Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 23
t Laugardagur 6. apríl 1963 MORCrwm AÐIÐ 23 Umræður um eftir■ mann Adenauers Marsellíus Bernharðsson Bonn, 5. apríl — (NTB) — KRISTILEGI demókrataflokkur inn í Vestur-Þýzkalandi mun fljótlega eftir páska reyna að taka ákvörðun um eftirmann Adenauers kanzlara. Aukakosn- ingar fara fram í héraðinu Niedersachsen 19. maí, og er tal- ið nauðsynlegt að þá liggi hreint fyrir hver verður næsti kanzlari. Þingmenn flokksins koma sam an tii fundar í Bonn 23. apríl til að ræða þetta vandamál, ásamt þingmönnum systurflokksins CSU (Kristilegir jafnaðarmenn). Flokkarnir eru báðir fylgjandi því að Ludwig Erhard varafor- sætisráðherra taki við embætti Adenauers. Þrír aðrir þingmenn, þeir Heinrich von Brentano, Franz-Josef Strauss og Josef Hermann Dufhiis, hafa einnig verið nefndir í þessu sambandi, en þeir hafa allir lýst sig fylgj- andi Erhard. Enn stendur þó á samþykki Adenauers. Adenauer hefur lýst sig fúsan til að láta af embætti á þessu ári, og hefur verið talað um að kanzlaraskiptin fari fram í októ berbyrjun. En eftir ósigur Kristi Tónleikar Pólýfónkórsins Næstkomandi þriðjudag og miðvikudag mun Pólýfonkórinn efna til samsöngs í Gamla Bíó ki. 7.15. Efnisskráin verður að þessu sinni í þremur aðaihlut- um, tónlist frá 16.—17. öld, nú- tímatónlist, og að lokum negra- sálmar, þar sem einsöngvarar og kvartett munu syngja með kóm- um. Síðan kórinn byrjaði 1957, hafa alltaf verið haldnir tónleik- ar um páskana. Hefur verið lögð á það aðaláherzla að flytja verk, sem ekki hefðu áður verið flutt hér á landi, og er einnig svo að þessu sinni. Mikill áhugi ríkir meðal söng- fólksins að gera tónleilkana sem bezt úr garði, en kórinn er að mestu leyti skipaður ungu fólki. Söngstjóri kórsins er Ingólfur- Guðbrandsson, en einsöngvarar auk kórfélaga verða á þessum tónleikum Svala Nielsen og Sig- urður Bjömsson. Aðalfundur flskvinnslu- stöðva á Vestfjörðum Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl. Ámi Matthíasson á ísa- firði i fyrradag þegar fyrsta skipið var sett upp í hinni harðssonar hefir látið gera á Suðurtanganum á ísafirði. Fyrsti báturinn, sem tekinn var upp, er Draupnir frá Suður- eyri, um 70 tonna bátur. Gekk það mjög vel og reyndust tæki og búnaður allur ágætlega. Framkvæmdir við dráttar- brautina hófust í ágúst 1961 og var þá byrjað jafnhliða á því að gera steingarða undir brautina og byggja vagninn, sem er úr járni. Verkið er allt irnnið hér 4 verkalýðsfélög- um boðið í Þjóðleikhusið S.L. FIMMTUDAG bauð þjóð- leikhússtjóri félögum úr 4 verka- lýðsfélögum í Beykjavík að sjá Heikritið Dimimuborgir eftir Sig- urð Róbertsson. Voru það Verka kvennafélag ið Framsókn, Verka znannafélagið Dagsbrún, Sjó- tnannfélag Reykjavíkur og Iðija félag verksmiðjufólks í Reykja- vík, er fengu þetta rausnarlega boð þjóðleikhússtjóra. Vakti leikurinn mikla hrifningu allra viðstaddra. — Stjórn Verka- Jcvennafélagsins Framsóknar vill hér með færa þjóðleikhiússtjóra og þjÓSleiklhúsráði kærar þakk- ix fyrir hið ágæta boð. ! — 2200 manns Framhald af bls. 24. Af slíkri skrásetningu má læra nokkuð um útbreiðslu og orsakir ofdrykkjunnar, svo og hverjum ráðstöfunum mætti beita til fyrir byggingar. