Morgunblaðið - 03.07.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 3. júlí 1963
MORCVISBLAÐIÐ
If
Húsið Suðurgata 5
er til sölu til brottflutnings eða niðurrifs.
Upplýsingar í síma 2-4473 kl. 9—17 næstu daga.
SJÓNVARPSTÆkl
GLÆSILEG AFAR VÖNDUÐ SÆNSK
Monark sjónvörp nýkomin
1. I>rjár gerðir, allar í teakumgjörð, myndlampi 23 tommu.
2. Þriggja ára ábyrgð á endingu myndlampa.
3. Kru fyrir 220 V 50 c/s, skjálftalaus og skír mynd.
4. Hægt er að nota „converter“ (breytir) við þessi tæki,
jafnt og önnur sem auglýst eru fyrir bæði kerfi. Ekki
talið ráðlegt vegna vaxandi tækniþróunar, að setja
oonverter í tækin löngu áður, en þess gerist þörf, enda
er ekki komin reynsla hér á landi á tækjum þeim sem
auglýst eru fyrir bæði kerfi. Tækin eru stillt íyrir
ameríska kerfið og hægt að stilla þau með 100% árangri
fyrir Evrópu Norm 62S línur síðar (án converters), komi
Evrópu Norm og reynslan leiði í ljós að converter sé
ekki heppilegur.
5. Varahluta- og viðgerðarþjónusta.
6. Hagkvæmir greiðslu- og afborgunarskilmálar.
Monark er vandlátra val
Útsölustaðir í Reykjavík:
Skeggjagötu 4,
sími 12293.
Söluumboð JJeflavik:
Verzlunin StapafelL
BAHCO
SILENT.
ELDHÚSVIFTUR
og aðrir BAHCO loftræsar
fyrir stór og smá húsakynni.
BAHCO er sænsk gæðavara.
Leitið upplýsinga um upp-
setningu í tæka tið.
Góðir greiðsluskilmálar.
Sendum um allt land.
I!
m i x
O. KORNERUP-HANSEN
Sími 12606. — Suðurgötu 10.
PILTAR
EFÞlÐ EIGI0UNUUSTUN(
ÞÁ Á ÉG HRINGANA
POPPLÍNKAPUR
með undraefnunum scotchguard
og aquaperl.
★
Regnkápur
úr tricyl og terylene.
— II—
svissneskar og danskar.
★
Pils
einlit og köflótt
með nýju sniðunum.
TÍZKUVERZLUNIN
GUÐRÚN
Rauðarárstíg 1 — Sími 15077.
Bílastæði við búðina.
NÁMSKEIÐ fyrir
Kirkjuorgavileikara og
söngstjóra
verður haldið í Skálholti 29. ágúst til
5. september. — Náms- og dvalarkostnaður er kr.
450.— Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram sem
fyrst við sóknarprestinn í Skálholtsprestakalli,
séra Guðmund Óla Ólafsson, Torfastöðum, eða dr.
Róbert A. Ottósson, Reykjavík, sem veita nánari
upplýsingar.
SÖNGMÁLASTJÓRI ÞJÓÐKIRKJUNNAR.
Simca 1960
4 dyra lítið ekinn til sölu. Uppl. hjá Sendiráði
Bandaríkjanna Laufásvegi 21 virka daga kl. 9—12
og 1—6.
á góðum stað á Seltjarnarnesi er til sölu. Leyfilegt
er að byggja einbýlishús eða 3ja íbúða hús og er
lóðin tilbúin til að hefja framkvæmdir strax.
Upplýsingar í símum 13192 og 15268.
5-6 herb. íbúð
óskast til leigu. — Uppl. í síma 16929 og 32938.
4ra herb. íbúðarhœð
til sölu er 4 herb. ibúð á 1. hæð í steinhúsi við
Njálsgötu. Gott lán áhvílandi. Laus strax.
Góð kjör sé samið strax.
Allar nánari uppl. gefur
SKIPA- OG FASTEIGNASALAN
(Jóhannes Lárusson hrl.)
Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842.
3/o herb. íbúð
Til sölu er 3ja herbergja íbúð í sambýlishúsi við
Blómvallagötu. íbúðin í góðu standi. Hitaveita.
Útborgun 250 þúsund.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími: 14314.
Stúlkur
vanar síldarvinnu óskast strax. Góð vinnuskilyrði.
Upplýsingar Súðarvogi 7 og í síma 38311.
Síidarréttir SÍF
Súðarvogi 7.
Keflavík — Suðurnes
Önnumst alls konar prentun. Nýjar vélar.
Fljót og góð þjónusta.
PRENTSMIÐJA SUÐURNESJA
Hafnargötu 33 (Nýja bíó)
Sími 1760.