Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 4
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- 1 urnar. Seijum æðardúns- 1 og gæsadúnssængur — og 9 kodda af ýmsum stærðum. fi Dún- og fiðurhreinsunin 1 Kirkjuteigi 29. Sími 33301. 1 FERMINGARMYNDATÖKUR 9 Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. 9 Keflavík — Suðurnes Leigjum nýja VW bíla. 9 , Bílaleigan Braut Melteig 10, Keflavík, Sími 2310. 9 í Maður um þrítugt 9 < óskar eftir vinnu með 1 sendi- eða vörubíl. Vanur 9 þungum bílum. UppL i 9 * síma 16731. 9 , Hafnarfjörður 1 j 2ja herb. íbúð til leigu. 9 Uppl. í síma 50581, milli 9 kl. 7 og 9. 1 Chevrolet bifreið árg. 47, selst á sanngjörnu I verði. Uppl. í dag frá kl. 1 1—5 í síma 37649. 9 Góð Dodge vél til sölu ásamt fleiru í Dodge. Uppl. I í síma 51147. Vil kaupa gírkassa 9 v í Vauxhall ’47. Uppl. í síma 9 U 37180 milli kl. 7—8 í kvöld 9 h og næstu kvöld. ■ h íbúð 9 -í Ung hjón óska eftir 2—3 ■ ! herbergja íbúð sem fyrst. ■ i Upplýsingar í síma 36975. 9 i Stúlka óskast strax 9 | tfl vinnu f gróðurhúsum. ■ ) Upplýsingar í sírfta 10321. ■ 1 Ráðskona 9 ; óskast á sveitaheimili. Má ■ i hafa með sér barn. Uppl. 1 L eftir kl. 3 að Snorrabraut ■ / 22, III. hæð til hægri. fhúð, 9 ~ 2—4 herh. óskast til leigu, ■ sem fyrst. Tilboð merkt: 8 „Algjör reglusemi — 6197“ 9 sendist Mbl. fyrir hádegí 1 á mánudag. v Stofa og eldhús eða eldunarpláss óskast nú I þegar eða síðar fyrir ein- ■ hlaypa, reglusama konu. 1 Uppl. í síma 33514. fí íbúð óskast til leigu Upplýsingar I síma 23774. ■ Til leigu fná 1. jún til 1. okt. Tvær ■ stórar stofur, ásamt snyrti- ■ herbergi. Tilb. með uppl. 9 sendist Mbl., merkt: „Vest-1 urbær — 6196". MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 8. apríl 1963 Snó við, Drottinn, hag vorum, eins og þú gjörir vií lækina i suður- landina. Þelr sem sá með tárum, munn uppskera með gleðisöng. (Sálmur 126, 4—5.). f dag er laugardagur 6. apríL 96. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 02:54. Síðdegisflæði er kl. 15:28. Næturvörður í Reykjavík vik Naeturlæknir í Hafnarfirði vik na 6.—13. apríl er Ólafur Ein- rsson, sími 50925. Næturlæknir í Keflavík I nótt r Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — rá kl. 1-5 e.h. alla virka daga ema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla irka daga kl. 9,15-8. laugardaga 'á kl. 9,15-#., helgldaga frá kL ■4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir iokun — Erlendar fréttir; 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 n Mfmir 5963487 — 2 FFETIIR ASalfundur SjSIfstæBiskvennafélaes SASaskapur og draslaraháttur utan- Konur úr kirkjufélögunum f Reykja- Hafnarfjörður Af greiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Araar- hrauni 14, simi 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vífilsstaðaveg, sími 51247. Bræðrafélag Fríkirkjunnar: Fundur verður haldinn mánudaginn 8. apríl, kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Venjuleg aðal- fundarstörf. Rætt um ^járöflunarmál. Önnur mál. — FjölmenniS. Stjómfn. Borgarbúar: Munfð, aS aSstoS og samstarf yðar við hreinsunarmenn borgarinnar, er það sem mestu máli skiptir, um að unnt sé að halda göt- um, lóðum og óbyggðum svæðum í borginni hreinum og snyrtilegum. Messur á morgun Dómkirkjan: Kl. 10,30 ferming, séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 2 ferming, séra Jón Auðuns Kl. 11 barnasam- koma í Tjamarbæ, séra Jón Auðuns. Kópavogskirkja: Fermingarmessur kl. 10,30 og kl. 2. Séra Gunnar Áma- son. Mosfellsprestakall: Barnamessa í sam- komuhúsinu í Árbæjarblettum kl. 11. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Fríkirkjan, Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Grindavík: Bamaguðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Útskálaprestakall: Bamaguðsþjón- usta í Sandgerði kl. 11 f.h. og að Út- skálum kl. 1.30 e.h. Sóknarprestur. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 f.h. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Fermingar kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háteigssókh: Fermingarmessa I Frí- kirkjunni kl. 11. Séra Jón I>orvarðs- son. