Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 9
r- !Laugardagur 6. apríl 1963 MORCr/IVBr 4f)IB Steindór vill selja 18 og 21 manna Chevrolet bifreiðir, árgerð 1934. Sérstakt tækifærisverð. Sími 18585. Bifreiðar af ýmsum stærðum og gerðum til sölu. STEINDÓR Sími 18585. Keflavík Um mánaðamótin aprfl, maí, vantar stúlku í eldhús og stúlku í afgreiðslu. IVIatstofan V í K Keflavík. Reykjavik eðo næsta nágrenni Maður utan af landi óskar að taka á leigu í Reykja- vík, eða næsta nágrenni, 3ja—4ra herb. íbúð til eins árs eða eftir samkomulagi. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Áríðandi — 6692“. Ráðskonustaða Gunnarsholtsbúið óskar eftir ráðskonu £ vor og sumar frá 20. þ.m. eða 1. maí. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „6193“. Vélamenn - Verkamenn óskum eftir að ráða vana vélamenn á skurð gröfur strax og einnig nokkra verkamenn. VERK hf. Laugavegi 105. Byggður úr þykkara body- stáli en almennt gerist. • Ryðvarinn — Kvoðaður. Kraftmikil vél — Fríhjóla- drif — Stór farangurs- geymsla. Bifreiðin er byggð með tilliti til aksturs á malar- vegum, framhjóladrifin. i Verð kr. 150.000,00. Með miðstöð, rúðuspraut- um, klukku í mælaborði o. fl. i Fullkomin viðgerða- þjónusta. I Nægar varahlutabirgðir. Söluumboð á Akureyri: Jóhannes Kristjánsson hf. Sveinn B jörnsson & Co. Hafnarstræti 22 — Reykjavík Sími 24204. Félagslíf Armenningar — Skíðadeild Sjálfboðavinna verður um helgina. Borið verður í veg- inn og unnið verður við skál- ann. Mætum öll og gerum allt í stand fyrir páska, eins og við viljum alltaf hafa það Mætið með skóflur. — Farið verður laugardag kl. 3. Stjórnin. Loksins er veiðitíminn kominnl Hjá okkur fœst allur útbúnaðurinn Á VERÐI VIÐ ALLRA HÆFI. JAPÖNSK: Kasthjól — Spinnhjól — Fluguhjól — Lokuð spinri-kasthjól — Spinn- og flugustangir — Sjóstangir og hjól. HECOIM: Flugustangir — Spinnstangir — Flugu-spinnstangir. VICTORY: Kasthjól; Spinn- og kaststangir. MICHELL-REGENT-MONARCH-ELITE; kasthjól. DAM-flugustengur, Línur, Flugur, Önglar, Sökkur, Spæni, Viktar, Flot o. m. fL Vesturröst hf. Garðastræti 2. Atvinna Reglusamur og sérstaklega handlaginri maður óskast strax. Upplýsingar á staðnum kl. 3—4 í dag. — Ekki í síma. Skiltagerðin Skólavörðustíg 21. Ljósmóðir Ljósmóðir óskast til starfa í sjúkrahúsinu í Keflavfk frá 15. maí n.k. Uppl. gefnar í síma 1138 eða 1401. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Sölumaður Óska eftir starfi, sem sölumaður hjá fasteignasala, eða líku fyrirtæki. — Hefi bifreið. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Sölumaður — 6132“. Stúlkur óskast til afgreiðslu- og eldhússtarfa. BRAIJÐBORG Frakkastíg 14 — Sími 18680. FULLTRÚI sem er vanur almennum skrifstofustörfum og hefur góða þekkingu á bókhaldi óskast strax. — Tilboð merkt: „6194“ sendist afgr. Mbl. Til sölu stór og glæsileg 3ja herb. íbúðarhæð (var áður 4 herb.) á Holts- götu 22, 3. hæð. Sér hitaveita. íbúðin verður til sýnis í dag kl. 2—6 e.h. 5 herb. efri hæð í nýlegu vönduðu húsi á mjög góðum stað í borg- inni til sölu milliliðalaust — E.t.v. einnig 5 herb. rishæð í sama húsi. Upplýsingar í dag og á morgun frá kl. 14—19 í síma 1-96-38. Eigendur MORRIS ‘47 Morris ’47 í góðu standi, en með vélarbilun, til sölu fyrir mjög lítið verð. Upplýsingar í síma 3-21-83 fyrir hádegi og séint á kvöldin. eða maður, sem getur unnið við body-við- gerðir óskast. Getum útvegað húsnæði. Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.