Morgunblaðið - 03.07.1963, Blaðsíða 16
16
M O R C V N B L 4 Ð 1 Ð
Miðvikrdagur 3. júlí 1963
77/ sölu
er íbúð í nýju húsi á Sauðárkróki. 4 herb. og eldhús
á efri hæð, 110 ferm. Nánari uppl. veitir Friðrik
Margeirsson Hólavegi 4, Sauðárkróki, sími 119.
Mi ðstöðva rof n a r
150/500 og 200/300 — Stálofnar 150/500
Miðstöðvardælur.
Bell & Gosset 1”, íV\” og IV2”. Perfekta 1”.
A. Einarsson & Funk hf.
Höfðatúni 2 — Sími 13982.
Tilkynning
Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á því, að
við seljum framleiðsluvörur okkar aðeins í heild-
sölu til verzlana, sem annast dreifingu þeirra, og
er því þýðingarlaust fyrir aðra að leita til verk-
smiðjunnar eða starfsfólks hennar, þeirra erinda.
Virðingarfyllst,
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS.
Lokað vegno sumar'eyia
15. júlí — 6. ágúst.
Pantanir, sem afgréiðast eiga fyrir sumarleyfi, þurfa
að hafa borizt fyrir 10. þ. m.
VÍRNET H.F., Borgarnesi.
Sólstólarnir
fást í GEYSI
margar tegundir
þægilegir — vandaðir — fallegir
Geysir hf.
Vesturgötu 1.
Framtíðarsfarf
Stórt verzlunarfyrirtæki, hér í bænum,
vill ráða mann sem fulltrúa. Málakunn-
átta, verzlunarþekking og reglusemi
áskilin. Tilboð ásamt meðmælum óskast
send Morgunblaðinu fyrir 15. þ. m. merkt:
„Framtíðarstarf — 1781“.
EINANGRUN
Ódyr og mjög góð einangrun.
Vönduð íramleiðsla.
J. Þorláksson &
Norómann h.f.
Skúlagötu 30. Bankastræti 11.
Moccasínur
nýjar gerðir.
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17. — Framnesv. 2.
Pascale
Síðasta sendingin á þessu ári af Pascale nælon-
sokkunum var að koma. — Verð aðeins kr. 33.—
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU.
Bankastræti 6 — Sími 22135.
íbúð óskast
Flugfélag íslands h.f. óskar eftir 2 — 3 herbergja
íbúð með húsgögnum í 3-4 mánuði fyrir erlendan
starfsmann. Tilboð sendist Starfsmannahaldi fyrir
þann 8. júlí n.k.
MCEM-AjyJDJiifi
9
Tíminn flýgur-Því ekki þú
\/y
1-8823
y/\
Flúgvélar okkar geta lent á
öllum. flugvöllum — flutt yður
olla leiS — fljúgandi
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Simi I 11 21.
Þórshamri við Templarasund
FLUGSÝN
PRESTCOLÐ
kœliskápar fyrir:
Veitingahús
Verzlanir
Barnaheimili
Hótel
20,5 cub. fet
Sjúkrahús
Mötuneyti
Heimavistarskóla
Verð kr. 23.319
* H. 178 cm Br. 112 cm.
D. 69 cm.
Raftækjadeild
O. Johnson & Kaaber hf.
Sætúni 8
Sími 24000.