Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 5
1 Laugardagur 6. aprfl 1963 MORCVNBLAÐIÐ 5 Sl. sunnudag var haldln starfsfræðsla á Sauðárkróki fyrir forgöngu Rotary-kiúbbsins þar. Mynd þessi er af unglingum úr unglin gaskólanum í Höfðakaupstað á >amt kennurum þeirra, er þau heimsóttu Sauðárkrók í sambandi við starfsfræðsluna. Bæjarbió í Hafnarfirði sýnir nú japanska gullverðlaunamynd, sem talin er ein fegursta páttúru mynd, sem sézt hefir. Verður tnyndin sýnd í bíóinu núna um helgina. Vestmannaeyja og til baka til Rvileur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fer frá Ventspils í dag til Hangö og Rvíkur. Mánafoss fór frá Kristi- ansand 3. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, og þaðan til Avonmouth, Antwerpen, Hull og Leith. Selfoss fer í dag frá NY til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Rott- erdam 3. til Ostermoor, Hamborgar, Antwerpen, Hull og Rvíkur. Tungu- foss fór frá Siglufirði 1. til Turku. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaupmannahafnar kl. 09:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, Vest- mannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestntannaeyja. + Gengið + 18. marz 1963: Kaup Sala 1 Enskt pund .. 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar . .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar .. 39,89 40,00 100 Danskar kr ... 622,85 624,45 100 Norskar kr. .. .. 601,35 602,89 100 Sænskar kr 827,43 829,58 10" Finnsk mörk 1.335,72 1.339,1' 100 Franskir fr. ~ 876,40 878.64 100 Svissn. frk. - 992,65 995,20 100 Gyllini 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077,52 100 Belgískir fr. .... 86,16 86,38 100 Pesetar .. 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur «... ... 596,40 598,00 Skipadeild slS: Hvassafell er væntan- legt til Wismar í dag. Arnarfell losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fór i gær frá Rvík áleiðis til Gloucester. Dísarfell er væntanlegt til Rotterdam 1 dag, fer þaðan til Zandvoorde og ís- lands. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer frá Antwerp- en í dag til Hull og Rvíkur. Hamra- fell er væntanlegt til Rvíkur síðdegis f dag frá Batumi. Stapafell fer í dag frá Karlshamn til Rvíkur. Reest er væntanlegt til Íslands 8. frá Odda. Etly Danielsen er væntanlegt til Rvík- ur á morgun frá Sas van Ghent. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Akureyri í dag vestur um land til Rvíkur. Esja fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land til Akureyrar. Herj- ölfur fer frá Vestmannaeyjum .kl 21 í kvöld til Rvíkur. t»yrill fór frá Berg- en á miðnætti í nótt til íslands. Skjald breið er á Norðurlandshöfnum á vest- urleið. Herðubreið fór frá Rvík 4. vestur um land í hringferð. Hafskip: Laxá er í Kirkwall. Rangá er í Gdynia. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til íslands frá Roquetas. Askja lestar á Eaxaflóahöfnum. JÖKLAR: Drangajökull er í Camd- en. Langjökull er á leið til Rvíkur frá Hamborg. Vatnajökull kemur til Fras erburgh í kvöld, fer þaðan til Grims- by, Rotterdam og Calais. Kroonborg fer frá London í dag til Rvíkur. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór £rá Vestmannaeyjum 4. til Dublin og HY. Dettifoss fór frá Keflavík 3. