Morgunblaðið - 03.07.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.07.1963, Blaðsíða 18
18 1HORCVHBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. júlí 1963 Síml 114 75 Villia unga kynsléðin Natalie WOOD Robert WAGNER Susarí""''"George KOHNER * HAMILTON Bandansk úrvaisltviKmyiid, tekin í litum og Cinemascope, eftir skáldsdgu Bosamand MarshalL Sýnd kl. 5, og 9. Bönnuð innan 12 ára. Venjulegt verð. tunmam Kviksettur MZÚ. CÍXJST RICKAFD MEY - HEATHER tHG£L Afar spennandi og hroll- vekjandi ný amerísk kvik- mynd í litum og Panavision, eftir sögu Edgar Allan Poe. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rnjT»®®b sími 15 171 sk r |.v Ný frönsk stórmynd, ein af þeim allra beztu. Aðalhlutverk: Anouk Aimée og Jacques Harden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Uppreimaðir Strigaskór með innleggi Skóverzlun Péturs Uréssonar Laugavegi 17. - Framnesv. 2. TONABÍÓ Sími UlfM» (The Revolt of the Slaves) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk-ítölsk stór- mynd í litum og TotalScope, gerð eftir sögu C. Wisemans „Fabiola“. Rhonda FJeming Lang Jeffries Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. v STJORNU Sími 18936 BIO Twistum dag og nótt Ný amerísk Twistmynd með Chubby Checker, ásamt fjöl- mörgum öðrum fraegustu Twist-skemmtikröftum Banda ríkjanna. Þetta er Twist- myndin sem beðið hefur verið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FramköElum kopíerum if Stórar myndir á Agfa pappír. if Póstsendum. Ar Fljót og góð aígreiðsla. jíK“«»HSHBHJjHggU Ein mynd lýsir meiru en hundruð orða. Týli hf. Austurstræti 20. Sími 14566. PIANOFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674 Nei, dótfir mín góð ' **7 sew IB m Wfiiiiriis fí íiísnuui*** MY DARONO DAUGfriBiÍ Braðsnjöll og létt gaman- mynd frá Rank, er fjallar um óstýrláta dóttur ag áhyggju- fullan föður. Aðalhlutverk: Michael Redgrave Michael Craig Juliet Mills Sýnd kl. 5, 7 og 9 Noust lokoðí dog Allír dúsoma Bíllinn, sem er með Variomatic sjálfskiptingu. ☆ ÁBYRGÐ Það er 2ja ára ábyrgð á Variomatic sjálfskiptingunni eða 40 þús. km akstursleið og 12 mán. ábyrgð á vél hversu marga kílómetra sem þér haf- ið ekið. er bíilinn, sem nú fer sigurför um alla Evrópu. Aðeins bremsur og benzín Söluumboð: Viðgerða- og varahluta- þjónusta: O. Johnson & Kaaber hf. Sætúni 8 — Sími 24000 iSwD Syndgað í sumarsól (Pigen Line 17 aar) Sérstaklega spennandi og djörf, ný, norsk kvikmynd um unglinga á glapstigum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Margrete Robsahm Toralv Maurstad Kvikmyndin er byggð á skáld sögu Axel Jensens „Line“, sem er ein mest umtalaða bók síðan „Rauði rúbininn" kom út. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opið í kvöld Sími 19636. Veitingaskálinn v/ð Hvitárbrú Heitur matur allan daginn. Tökum á móti ierðahópum. Vinsamlegast pantið með fyr- irvara — Símstöðin opin kl. 8—24. Ný 5 hetbergja ihtið í Hlíðunum til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstu- dag, merkt: „Góð umgen.gni — 5540“. Félagslíf Litli ferðaklúbburinn fer í Þórsmörk um næstu helgi. Uppl. hjá TJtsýn. Ungur, reglusamur maður utan af landi, sem á bíl og hefur góða atvinnu og er í íbúðarkaupum, óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18—25 ára með hjónaband fyrir augum, má eiga barn. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir föstud., merkt: „1610 — 5543“. i ruloiunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustig 3. ufil 11544. Marietta og lögin Frönsk-ítölsk stórmynd um blóðheitt fólk og viltar ástríð- ur. Gina Lollobrigida Jves Montand Melina Mercouri (aldrei á sunnudögum) Marcello Mastroianni (Hið ljúfa iif) Danskir textar. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUGARAS SÍMAR 32075 -38150 Oíurmenni í Alaska Ice Palace) Ný Amerísk stórmynd í litum. Myndin gerist í hinu fagra og hrikalega landslagi Alaska eftir sögu Ednu Ferbers með Richard Burton Robert Ry-a Carolyn Jons o.fl. Þetta er mynd íyrir alia fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Samkomur Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hör.gshlíð 12, Reykjavík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Fyrir sumarfriib Tjöld með föstum botni marg ar stærðir. Tjaldhimnar. Svefnpokar margar gerðir. Vindsængur. Verð frá kr. 438,00. Ferðagasprímusar. Verð frá kr. 275,00. Mataráhöld í tösku, 2ja, 4ra og 6 manna á hagstæðu verði. Ódýrar ferðatöskur, að ó- gleymdri veiðistönginni en hún fæst einnig í Laugavegi 13. — Sími 13508. Póstsendum. Inji Ingimundarson hæstaréttarlögmaður Klapparstíg 26 IV. hæð Sími 24753

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.