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir, cand. theol., pre- dikar. Séra I>orsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað á morg un kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þor- steinsson. Háskólakapellan: Sunnudagaskóli Guðfræðideildar verður kl. 2 e.h. Öll böm á aldrinum 4—12 ára hjartan- lega velkomin. Aðventkirkjan: Kl. 5 flytur 'C.D. Watson frá London erindi. Jón H. Jónsson syngur. Keflavíkurkirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h.. (Tekið á móti sam- skotum til kristniboðs). Messa kl. 2 e.h. (Vígðar verða nýjar kirkjuklukk- ur). — Séra Björn Jónsson. pálmar hjálmár skáld: KRYDDKVÆÐl no. 0029 í dag verða gefin saman'í hjóna band i Kópavogskirkju, Guðrún Skúladóttir (Guðmundssonar, al- þingism.), frá Laugarbrekku, og Herbert Guðmundsson (Svein- björnssonar, vkm.), Víðihvammi 32. Heimili þeirra verður að Holtagerði 14, Kópavogi, sími 15242. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Dagný Þórhalls- dóttir, Álfhólsvegi 29, Kópavogi, og William Jeans, Keflavíkur- flugvellL í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, Vala Eggertsdóttir, Barmahlíð 3, og Baldur Einars- son, Ekkjufelli, Hellum. í dag verða gefin saman í hjónaband í Gullringen í Svíþjóð frk. Maj Jonsson og Stefán Tóm- asson, húsateiknari, frá Tómasar haga við Laugarásveg. Heimilis- fang ungu hjónanna verður jœja kallinn láttu ekki eins og þú hafir étið óðs manns skít komdu heldur og hlustaðu á þessa forkostulegu sinfóníu dægranna þennan gleiðbrosandi söngleik rúmhelginnar í blástri stórhvela götunnar í skellum smáfiska strœtisins \ flyssi kvöldkuls • ag köldum hlátri grámorguv* já kallinn blessaður góð. láttu ekki eins og þú berir einn ábyrgð á glöpum veraldar eins og þú einn þurfir að spranga með allt að þvt ólöglegum hraða yfir í áhyggjur morgundagsins seztu heldur á hvildarstein við vegarbrún og horfðu á skopleik dægranna grátbroslegan harmleik og feluleik lítilla hjartna góöra en fávisra r°m aldrei geta mcetzt j'- T'.nllinn geröu það Tarrazen P.L. 395, Guldringen, Smaland, Svíþjóð. Sofnin Minjasafn Reykjavikurbælar. Skflla túnl 2. opið dag'ega frá kl. 3—4 • U nema mánudaga. Ásgrimssafn, BergstaBastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og limmtu daga kl. 1.30 til 4 eJi. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla vlrka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útlbúlð Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 aUa daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við SAIhelma 27 opið M. 16-1« alla virka daga nema laugardaga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., flmmtud. og sunnudaga frá kl. i.30—4 e.h. Ameríska bókasafnið. Hagatorgl I, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þrlðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. ÞjAðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kL 1.30 til 4 e.h. TæknibAkasafn IMSl. Opið alla virka dasg frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Llstasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tima. JUMBÓ og SPORI ■ j' I • ’— Teikncni: J. MORA !*\r > < k 931 Loftbelgurinn fór stöðugt hærra og hærra og loftið þynntist stöðugt. Hátt uppi, þar sem næstum ekkert við- nám var, svifu þessir þrír loftkappar fljótt yfir land. Prófessorinn var í prýðilegu skapi, þvi — enn sem kom- ið var, var ferðin algerlega í — sam- ræmi við útreikninga hans. , — Er ekki hálfkalt héma, sagði Spori með tennurnar glamrandi í munninum. — Það er hundakuldi héma, samþykkti Júmbó. ■— Já, til allrar hamingju, sagði prófessorinn, það er enn eitt merki um það, að allt gengur samkvæmt áætlun. Ef allt fer samkvæmt áætlun, ætti fljótlega að verða ennþá kaldara héma. — Alls ekki mín vegna, var Spori fljótur að segja, — mér er hundkalt og ég er syfjaður. Mig langar í stórt safaríkt huff, og.... — Hafðu ekk! svona hátt, greip Júmbó fram í fyrir honum, — þú mátt ekki vekja pró* fessorinn. Einn okkar verður að sofa í einu, og mest ríður á að prófessor Mökkur sé vel hvíldur, ef ferðin á að takast að vonuir*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.