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss kom til Lysekil 5., fer þaðan til Kaup- Ðiannahafnar, Gautaborgar og Rvíkur. Goðafoss fer frá Rvík í kvöld til í þessum mánuði kom út fræðslubæklingur á vegum Krabbameinsfélags íslands, sem nefnist „Leiðbeiningar fyrir konur um sjálfsafchugun á brjóstum." Danskur læknir, Jens Foged samdi þessar leiðbeiningar, en Sigurður Sigurðsson, hér- aðslæknir á Siglufirði, þýddi. >ar segir m.a.: „Reynslan hefur sýnt, að konur geta sjálfar fundið mjög smáa hnúta í brjóstum sínum. í>að er æskilegt, að konur í þeim aldursfldkkum, þar sem krabbamein í brjósti er algeng ast, læri að rannsaka brjóst sín, til þess að flýta fyrir sjúkdómsgreiningu og læknis hjálp, því að batahorfur eru að jafnaði þeim mun betri, sem sjúkdómurinn er fyrr greindur. Mörg ár eru síðan var farið inn á þessa braut í Bandaríkj- unum, og síðan Í952 hefur landssamand danskra krabba- meinsfélaga beitt sér fyrir því, að konur tækju upp þessa að- ferð og gefið út leiðbeining- ar þar að lútandi. i>að hefur verið sagt með nokkru sanni, að hendur konunnar sjálfrar og spegillinn hennar gætu verið eitt þýðingarmesta vopnið í baráttunni gegn krabbameini í brjósti.“ Kvenfólk og kvenfélög, sem vilja eignast þetta fræðslurit, eða dreiía því, eru vinsam- lega beðin að snúa sér til Skrifstofu krabbameinsfélag- anna, í Suðurgötu 22. Mynd þessi er af Söngsveltinnl Fílharmóniu, sem ásamt Sinfóníuhljómsveitinni flytja Messías eftir Hándel, í Háskólabíói á morgun, pálmasunnudag, og á skírdag. Stjórnandi er Róbert A. Ottósson, en einsöngvarar Álfheiður Guðmundsdóttir, Hanna Bjarnadóttir, Kristinn Hallsson og Siguxður Björnsson. — Ljósm.; Pétur Thomsen). Húsdýraáburður til sölu alla daga við hesthús á Skeiðvellinum. Hestamannafélagið 1 Fákur. ÍBÚÐ Stúlka óskar eftir 1—2 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 22758 kl. 2—8 í dag og á morgun kl. 10—3. Keflavík Stúlka óskast sem nemi í hárgreiðslu. Uppl. eftir kl. á 8 kvöldin í síma. Hárgreiðslustofan Iris, Túngötu 13. Kojur með spiralbotnum, 170x70, vandaðar til sölu. Enn- fremur mjög vandaður smoking á lágan grannan mann. Uppl. í síma 11839. Keflavík Stúlka óskast hálfan dag- inn. Uppl. kl. 7 í kvöld. Tóbaksbúðin ! Aðalgötu 4. íbúð Óska eftir 3ja herb. íbúð _ fyrir bandarisk hjón með 1 barn. Uppl. í sima 37879. Trillubátur 6 lesta nýsmíðaður með stýrishúsi og hvalbak, til sölu. Uppl. í síma 2130, ' Keflavík. Bíll Til sölu Skoda vel með farinn, aðeins verið í eigu eins manns. Selst við tækifærisverði. Uppl. í síma 38483. Leiguíbúð óskast Hjón með 1 barn vantar 3 til 4 herb. ibúð 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Sími 23074. Mótatimbur óskast keypt, stærð l”x6”. Vinsamlega hringið í síma . 33533 í ágúst. íbúð óskast til leigu 3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax eða 14. maí. Fyrirframgr. mögul. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 20. apríl, merkt: „íbúð 6703“. Bifreið óskast Vil kaupa nýja eða nýlega bifreið gegn vel tryggðu skuldabréfi. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudags- ' kvöld, merkt: „Bifreið — 6704“. Areiðanleg kona óskar eftir vinnu í búð frá kl. 9—1. Er vön, Uppl. í síma 19928. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Norðurlandi í sumar. Mé hafa með sér barn. Fátt í heimili. Uppl. í síma 10377 milli kl. 1—3 sunnudag. Moskwitch Moskwitch bifreið, ’57-’58, óskast til kaups. Þarf ekki að vera í fullkomnu standj. Uppl. í síma 36674, eftir hádegi í dag. Til sölu ísskápur (Kelvinator) eld^ hússett (amerískt borð, 4 stólar), amerísk hjónarúm 0. m. fl. Uppí. í síma 37993. BAZAR Sunnudaginn 7. apríl og mánudaginn 8. apríl verður bazar og kaífisala, frá kl. 2—8 í Landakotsskóla. — Allur ágóði rennur til æskulýðsstarfsemi skólans. ALLIR VELKOMNIR. — Landakotsskólinn Reykjavík. Ibúð óskast Stúlka óskar eftir 1—2 herb. íbúð strax. Upplýsingar í síma 22758 kl. 2—8 í dag og á morgun kl. 10—3. 5 manna fjölskyldubifreið. Ævintýrið um PRINZINN Komið og skoðið Prinzinn. FÁLKIIMIM HF. Laugavegi 24 — Reykjavík Verð kr: 119.700. Söluumboð á Akureyri: .Lúðvík Jónsson & CO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.