Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 7
IUORGVNBL AÐIÐ 7 f* Laugardagur 6. apríl 1963 I ------------------------— Íbúð Okkur vantar íbúð. 3—4 herb. og eldhús. Erum tvö, eldri hjón, örugg greiðsla. — Upplýsingar í sima 22121. Sparifé Get tekið að mér að ráðstafa sparifé yðar á mjög hagkvæman og tryggan hátt. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „Þagmælska — 6195“. Til sölu Ford Station Wagon árg. 1959, skemmdur eftir árekstur. Til sýnis hjá sendiráði Bandaríkjanna alla virka daga nema laugardaga kl. 9—6. 4ra herb. ibuð til leigu í Smáíbúðarhverfi. Ársfyrirframgreiðsla góð um- gengni áskilin. — Tilboð merkt: „6699“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Lítil jörð á Suðvesturlandi, sem liggur að sjó, óskast til kaups. Má vera húsalítil og jafnvel í eyði. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrL Laufásvegi 2. — Sími 19960. Útboð Tilboð óskast í hitaveitulagnir utanhúss í Hagahverfi og nágrenni. — Svæðið takmarkast af eftirtöldum götum: Suðurgötu, Starhaga, Ægisíðu, Kapla- skjólsvegi, Reynimel, Hofsvallagötu og Nesvegi. — Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, gegn 3000,00 kr. skiltryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Auglýsing um áburftarvcri Heildsöluverð á eftirfarandi áburðartegundum er ákveðið þannig fyrir árið 1963: Þrífosfat 45% P2O5 .... kr. 2.620,00 pr. smál. Kalí, klórsúrt, 50% K2O . — 1.800,00 - — Kali, brennisteinssúrt, 50% K2O .................... — 2.720,00 - — Bl. garðáburður 9-14-14 . — 2.920,00 - — Tröllamjöl 20,5% N .... — 3.900,00 - — Kalksaltpétur 15,5% N .. — 1.980,00 - — Dolomit kalk ................ — 1.520,00 - — Verðið miðast við áburðinn kominn á hafnir, án uppskipunar- og afhendingarkostnaðar, sem bætist við ofangreind verð, eins og verið hefir. Verð á Kjarnaáburði og innfluttu ammonium nitrati, 33,5% N, hefir verið ákveðið kr. 2760,00 pr. smálest. Gufunesi 4. apríl 1963, Áburðarsala ríkisins Áburðarverksniiðjan h.f. 6. ítalskir drengjahattar Nýkomið mjög fallegt úrval, margir litir. Geysir hi. Fatadeildin. Skyrfut Ibúb'ir óskast Höfum kaupendur að 4ra herb. nýtizku íbúð á hæð. 3ja herb. nýlegri íbúð, má vera í fjölbýlishúsi. Þarf ekki að vera laus til íbúðar strax. 6 herb. nýlegri hæð eða ein- býlishúsi. 4—5 herb. hæð í Austur- bænum, má vera á eldra búsi. 4—5 herb. íbúð í Vogahverfi. Mjög háar útborganir. Málflutningsskrifstofa 'rAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Smurt brauö, Snittur, öl, Gos og SælgætL — Opið írá kL 9—23.30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. Keflavík Suðurnes Leigjum nýja VW bíla. Bílaleigan Braut Melteig 10 — Keflavík. Sími 2310. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkút- ar, púströr o. fl. varanlutir í margar gerðir bifreiða. k<m<R mfnní 1 að aug'ýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. íbúbir óskast Höfum kaupendur að nýtizku einbýlishúsum og 4ra, 5 og 6 herb. nýtizku hæðum, sem væru sér í borginni. — Útborgun frá 300 þús. til 700 þús. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. nýtízku íbúðum, sérstaklega í Vesturborg- inni. Höfum kaupendur að einbýlis. húsum og 2ja—7 herb. hæð- um í smíðum í borginni. IVýja fasteignasálan j Laugaveg 12 — Sími .24300 og kl 7.30-8.30 eh. sími 18546 i íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2—6 herb. íbúðum. j Útb. frá 500—600 þús- kr. i Ennfremur einbýlishús- um og raðhúsum. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasimi kl. 7-8, sími 35993. Smurt brauð og sniftur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 AKIÐ SJÁLF NVJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 Sími 13776 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Sími 1513. KEFLAVÍK Keflavik Leigjum bíla Akið sjálf. hvítar — mislitar, allar stærðir, margar úrvals tegundir NÆRFÖT NÁTTFÖT SOKKAR PEYSUR HATTAR HÚFUR RYKFRAKKAR Smekklegar vörur! Vandaðar vörur! Geysir hf. Fatadeildin Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðalelgan hf. Suðurgata 91. — Si«ú 477. og 170. AKRANESI Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laúgavegi 188. - Sími 24180. BiLALEIGA m® LEIGJUM VW CITROEN OG PANHARO IMI 20800 fAfckovrur, Aðalstrofti 8 BÍLALEICAN Skólavegí 16. Simi 1426. Hörður Valdemarsson. BILALEIGAIM HF. Volkswagen — Nýir bílar Sendum heim og sækjum. SÍMI - 50214 Bifreiðaleigan BÍLLINN Höfðatiini 4 S. 18833 ^ ZEPHYR 4 -Vv CONSUL „315“ VOLKSWAGEN qq landrover COMET ^ SINGER PO VOUGE 63 BÍLLINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.