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefur upplýst, að á því ári sem nú er að líða hafi um 2200 einstaklingar verið settir tæplega 6600 sinnum í fanga- geymslur lögreglunnar vegna ölvunar. — Uppreisnarmenn Framhald af bls. I. fejt upp eÆtir h*rða bardiaga. Einnig hafa sveitir falllhlífaher- ■uanna og skæruliða í Cordoba- héraði gefizt upp fyrir stjórnar- hernum, og hersveitir stjórnar- innar eru á leið til Puerto Bel- grano. SamJcvæmt óstaðfestum frétt- nm hafa 31 fallið í uppreisninni nyju drattarbraut Marsellius- ar Bernharðssonar á Suður- tanga á ísafirði. Þetta er stærsta dráttarbraut á Vestfjörðum og er hægt að taka þar upp 400 tonna skip. Ennþá er ekki hægt að hafa á landi nema eitt skip í senn, en ætlunin er að gera garða fyrir fleiri. Vegna þessara fram- kvæmda þurfti að gera mikla landfyllingu til að breikka tang- ann. Þessi nýja dráttarbraut stór- bætir alla aðstöðu til skipavið- gerða á Vestfjörðum. Fýrir er á ísafirði dráttarbrautin á Torg- nesi, sem er eign Marsellíusar Bernharðssonar og getur hún tekið 100 tonna skip. Þeir Hjálmar Bárðarson skipa skoðunarstjóri og Ágúst Sigurðs son teiknuðu vagninn, og Ólaf- ur Pálsson verkfræíðingur ann- aðist sjómælingar og gerði teikn ingar að undirstöðum brautar- innar, en köfun annaðist Guð- mundur Marsellíusson. Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar var stofnuð árið 1939 og er nú með 39. bátinn í smíðum, en hefir ávallt haft jafnframt á hendi mikla við- gerðarþjónustu aðallega fyrir fiskiskip. H. T. Aðalfundur Málarameistara- félap;sms AÐALFUNDUR Málarameistara- félags Reykjavíkur var haldinn 23. marz s.l. Formaður félagsins Jón E. Ágústsson flutti skýrslu félagsstjórnar frá liðnu starfsári, sem var 35. starfsár félagsins. Starfsemi félagsins var að vanda mjög fjölþætt á árinu. Úr stjórn félagsins gengu að þessu sinni þeir Jón E. Ágústsson og Sæ- mundur Sigurðsson, var þeim sér staklega þakkað fyrir frábær störf í þágu félagsins á undan- förnum árum. Stjórn félagsins skipa nú: Ólafur Jónsson for- maður, Valdimar Bæringsson varaformaður, Kjartan Gíslason ritari, Einar Gunnarsson gjald- keri og Valgeir Hannesson aðst. gjaldkeri. Félagsmenn eru nú 100 að tölu. f DAG var haldinn hér aðalfund ur Pélags fiskvinnslustöðva á Vestfjörðum. í veikindaforföil- um formanns, setti ritari félags- ins, Rafn A. Pétursson, fundinn. Á fundinum var rætt um ýms sameiginleg hagsmunamál fisk- vinnlustöðvanna m.a. um fyrir- komulag á löndun á sumarveidd- um fiski og settar sameiginleg- ar reglur um þá fisfemóttöku. Einnig V£ir rætt um verðlags- og kaupgj aldsmál. Fundarmenn sátu hádegisverð arboð sitjórnarinnar að Eyrar- veri. Eftir hádegi komu á fundiinn Auður predikar í Fríkirkjunni A SUNNUDAGINN prédikar Auður Eir Vilhjálmsdóttir, cand. theol. í Fríkirkjunni og er það í fyrsta skipti sem kona prédik- ar þar. Séra Þorsteinn Björns- son þjónar fyrir altari. Það er kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins sem sérstaklega ósk- aði eftir að Auður prédikaði og fékk hana til að koma. Messað verður kl. 5 síðdegis. þeir Sigurður Haraldsson flor- sböðumaðuir ferskfiskeftirlitsins á Vestfjörðum. Var þá farið að ræða um gæðaflókkun og orrna- skoðun á fiski. Um þessar miund- ir er fenskfiskeftirli'tið í sara- vinnu við íshúsfélag Bolungar- víkur að gera tilraun til að finna heppilegar aðferðir við að gæða fiofeka suimarveiddan íisk eftir ormainnihaldi. Þá rædidi Sigurður nokikuð um gæðaflokkun á