Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 22
22 MORCVyÉLÁÐ10' Laugardagur 6. aprlí 1963 Mikil verkefni frjálsíþróttamanna: Mæta Dönum 1. og 2. júlí og liði V-Noregs í ágdst Bábar keppnirnar eru gagnkvæmar FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN ganga til tveggja landskeppna í sumar. Fyrst mæta þeir Dönum í Reykja vík 1. og 2. júlí og síðan mæta þeir úrvalsliði Vestur-Noregs í Álasundi 6.—7. ágúst. Báðar keppnimar eru gagnkvæmar. fs- lendingar keppa í Danmörku 1965 en Vestur-Norðmenn koma til íslands næsta sumar (1964). Ingi Þorsteinsson form. FRÍ skýrði blaðamönnum frá keppn- Viðavangs- hlaupið — verður 25. apríl 48. VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fer fram á sumardaginn fyrsta 25. apríl næstkomandi. Hlaupið er sveitakeppni og er keppt í 3ja ©g 5 manna sveitum. Auk þess fá fyrstu þrír menn verðlaun. Þátttökutilkynningar sendist formanni ÍR Reyni Sigurðssyni, c/o Sokkabúðinni, Laugavegi, sími 13662 í síðasta lagi 20. apríl. Hlaupið fer fram á sömu slóðum og sl. ár og vegalengdin verður ca. 3000 m. Skólanemendur keppa um bikar „úr f jarlægð44 Á SL. ári var tekin upp keppni í frjálsum íþróttum milli héraðs- skóla landsins 7 að tölu. Nefnist hún „keppni úr fjarlægð" því nemendur keppa hver í sínum skóla en úrslitin eru ráðin af skýrslum íþróttakennara skólana yfir aifrek sinna nemenda. Sam- vinnutryggingar gáfu bikar ti| keppninnar (sjá mynd) FRÍ bið ur nú alla skólana að senda inn skýrslur sínar, því keppnistíma- bili er lokið og bikarinn á að af- hendast þeim er bezt afrek sýnir meðai nemenda sinna. Handhafi bikarsins er Reykjaskóli í Hrúta- firði. um þessum og fleiri málefnum FRÍ í gær. Keppnin við Dani Danska lándsliðið kemur hing- að 30. júní og heldur heim 4. júlí. Fjárhagssamningur keppninnar er þannig að FRÍ greiðir fyrir allt að 35 manna hópferðir og uppi- hald að frádregnum 12 þús. dönsk um kr. sem Danir greiða með sér. Danir hafa svo boðið íslend- ingum til keppni ytra 1965. Ósam ið er um þá ferð en gert er ráð fyrir að -skilmálar verði á svipuð um grundvelli og Danir koma nú. Sérstök nefnd FRÍ annast und irbúning keppninnar sem er haf- in og er Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri form. hennar. Keppnin við Norðmenn Það hefur árum saman verið unnið að því að koma á keppni milli Norðmanna búsettra í vest- urhéruðum Noregs og íslendinga. Hefur nú loks orðið úr samning- um og er gert ráð fyrir algerlega gagnkvæmri keppni. Verður keppnin 6.—7. júlí og hefur Meist aramót íslands af þeim sökum Handknattleiks- menn lyfta sér upp í Lídó Á SUNNUDAGSKVÖLD "»rður íslandsmótinu í handknattleik slitið. Valur og Víkingur efna sameiginlega til mótsslitaskemmt unar í Lido og er öllum heimill aðgangur. í hófinu verða verðlaun veitt fyrir 1. deild og nú í fyrsta sinn verða veittir peningar fyrir bæði efsta lið og næst efsta, þ.e.a.s. Fram og Víking. Verðlaun verða þama og veitt efsta liði í m. flokki kvenna. Skemmtiatriði verða m. a. gam anþáttur og síðan dansað af fjöri miklu ef dæma má eftir fyrri mótslitum handknattleiksmanna. Enska knaft spyrnan Úrslit leikja, sem fram fóru fyrri hluta þessara viku: Bikarkeppni: Rangers — Dundee ........... 