Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 24
SUPUR 81. tbl. — Laugardagur 6. apríl 1963 Mikill afli hjá Stokkseyrarbátum HÉK hefir verið mikill afli síð- ustu viku. Er því atvinna 'mjög mikil og hefir verið unnið Fótbrotnnðu bóðor TELPURNAR tvær, Valgerð ur Karlsdóttir, 8 ára, og Krist ín Ingibjörg Vilhjálmsdóttir 9 ára sem urðu fyrir bíl á Suðurlandsbraut í fyrradag, leið eftir atvikum í gær. Telpurnar fótbrotnuðu báð ar, önnur á legg en hin um hné. Auk þess fékk önnur telpan aðkenningu að heila- hristing. Dregið hjá SÍBS f GÆR var dregið í 4. flokki Vöruhappdrættis SÍBS um 1180 vinninga að fjárhæð alls kr. 1.670.000.00. Þessi númer hlutu hæstu vinningana: 200 þús. kr. nr. 47104 100 þús. kr. nr. 47956 50 þús. kr. nr. 60833 10 þús. kr. vinning hlutu: 43084 44020 45862 49801 54281 63232 63630 5 þús. kr. vinning hlutu. 5358 9437 12946 13573 17063 18556 19883 22032 24835 25330 25723 27365 33365 35727 47503 47615 50323 51197 57099 62773 Birt án ábyrgðar Ráðstefnan í dag f D A G kl. 12.30 efnir Heim- dallur FUS til ráðstefnu um _ Sjálfstæðisflokkinn og stefnu ( hans. Ráðstefnan hefst í Sjálf stæðishúsinu kl. 12.30 í dag með hádegisverðarboði mið- stjórnar Sjálfstæðisflokksins. Sk sunnudag heldur ráðst’fn- an ífram kl. 2 í Valhöll við Suðurgötu. Eftirfarandi inngangserindi verða flutt á ráðstefnunni: 1. Már Elísson: Efnahags- málastefna Sjálfstæðis- flokksins. 2. Þór Vilhjálmsson: Utan- ríkisstefna Sjálfstæðis- flokksins. 3. Gunnar G. Schram: Sjálf stæðisflokkurinn og vel- ferðarríkið. Snnnudagur kl. 2 í Valhöll: 4. Magnús Sveinsson: Sjálf- stæðisflokkurinn og verkalýðúrinn. 5. Bjarni Beinteinsson: Við horf Sjálfstæðisflokksins til samvinnu við aðra flokka. 6. Birgir Isl. Gunnarsson- Skinulag og starfsemi Sj á 1 f stæði sf okksins. Að loknu hveriu erind; verða fr’álsar umræður. Þei’- sem hafa nhuga á að sækip ráðstefnuna. en enn hafa ekk tilkynnt hátttöku, hringi sfma 18192. bæði nótt og dag. Hefir þurft að fá fólk að utan úr sveit til vinnu Þó hefir þurft að flytja nokkuð af aflanum til Reykjavíkur. Síð- ustu þrjá dagana hafa bátarnir landað í Þorlákshöfn vegna ó- hagstæðs sjólags hér undan Stokkseyri. Hefir afla bátanna verið ekið á bíium hin.gað til Stokkseyrar, en þetta er um 50 km. leið. Fjórir bátar eru gerðir út héð- an og er afli þeirra frá áramót- um sem hér segir: Hásteinn II, 372 lestir, Hólm- steinn 369 lestir, Fróði 280 og Hásteinn I 235 lestir. Verið er hér að reisa mikið stálgrindarhús. Verður í því fiskverkun og enn fremur við- bót við hraðfrystihúsið. Fréttaritari C- :$ s' /1 <•/(/ •■•.•.V sSS-A&VÍC, -V í5 í ■''■’fcv ' ' ' ' 1 ' ' ''V' Enn er mikið um ís á Eystresalti. Hér sjást þrettán skip á leið um Finnlandsflóa sl. leið til Helsingfors. mánudag á 2200 manns teknir 6600 sinnum vegna ölvunar Framlag til gæzluvistarsjóbs brefaldist RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjiíkra, þar sem m. a. er gert ráð fyrir, að framlag til gæzluvistarsjóðs þrefaldist og verði 714 millj. kr. á ári, en hlutverk sjóðsins er að standa undir kostnaði við framkvæmd laganna og þá fyrst og fremst að auka og reisa sjúkrahús og hæli fyrir drykkjusjúklinga. Jafnframt er það nýmæli tekið Drengur tapar veski með nær 9000 krónum UNGUR drengur tapaði pen- ingaveski sínu, en í því voru peningar, sem hann var að innheimta. Veskinu tapaði hann á leiðinni frá Karfavogi 32 að Barðavogi 18. f veskinu voru tæpar 2000 kr. Skilvís finnandi er beðinn að hafa samband við síma 32760. upp, að af tekjum sjóðsins skuli árlega verja a.m.k. 2% til rann- sókna á orsökum, eðli og með- ferð drykkjusýki. Við samningu frumvarpsins var talið mestu máli skipta: 1) Að hin almennu fyrirbyggj- andi ákvæði í kaflanum um með ferð ölvaðra manna héldust, þó í nokkuð breyttu formi væri. 2) Að tekin væri upp nákvæm skráning á ölvunartilfellum, sem lögreglan skiptir sér af, svo og skráning á drykkjusjúklingum. 