Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 21
21 íjaugardagur 6. apríl 1963 ' MORGVNBL 4Ð1Ð . JOHNSQN & KAABER 7p Þeir, sem kunna að meta og þekkja vörur í úrvals gæðaflokki, kaupa CHIVERS hunang. Hestamannafélagið FÁKUR Skemmtifundur verður haldinn í Skátaheimilinu í kvöld kl. 20.00. Til skemmtunar verður: Félagsvist — Afhending kvöldverðlauna fyrir veturinn — Einsöngur: Erlingur Vigfússon — Dans — Hljómsveit Ágústar Pétursson. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. EINANGBUN Ódýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Skúlagötu 30. Bankastræti 11. Sambomqr K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f.h.: Sunnudaga- skólinn. Barnasamkoma að Borgarholtsbraut 6, (Sjálf- stæðishúsinu) Kópavogi. — Drengjadeildin í Langagerði. Kl. 1.30 e.h.: Drengjadeild- irnar Amtmannsstdg, Holta- vegi Og Kirkjuteigi. Kl. 8.30 e.h.: Kristniboðs- samkoma á vegum Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka. Allir velkomnir. Fíladeifía A morgun sunnudag: Sunnudagaskóli að Hátúni 2, Hverfisgötu 44, Herjólfsg. 8, Hafnarfirði. Alls staðar á sama tíma kl. 10.30.- Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Sjá!fstæðiskvennafélagi5 HVÖT heldur AÐALFUND sinn nk. mánudagskvöld kl. 8,30 e.h., í Sjálf- stæðishúsinu. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.. Konur, mætið stundvíslega. Stjórnin. SÖLÓ OG tim\R HVOLL í KVÖLD SVEITABALL AÐ HVOLI í KVÖLD SÓLÓ S TOP TWEMTSES KVOLL - HVOLL - HVOLL Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 8,30. Selfossi — Hveragerði og Þorlákshöfn. LOKSINS ER: DANSLEIKUR HIÍUIIIII, l kvold • ALLTAF EITTHVAÐ NYTT TIL SKEMMTUNAR • SÆTAFERÐIRNAR VINSÆLU ERU FRÁ B.S.Í. KL. 9 OG 11,15. ATH.: Þetta er eini dansleikurinn að Hlégarði í apríl mánuði. LÚDÓ-sext. og STEFÁM HLJÓMLEIKAn Delta Rythm Boys 6. hljómleikar laugardagskvöld kl. 11,15. U P P S E L T . Vegna geysilegrar eftirspurnar verða auka hljómleikar laugardag kl. 7,15 e.h. — Miðasala í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri og í Háskólabíói. - Allra síðusfu forvöð til að sjá og heyra þessa heimsfrœga söngvara. Knattspyrnudeild Víkings. TONLEIKAR Lúðasveitin Svanur heldur tónleika í Tjarnarbæ sunnudaginn 7. apríl næstk. kl. 9 e.h. Stjórnandi Jón G. Þórarinsson. Fjölbreytt efnisskrá. Aðgöngumiðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vestur- veri og í Tjarnarbæ á sunnudag frá kl. 4 e.h. Pólýfónkórinn Samsöngur fyrir styrktarfélaga kórsins verður í Gamla bíói þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. apríl kl. 7,15 e.h. — Á efnisskránni eru verald- legir söngvar frá 16.—17. öld, negrasálmar, laga- flokkar eftir Paul Hindemith og nýtt lag eftir Þorkel Sigurbjörnsson. — Ath.: Þeir styrktarfélagar, sem ekki hafa fengið senda aðgöngumiða, eru béðnir að vitja þeirra í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Tekið á móti nýjum styrktarfélögum á sama stað. Pólýfónkórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.