Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 16
16 r MORCUNBLAÐIB Laugardagur 6. apríl 1963 Austurstræti Vel þekkt vefnaðarvöruverzlun við Austurstræti til sölu. Tilboð óskast sent afgr. Mbl., merkt: „Apríl — 6192“. Til sölu einbýlishús Einbýlishús við Heiðargerði, hæð og ris, 85 ferm. Á hæð eru 4 herb. og eldhús. í risi 3 herb. og geymslur. Mætti innrétta eitt herb. í viðbót. — Húsið er laust til íbúðar strax. fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. Snúrustaurar Verð kr. 1100,00. — Sendum í póskröfu. Höfum einnig rólur, sölt og rennibrautir. Fjölvirkinn Bogahlíð 17. — Sími 20599 PAT - A - FISH KRYDDRASPIÐ ER KOIVIIÐ í NÝJAR UMBLDIR Fæst í næstu búð Félagslíl Sóldýrkendur og skíðaunnendur enn eru nokkur pláss í ÍR- skálanum um páskana. Þeir, sem ætla að vera um páskana eru beðnir að láta skrá sig hið fyrsta á mánudag kl. 5—7 í iR-húsinu. Komið og notið snjóinn og sólskinið í Hamra- gili. Stjórnin. Sundmót Ármann verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur, þriðjudaginn 23. apríl. Keppt verður í eftir- farandi greinum: 100 m skriðsund karla (bikarsund). 200 m bringusund karla (bikarsund). 400 m skriðsund karla 50 m flugsund karla 200 m bringusund kvenna 50 m bringusund unglinga 50 m bringusund sveina 50 m skriðsund drengja (bikarsund). 100 m bringusund telpna 50 m skriðsund telpna 4x50 m bringusund kvenna 4x50 m bringusund karla Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt í síðasta lagi fimmtudaginn 18. apríl til Siggeirs Siggeirssonar. Sími 10565. Skíðaferðir um helgina: Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 10 og kl. 1. Skíðaráð Reykjavíkur. Skíðaferðir um páskana: Skíðaferðir um páskana verða sem hér segir: Miðvikud. 10. apríl kl. 8e.h. Fimmtud. 11. apríl kl. 10 og kl. 5 og í bæinn kl. 6. Föstud. 12. apríl kl. 10 og kl. 5 og í bæinn kl. 6. Laugardag 13. apríl kl. 2 og kl. 6 og í bæinn kl. 7. Sunnudag 14. april kl. 10 og kl. 5 og í bæinn kl. 6. Mánudag 15. apríl kl. 10 og í bæinn kl. 5. Geymið auglýsinguna því að ekki verður auglýst aftur. Skíðaráð Reykjavíkur. T.B.R. Valshús Barnatími kl. 3.30. Meistara- og 1. fl. kl. 4.30. Dansleikur verður haldinn í Burstinni laugardáginn 6. þ. m. — Húsið opnað kl. 9. Sundfélagið Ægir. C. D. WATSOAI æskulýðsleið- togi frá London flytur erindi í Aðventkirkj- unnisunnudag- inn 7. apríl kl. 5 e.h. (túlkað jafnóðum). Blandaður kór syngur. Einsöngvari Jón H. Jónsson. Allir velkomnir. kristniboðsdagurinn 1063 Athygli kristniboðsvina og annarra skal vakin á eftirfarandi guðsþjónustum og samkomum í Reykja- vík og nágrenni á kristniboðsdaginn (pálmasunnu- dag). AKRANES: Kl. 10.00 f.h. — 4,30 e.h. HAFN ARF JÖRÐUR: Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í „Frón“. Kristniboðssamkoma í ,,Frón“. Jóhannes Sigurðsson talar. Barnasamkoma í húsi KFUM og K. — Vegna ferminga verð ur hvorki kristniboðsguðsþjón usta né samkoma að þessu sinni, en á Skírdag kl. 2 verð- ur kristniboðsguðsþjónusta í þjóðkirkjunni. Felix Ólafsson kristniboði, prédikar. KEFLAVÍK: Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í Kefla- víkurkirkju. ■— Síra Jóhann Hannesson, prófessor, talar. REYKJAVÍK: Kl. 11,00 f.h. Guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. — Síra Jakob Jónsson. — 5,00 e.h. Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, guðfræðingur, prédikar. — 5,00 e.h. Guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. — Síra Sigurjón Þ. Árnason. — 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi KFUM og K. Nýjustu fréttir frá Konsó. — Kórsöngur. Við allar þessar guðsþjónustur og samkomur verður gjöfum til kristniboðsins í Konsó veitt móttaka. t Samband ísl. kristniboðsfélaga. Aðalvinningur næsta happdrsettisárs Ein- býlishús að Sunnubraut 40, Kópavogi ásamt Volkswagen-bíl í bílskúr og frágenginni lóð verður til sýnis sem hér segir: Laugardag 6. apríl kl. 2— 8 Sunnudag 7. apríl kl. 2 — 8 Skírdag 11. apríl kl. 2 —: 8 Laugardag 13. apríl kl. 2 — 8 Páskadag 14. apríl kl. 2 — 8 2. í páskum 15. apríl kl. 2 —8 Húsbúnað sýna: Húsgagnaverzlun Austurbæjar, húsgöen Axminster h/f, gólfteppi. Gluggar h/f, gluggatjöld og gluggaumbúnað Hekla h/f, heimilistæki Vélar og Viðtæki h/f, sjónvarp Sængurfataverzl. Verið, sængurfatnað Blómaskálinn Nýbýlavegi, pottablór. Upþsetningu hefur annazt Steinþór Sigurðsson listmálarl. Strætisvagnaferðir úr Lækjargötu á hálftíma fresti. .■. HAPPDR/fTTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.