3) Að um meðferð drykkj’i- sjúkra gildi sem svipaðastar reglur og um meðferð annarra sjúklinga eftir því sem við getur átt. 4) Að séð verði fyrir nægu fé til að hægt verði að koma þeirri þjónustu, sem lagt er til að rjkið láti í té, í framkvæmd mjög fljótlcga. Nákvæm skráning nauðsynleg Frumvarpið er samið af yfir- læknunum prófessor Tómasi Helgasyni og Þórði Möller, er gert hafa á því nokkrar breyt- ingar. í samráði við dóms og kirkjumálaráðuneytið. í greinar- gerð þess segir m. a.: Flestir eru sammála um, að áfengisvandamál okkar íslend- inga sé mikið, en hve mikið veit enginn með neinni vissu. Þess vegna verður að svo stöddu ekki sagt nákvæmlega, hversu um- fangsmikið eða kostnaðarsöm sú þjónusta, sem nauðsynlega þarf að veita drykkjusjúklingum verð ur. Til þess að slíkar áætlanir verði gerðar, er nauðsynlegt að taka upp-nákvæma skráningu á öllum þeim einstaklingum, sem Kosið 9. júní Á FIJNDI rfkisráðs í Reykja- vík í gær gof forseti íslands að tillögu forsætisráðherra, út forsetabréf um að Alþingi skuli rofið frá og með 9. júní 1963 og að almennar kosn- ingar til Alþingis skuli fram fara þann dag. lögreglan eða önnur yfirvöld þurfa að hafa afskipti af vegna ölvunar, sVo og þeim, sem eru til meðferðar hjá læknum og líknar stofnunum vegna drykkjusýki, Framhald á hls. 23. K __________________________ i Baldvin Einarsson "’apanskur ræðis- maðtir í Revkiavík f LÖGBIRTIN G ABLAÐINU er nýlega skýrt frá bví, að Baldvini Einarssyni forstjóra hafi hinn 14. marz s.l. verið veitt viðurkenning sem ræðismanni fyrir Japan i Reykjavík. Baldvin Einarsson er eins og kunnugt er forstjóri Almennra Trygginga h.f. Hann er fyrsti ræS ismaður, sem Japanir hafa út- nefnt hér á landi. Sendiherra Japana hér á landi hefur búsetu í Stokkhólmi. 2ja ára telpa barst 200 m. niður á og bjargaðist BOLUNGARVÍK, 5. april — Tveggja ára telpa, Lilja Hálf- dánsdóttir frá Hóli, bjargaðist fyrir mikla nvldi hér í dag, eftir að hafa borizt meðvít- undarlans langan veg niður eftir Hólsá. Telpan var að sér ú+i oe mun hafa dottið nokkuð ofarlee'a í Hólsá. Hefur hún síðan borizt um 200 m leið og næstum niður að ósum árinnar, átti aðcins eftir 20— 30 m niður í sjó. Um kl- 11.30 í morgun var 9 ára gömul telpa. fsold Helga Kristiánídóttir, á leið heim úr sendiferð. Sér hún þá eitt- hvað sem hún hélt vera fata- böggul í ánni, en siðan áttaði hún si» á að þetta mundi vera barn. Hleypur hún til manns sem bama var nærstaddnr, Kristjáns G. Kristjánssonar. Hann hleypur út í ána, að barninu og tekur það upp. Nú vildi svo vel til að jeppa b’'ll var þarna á ferðinni og ók hann með barnið í sjúkra- skvlið. Var telpan meðvitnnd- arlaus og blá af kulda. Eftif tveggja t'ma b'fgunartílraunir tókvt að lífva hana við. Kúla á höfði litlu telpunn- ar sýnir pð hún mun hafa rot- ast við fallið í ána. Einmig var hún rispuð eftir grjótið á botninum. En sem betur fer var mikið í ánni, þvl ef hún hefði festst á flúðum ofar er óvíst að hún hefði fundizt fyrr en löngu seinna, því eng- ar mannaferðir eru við ána á bessum kafla. Þykir hÓT hafa tekízt ákaf- lega vel til, pg mikil mild að Isold Hélga skyldi koma auga á barnið. — Fréttaritari. 1«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.