steinbit og skýrði frá tiUögum um skilgrein ingu á gæðaflokkun á steinbíti. Fram að þessu hefir steinbíbur ýmist verið dæmdur vinnlushæf- ur, eða óvinnsluhæfur, en nú viil ferskfiskeftirlitið taka upp gæða flokkun á steinbiti á svipaðan hátt og gert er um ýsu, þorek og aðrar fisfetegundir. Þessu næst var rætt um sbörf verðlagsráðs sjávarútvegsins, flutningsgjöld á freðfiski og fleiri mál. Guðfinnur Einarsson, sem á sæti í stjóm S.H., svaraði nokkrum fyrirspurnum. Loks var ræbt um verð á rafonku til frystihiúsanna. Stjóm fólagsins var endurkjörin og hána skipa: Helgi Þórðarson, ísafirði, for- maður, Rafn A. Pétursson Flat- eyri og Bogi Þóröarson Patreks- firði. legra demókrata i aukakosning- unum í Rheinland-Pfalz fyrir skömmu, hafa ýmsir af leiðtog- um flokksins lýst því yfir að heppilegra væri að Adenauer segði af sér fyrr. Allir eru þó sammála um að Adenauer skuli gegna embættinu þar til eftir heimsókn de Gaulæ forseta Qg Kennedy forseta til Bónn 1 sumar. Aðolhindui Verzlunorbonk- ons í dng AÐALFUNDUR Verzlunarbanka íslands h.f. verður haldinn í dag í veitingahúsinu Lido og hefst hann kl. 14:30. Á fundinum fara fram venju- leg aðalfundarstörf, en auk þess verður lögð fyrir hann tillaga um breytingu á reglugerð bank- ans. Bankaráð Verzlunarbankans skipa þessir menh: Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, formað- ur; Egill Guttormsson, stórkaup- maður og Magnús J. Brynjólfs- son, kaupmaður. Þeir hluthafar, sem enn hafa ekki vitjað aðgöngumiða að fund inum, geta gert það í dag í af- greiðslu bankans í Bankastræti 5. Ahronesbátnm hlekkist á Akranesi, 5. apríl. Aðeins 4 bátar voru á sjó héð an í gær. Aflinn var frá 3-30 lestir, allt tveggja nátta fiskur. Á sjó í dag eru 14 netabátar og 3 línubátar. Hér er m.s. Askja og lestar 4500 pakka af saltfiski. KyndiU er að losa olíu og danskt skip lestar hér þunnildL Höfrungur I. missti stýrið £ fyrradag og var dreginn hingað Sama dag bilaði vélin í Heima- skaga og dró varðskipið Sæbjörg hann hingað heim. Svo óheppi- lega vildi til að Heimaskagi rakst í bryggjuna og brotnaði eitthvað. Sæbjörg tók síðan Höfrung og dró til Reykjavíkur, þar sem bát urinn, verður tekinn £ slipp. Oddur. AKUREYRI KJöRBINGÓ Sjálfstæðlsfélag- anna verður haldið á KEA aan- að kvöid kl. 8,30. Margir góðir vinningar verða. Forsala á miðum verður í skrifstofu félaganna kl. 2-4 í dag. Hver aðgöngumiði gildir, sem happ- drættismiði. — Kvikmyndir Framh. af bls. 11. pall til árásar á Jörðina. Verur þessar ráða yfir hinum furðu- legustu vopnum, meðal annars ó- grynni fljúgandi diska vopnuð- um geislabyssum, sem tortíma öllu, sem fyrir þeim verður. Jarð arbúar búast til varnar og árás- ar gegn þessum óhugnanlegu og skæðu óvinum Og halda til tungls ins í þeirri von að geta ráðið niðurlögum þeirra >ar. Verða þar miklir bardagar og hinar qkunnu verur eru sigraðar í hiU en allt bendir til að aðeins sé um hlé milli bardaga að ræða. Mynd þessi er að mörgu leyti vel gerð, af undra mikilU tækni og hugkvæmnL Leikarar eru að mesbu japanskir, en nokkrir ame rískir. Ný dráttarbraut á ísafirði sem tekur 400 tonna skip 1 G Æ B var tekin í notkun i á staðnum af starfsmönnum »ý dráttarbraut, sem skipa- skipasmíðastöðvarinnar, svo og smíðastöð Marsellíusar Bern- 011 Járnvinna við vagninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.