Talsmenn ransóknarstöðvarinnar skýra svo frá að verkefni tunglflaugarinnar sé að taka ljósmyndir af yfirborði tunglsins og landslagi. Aðstæður eru góðar, því tunglið er fulJt eftir fjóra daga, en þangað til koma fjöll og dalir greinilega fram vegria skuggamyndana. Gefa skuggamir einnig tækifæri til nákvæmra mælinga á hæð fjallanna. lýst ánægju sinni yfir J»ess- ari ákvörðun Sovétstjórnar- innar. Aðalfulltrúi Sovétríkjanna á afvopnunarráðstefnunni í Genf, Semyon Tsarapkin, skýrði frá ákvörðun rússnesku stjórnarinn ar á fundi ráðstefnunnar í dan, Benti hann á að ríkisqtiómi’- begf'ía ríkianna yrðu siálfar að “kveða hvar endastöðvar þessa fiarskintasnmþpnds yrðu, o p bvrftu báðir aðilar að trvggia að samband þetta væri ekki mis notað. Hvor aðili fyrir sig bæri ábyrgð á viðhaldi fjarskiptasam bandsins á sínu landsvæði, og semja bæri sérstakleea um sam- Sérfræðingar í Bochum segja að merkin frá tunglflauginni hafi skyndilega orðið mun skýrari í dag, og telja þeir að kveikt hafi verið á orkumikilli sendistöð 1 tækinu, sem ekki hefur fyrr verið París, 5. apríl — OP-NTB) — FRANSKA stjórnin hirti í dag harðorð mótmæli vegna þjóð- nýtingar alsírsku stjórnarinnar á eignum franskra manna í Alsír. Segir stjórnin að með bessum aðferðum hafi stjórn Alsír hrotið Evian-samninvana, sem tryggðu s’álfstæði landsins. í mótmælaorðsendingunni vara tengingu fjarskiptakerfanna. — „Þetta ætti ekki að verða erfitt“, sagði Tsarapkin. Charles Stelle, fulltrúi Banda- ríkjanna í Genf, lýsti því yfir að bandaríska stjórnin væri mjög ánægð með þessa ákvörðun Rússa. Sagði hann að frekari framkvæmdir í málinu bæri að ræða hið fyrsta á fundi fulltrúa beggja þjóða. Tilgangur Bandaríkjanna með þessari tillögu um beint fjar- skiptasamband milli stórveld- anna er að koma í veg fyrir að mísskiiningur geti valdið slyrj- öld. Telia fulltrúar Bandaríki- "nna e^iiiec'ra að komið verði á k°ínu fiarritarac',mbandi milli Krúsieffs og Kennedys. því minni hæita er á því að hið skrifaða orð veti valdið mis- -kiiniriei en hið talaða. í tilkynnincru. sem Bandarikia stiórn gaf út í dag. seeir að stiórnin vonist til að viðræður við fulltrúa Sovétstjórnarinnar um tæknileg atriði fjarskiptanna eeti hafizt hið bráðasta. notuð. Áður hefur verið tilkynnt í Moskvu að Lunik IV. lendi ekki á tunglinu, heldur fari fram hjá því í lítilli hæð. Er talið að flaug- in muni ef til vill varpa til tunglsins mæli- og senditækjum, og halda síðán áfram ferðinni út í geiminn í stað þes að fara á braut umhverfis tunglið. Frakkar alsírsku stjórnina við því að leggja undir sig eignir Frakka. Aðgerðir þessar eru í beinni andstöðu við yfirlýsingu Alsírstjórnarinnar frá því í janú ar sl„ og geta haft áhrif á samn- ins-a nm f járhagsaðstoð Frakka við Alsír. Segja Frakkar að Alsfrstjóm- in hafi lagt undir sig fjölda af búgörðum, 69 hótel, 120 kvik- myndahús og 21 veitingahús. Sumar af þessum eignum höfðu Serkir keypt af frönskum út- flytjendum, en stjórnin þjóð- nýtti þær engu að síður. í mótmælaorðsendingu Frakka segir að franska stjórnin mót- mæli ekki rétti alsírsku stjórn- arinnar til að taka upp það hag- kerfi, sem hún telur bezt henta. Hins vegar verði ekki hjá því komizt að ef það verður Frökk um til tjóns, hljóti tað að hafa áhrif á samstarf ríkjanna. í fjár- lögum Frakka er gert ráð fyrir um 9 þúsund krnóa fjárhagsað- stoð við Alsír. Nám Meredifhs hefur kf*stnð 225 milljónir BANDARíSKA dómsmála- . ráðunevtið te»nr að hinn 1 júlí n. k. verði kostnaður hess veooia lögrecluverndar fyrir blökkumanninn James Mere- dith. sem stundar nám við rík isháskólann í Mississínnj. orð- inn um 559 búsund dollarar (um kr. 24 milljónir). En alls hefur dvöl Merediths kost að ríkið um 225 milljónir kr. Rússar fallasf á tillögu Bandaríkjanna um beint fjarskiptasamband milli Moskvu og Washington Serkir þjóðnýta eignir Frakka í Alsír Síðustu fréttir FORINGI uppreisnarmanna í Puerto Belgrano, Jorge Palmá aðmíráll, kom í kvöld til Bahia Blanca, þar sem stjórn arherinn hefur aðsetur Með Palma voru nokkrir af undir- mönnum kans, og gengu þeir allir stjórnarhernum á vald. Ekki er vitað hvort þetta þýð ir það að uppreisnarmenn í Puerto Belgrano gefist einn- ig upp. Hins vegar fylgir það frétt- inni að stjórnin muni hafa fall- izt á kröfu Vazques um að banna Peronistuma í Argentónu afskipti af opinberu'm málum. Ekki er enn kominn friður á í landinu, og tilkynnti stjórnin í dag að sveit stórskotaliða í Jujuy-héraði, sem gerðu upp- reisn gbgn stjórninni, hafi gef- Framh. á bls. 23 1 fylgir blaðinu i dag og er efni \ hennar sem hér segir: " i í BIs. I 1 Gengið á Olíufinllið. úr Austurlandaför eftir Ein- 1 ar M. Jónsson. 2 Svipmynd: Bertrand Russ- ell. i 3 Hjónabandið, smásaga eft-1 7 ir Steinar Sigurjónsson. w * — Þegar maðurinn gekk t framhjá mælti glugga-1 hlómið, kvæði eftlr Sigur-1 jón Guðjónsson. I 4 Fyrsti hærinn — Orrustu-| staðir, annar kaflinn um, ■ byggðasögu Brunasands, eftir sér Gísla Brynjólfs- son. 5 Bókmenntir: Nýtt verk IONESCOS frumsýnt í Diisseldorf. N — Rabb eftir s-a-m. i 6 Gat aldrei lesið Faðirvor- ið, prestasaga eftir Oscar Clausen. — Reknet úr gerviefnum. 7 Sonja skrifar tízkufréttir: Parísargáski. 9 Kraftave’-k. eftir Halldóru Gunnnrsdó+tur. 9 Nú vilh h-e-V’r fmra út SÍna laniH’dn; Frlend veií’iH’i fiooma heima- menn »f miðunum. 10 Fjaðrafok. 11 ---- L5 Krossyáta. 16 X-20 markar unnhaf nýrr- ar aidar í söo-u geimferðarí DTNA-SOAR. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.