Morgunblaðið - 03.07.1963, Blaðsíða 14
!4
TU O R C V N B L A Ð I Ð
Miðvikudagur 3. júlí 1963
i
Þakka hjartanlega öllum vinum mínum og vanda-
mönnum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, skeytum
og gjöfum á 70 ára afmæli mínu þann 25. júni
Lifið heil.
M. Siggeir Bjarnason, Stangarholti 30.
Öllum þeim er á emn eða annan hátt heiðruðu mig
á 70 ára afmæli mínu færi ég mínar innilegustu þakkir.
Egill Vilhjálmsson.
Útför
JÓHANNS ÓLAFSSONAR
stórkaupmanns,
verður gjörð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. júlí
klukkan 3.
Eiginkona og börn.
Móðir okkar
KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR
Holtsgötu 39,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn
4. júlí, kl. 13,30.
Halla Þórhallsdóttir,
Hörður Þórhallsson,
Markús Þórhallsson.
Útför föður mins
RUNÓLFS EIRÍKSSONAR
húsasmíðam., Hraunteig 19,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. júlí kl.
10,30 f.h. — Blóm og kransar eru vinsamlegast afbeðin.
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna.
Bragi Runólfsson.
Jarðarför bróður okkar
BJÖRNS STEFÁNSSONAR
Stigahlíð 10,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. júlí kl.
10.30 f.h. — Blóm og kransar afþakkað, en þeim sem
vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir.
Fyrir hönd systkinanna.
Guðbjörg Stefánsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
fráfall og jarðarför
GUÐJÓNS BRODDA
Hulda Einarsdóttir,
Björgvin Björnsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för föður okkar
PÁLS JÓNSSONAR
frá Steinsmýri.
Börn, tengdabörn og barnaböm.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og útför
SIGURÐAR JÓNSSONAR
skipstjóra.
Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunar-
konum, lyflæknisdeildar Landsspítalans, alla hjálp og
hjúkrun veiita hinum látna.
j Diljá Tómasdóttir og fjölskylda.
Hjartans þakkir færum við ykkur öllum nær og fjær
er auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför
mannsins míns, föður okkar og sonar
GUNNARS SVERRIS GUÐMUNDSSONAR
Sérstakar þakkir færum við bifreiðarstjórum á vöru-
bílastöðinni Þrótti. — Guð blessi ykkur ölL
Bjarndís Jónsdóttir,
Sigurbjört Gunnarsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir,
Unnur Gunnarsdóttir, Jóhannes Gunnarsson,
Gunnar Björn Gunnarsson, Helga Gunnarsdóttir.
Guðmundur Erlendsson.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
KRISTMANNS SIGURJÓNSSONAR
Ennfremur þökkum við læknum og hjúkrunarliði
Landakotsspítala fyrir góða hjúkrun í veikindum hans.
Sigríður Guðmannsdóttir og dætur,
Sigurjón Jóhannesson.
Uppreimaðir
Strigaskór
með innleggi.
Gúmmístigvél
Laugavegi 63.
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
HILMAR FOS5
lögg. skjalþ. og domt.
Hafnarstræti 11 — Sími 14824
Lynghaga 4. Sími 19333.
c^Cátel K§Qxðu!t
REYKJAVÍK
Rafvirkjameistarar —
Raftækjaverzlanir
Skrifstofa og vörugeymsla okkar verða lokaðar
dagana 15. — 29. júlí.
SMITH og NORLAND H.F.
Suðurlandsbraut 4.
Fjárjörð óskast
Stór fjárjörð með góðri beit fyrir
1000 til 1500 f jár óskast keypt nú
þegar eða fyrir næsta vor. Tilboð
með góðum uppl. sendist fyrir 10.
júlí n.k. í box 404 Reykjavík.
Framkvœmum alls konar viðgerðir
á skipum, vélum og tækjum. Skipahreinsun og
málun. Bátauppsátur fyrir báta allt að 70 tonn.
1. fl. fagmenn við öll störf.
Gerið svo vel að reyna viðskiptin.
Dráttarbraut Stykkishólms
Símar 91, 142, 151.
BIFREIÐÁEIGENDUR
DAGLEGA-NVJAR-Vörur fyrir skoðun
ALLT Á SAMA STAÐ
I
THOMPSON-
undirvagns-
hlutar.
STYRISENDAR
SPINDILBOLTAR
SLITBOLTAR
SLITKÚLUR
Egill Vilhjdlmsson hf.
Laugavegj 118, sími 2-22-40
FERODO-bremsuborðar
HJÓLADÆLUR
HÖFUÐDÆLUR
BREMSUGÚMMÍ
BREMSUV ÖKVI
BREMSURÖR
BREMSULJÓSAROFAR
BREMSUSLÖNGUR
Sendum gegn kröfu