3-2 Queen of South — Dundee U. 1-1 Southampton — N. Forest .... 3-3 Deildakeppnin: Birmingham — Bolton ........ 2-2 Leyton O. — Leicester ...... 0-2 Sheffield U. — Manchester Cíty 3-1 W.B.A. — Wolverhampton .... 2-2 Aston Villa — Everton ...... 0-2 Manchester U. — Fulham ..... 0-2 Burnley — Blackburn ........ 1-0 West Ham — Sheffield W...... 2-0 Chelsea — Luton ............ 3-1 Huddersfield — Plymouth ____ 4-2 Stoke — Rotherham .......... 3-1 Bury — Portsmouth .......... 2-0 Leeds — Scunthorpe ......... 1-0 Newcastle — Charlton ....... 3-2 Partick — Celtic .......... 1-5 St. Mirren — Hearts ....... 7-3 WALES sigraði ÍRLAND 1 lands- leik 4—1. verið fært aftur til 12.—14. ágúst í stað 10.—12. eins og áætlað hafði verið. Þessi keppni verður án efa ákaflega tvísýn og jöfn. Ef miffað er viff afrekaskrá ís- lendinga og Vestur-Norff- manna þá er 10 stiga munur á liffunum Norffmönnum í vil. Verffur þetta því gott verk- efni fyrir ísl. frjálsíþrótta- menn að keppa að. Sigur ætti vel að geta unnizt við góðar aðstæður í Álasundi. Valbjörn Þorláksson 23 mef í frjóls- um íþróttum stoðfest LAGANEFND Frjálsíþróttasam- bandsins hefur nýlega staðfest 23 ný ísl. met í frjálsum íþrótt- um úti og inni. Jón Þ. Ólafsson er þarna efstur á blaði með 12 staðfest met sett á s.l. ári. Eru 4 met hans fyrir langstökk án atrennu, það bezta 3.38, 5 fyrir hástökk innanhúss, það bezta 2.11 m., tvö met setti hann í hástökki úti, það betra 2.05 m og loks setti hann met í hástökki án atrennu 1.75 (metjöfnun). Valbjörn Þorláksson kemur næstur með 7 met, tugþrautar- met, stangarstökksmet úti og 5 met í stangarstökki innanhúss það bezta 4.3(f m. Loks setti hann met í stangarstökki beggja handa. Þá er staðfest met Þórðar B. Sigurðssonar í sleggjukasti og met Sigrúnar Jóhannsdóttur í há- stökki 1.46. m. ^ Jón Ólafsson Bridge &%*#%%%%% % ÍSLANDSMÓTIÐ í bridge hefst í dag kl. 2 í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Dregið hefur verið um hvaða sveitir í landsliðs- flokki mætast í 1. umferð og eru það þessar: Sveit Jóns Magnússon gegn sveit Þóris Sigurðsson. Sveit Agnars Jörgenssonar gegn sveit Ólafs Þorsteinssonar. Sveit Einars Þorfinnssonar gegn sveit Lauf- eýjar Þorgeirsdóttur. Spiluð verða 64 spil í hverjum leik. Keppnin heldur áfram í kvöld og á morgun, sunnudag verða spilaðar 2 umferðir og á mánudagskvöld fer 5. umferð fram. í meistaraflokki keppa 11 sveitir frá Reykjavík, Akureyri, Hafnarfirði og Kópavogi. Sýningartaflan verður í notk- un og munu spil úr leikjum í landsliðsflokki sýnd og skýrð eftir því sem unnt verður. Tvímenninskeppni hefst n.k. laugardag og fara þá fram 2 um ferðir en sú þriðja og síðasta verður spiluð annan páskadag. Gísli Halldórsson forseti ISI sæmd- ur fálkaorðu HINN 29. marz sl. sæmdi forseti íslands Gísla Halldórsson arki- tekt, forseta ÍSÍ, riddarakrossi fálkaorðunnar fyrir störf hans í þágu íþróttahreyfingarinnar. Reykjavík, 5. apríl 1963 Orðuritari. Æfingabúðir fyrir frjálsíþróttamenn FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN hyggj- ast nota paskana vel til æfinga. FRÍ hefur gengist fyrir því að æfingabúðir verða fyrir frjáls- íþróttamenn í Haukadal yfir páskana. Er það einkum ætlað hlaupurum því aðstaða er ekki til annara greina. Þarna munu æfa fyrst og fremst þeir sem»valdir hafa verið til æfinga fyrir landskeppnirnar í sumar en hafi fleiri áhuga eru þeir beðnir að tilkynna Svavari Markússyni þegar í stað. Þá er í ráði að hafa æfinga- búðir um hvítasunnuhelgina að LaugarvatnL ^ Vatnosvæði Öifusór ekki leigt í úí TALIÐ er sennilegt aff í surr- ar verffi veiffileyfi gefin út meff svipuffum hætti og ver- ið hefir aff undanförnu á veiffisvæffi Ölfusár, þannig aff hver landeiganði hafi um- ráðarétt yfir veiffi fyrir sínu landi. Þaff er hins vegar aff- alfundur Veiðifélags Árnes- sýslu, sem tekur ákvörffun i þessu efni. Aðalfundurinn verffur haldinn síffar í þess- um mánuffi. Stjórnir Stangaveiffifélags Reykjavíkur og Veiffifélags Árnessýslu hafa aff undan- förnu ræffst viff um leigu Stangaveiffifélagsins á vatna- svæðinu, en þær viffræffur eru affeins á, byrjunarstigi, svo um leigu á vatnasvæðinu verffur ekki aff ræða á þessu ári. — Ó. J. — Fermingar ITramhald ax bls. 17. Jón G. GuÖmundsson, Kópavogs- braut 54 Kristmundur Ásmundsson, Víði- hvammi 24 Magnús Steinþórsson, Álfhólsvegi 54 Samúel Guðmundsson, Digranes- vegi 54b Sigurður I. Ólafsson, Nýbýlavegi 32 Fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkjn á pálmasunnudag kl. 2 e.h. Sr Garðar Þorsteinsson. stúlkur: Anna Birna Ragnarsdóttir, Hring- braut 33 Anna Sigfríð Guðmundsdóttir, Hring- braut 3 Eiín Pálsdóttir, Álfaskeiði 39 Elísabet Eli^sdóttir, Hraunbergsvegi 1, Garðahr. Guðmunda Katrín Sigurðardóttir, Vest urbraut 4 Guðrún Ágústa Sigurbentsdóttir, Suð- urgötu 33 Hjördís Ragnarsdóttir, Álfaskeiði 45 Ingibjörg Jónsdóttir, Reykjavíkur- vegi 42 Ingitojörg Guðmundsdóttir, Brekku- hvammi 6 Jenny Johansen, Austurgötu 26 Jóna Guðvarðardóttir, Austurgötu 24 Katrín Markúsdóttir, Sunnuvegi 10 Kolbrún Helgadótir, Bröttukinn 20 Kristín Breiðfjörð Benediktsdóttir, Ölduslóð 30 Kristjana Harðardóttir, Vitastíg 6a Margrét Guðlaugsdóttir, Nönnustíg 14 Ragnheiður Matthildur Kristjánsdóttil Öldugötu 10 Sigríður Helga Aðalstein9dóttir, Hrinf braut 37 Sigríður Magnea Sæland Eiríksdóttir, Hverfisgötu 41 Sigrún Hauksdóttir, Hringbraut 68 Steinunn María Einarsdóttir, Öldu- götu 48 Valdís Valdimarsdóttir, Öldugötu 44 Viiborg Jóhannesdóttir, Hverfisgötu 56 DRENGIR: Albert Már Steingrímsson, Gterðstíg 9 Bjöm Jóhannsson, Stekkjarkinn 7 Einar Halldórsson, Arnarhrauni 48 Erling Ólafsson, Vesturbraut 20 Eyjólfur Jóhannsson, Strandgötu 79 Gísli Ellertsson, Móabarði 30b Gunnar Krisitjánsson, Brunnstíg 8 Gunnar Skarphéðinsson, Hringbraut 54 Gunnlaugur Randver Magnússon, Fögrukinn 22 Hafsteinn Frímann Aðalsteinsson, Ölduslóð 22 Jón Gíslason, Borgarás 12, Garðahr. Jón Hartmann Magnússon, Strand- götu 83 Jósef Sumarliðason, Dalfoæ Kolbeinn Árnason, Brunnstíg $ Óskar Jónsson, Öldugötu 5 Rúnar Þór Egilsson, Reykjavlkurv. 18 Sigurður Hannes Jóhannsson, Ham- arsbraut 17 Sigurjón Kristjánsson, Suðurgötu 50 Stígur Sæland Eiríksson, Espiflöt, Biskupstungum Steinar Eiríkur Sigurðsson, Álfa- skeiði 55 Steingrímur Hálfdánarson, Selvogs- götu 8 Torfi Kristinn Kristinsson, Hellis- götu 35 Þorsteinn Auðunn Pétursson, Hraua- hvammi 8 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.