Morgunblaðið - 03.07.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.07.1963, Blaðsíða 20
20 MORGU1SBLA Ð 1 Ð Miðvikudagur 3. júlí 1963 HULBfRT FOOTIVER: H Æ li U R FARMUR 25 — Mér sýnist þú sjálfur mun- ir hafa verið sá, sem helzt þurfti buggunar við, sagði Horace og allir við borðið hlógu, og Adrian þóttist taka þátt í þeim hlátri. — Ég sá þig alls ekki, sagði Soffía hvasst. — Ja, ég barði að dyrum hjá þér, en þú svaraðir ekki. — Og hvað gerðirðu svo? spurði Horace. — Hljóp upp á göngudekkið til hinna. — Hvað var ég að gera, þegar þú komst á vettvang? spurði frú Storey hlæjandi. — Var ég að gera leikfimiæfingar? — l»ú varst einmitt að stíga upp á stólinn. — f>ú varst þarna alls ekki, sagði ég. — Þú komst ekki fyrr en ég.... — Það er misskiiningur hjá þér. Ég var bakborðsmegin og þú sást mig ekki. Á eftir kom ég yfir á stjórnborð. — Ég hugsaði: f>að kann vel að vera.. en sagði ekkert. Frú Storey virtist ekkert taka eftir þessu, en hún var aðeins að bíða átekta. Ýmsir við borðið voru að gera að gamni sínu á kostnað Adrians. Loksins tinaði Martin til hans og sagði í draf- andi tón: — f>að er skritið, að tveir bræð ur skuli vera svona iikir í útliti Oig svo ólíkir hið innra. — Þetta gaf henni tækifæri. — Innbrotið er skrifað í höndina sagði hún. — Láttu mig sjá, hvað ég get lesið út úr þinni hendi Adrian. — Hann sat beint andspænis henni, og rétti henni hægri hönd ina yfir borðið. Nei, þá vinstri, sagði hún. Vinstri höndin sýnir með hvaða eiginleikum þú ert fæddur, en sú hægri, hvað úr þér hefur orðið. Hún greip fingur hans og fetti þá aftur á bak, til þess að sjá sem bezt í lófann. Adrian kveink aði sér ósjálfrátt, og myndaði sig til að draga að sér höndina. — Hvað er að? spurði frú Storey. — Nú, þú hefur skorið þig á hendinni Fyrirgefðu, að ég skyldi taka svona hart á henni. f>egar hún vakti athygli á því, gat ég séð litla skurðinn innan á löngutöng á honum. Hann hafði verið þveginn og ekkert blóð sást aðeins vottaði fyrir skurðinum. F nú tók að blæða úr honum aftur og Adrian flýtti sér að bera fingurinn upp að njunni sér. — f>að þyrfti að binda um þetta, sagði frá Storey, kæruleys islega. — Hvað gaztu lesið úr hend- inni? spurði einhver. — Langt óhófslíf, svaraði hún. Samtalinu var haldið áfram, og Adrian tók þátt í því, án þess að gruna, að hann hafði komið upp um sig. En þessi uppgötvun dró upp ljóta mynd í huga mínum. Adrian töfraði mig, hann Nýtt úrval af amerískum greiðslu- sloppum Verð frá Kr. 575.00. IVIarfeinn Eínarsson & Co. Fota- & gardínudeild Lougovegi 31 - Sími 12816 var svo veikur fyrir og svo hættu legur. Ég gat ekki samræmt það hinu, hve bjánalega hann hagaði sér. XVIII. Kafli Þegar við gengum út úr borð sakium, var frú Storey afhent skeyti. Hún fór með það niður í káetuna okkar til að lesa úr því. Þegar hún kom upp aftur, sagði hún mér ekki, um hvað það hefði fjallað, en ég las út úr andlits- svip hennar, að það væri eitthvað alvarlegt, enda þótt hún væri jafn kát og kærulaus og áður, meðan fleiri voru viðstaddir. Horace, Martin, frú Storey og ég fórum upp í kortaklefann til að ráðgerast við Farman skipstj- óra. Horace tók það sem sjálf- sagðan hlut að láta Martin taka þátt í þeim umræðum. Og svo að ég unni Martin sannmælis, þá voru tillögur hans snöggt um skynsamlegri en hinar, sem hús- bóndi hans hafði til málanna að leggja. Jim gamli var enn við stýrið. Dyrnar inn í stýrishúsið voru auð vitað lokaðar. Les sagði okkur frá fyrirætlunum sínum. — Ég þekki skipshöfnina sæmi lega vel, sagði hann, glottandi, — af því að ég hef umgengizt hana í lúkarnum. Ég hef valið tvo menn, sem ég treysti til að stýra. Ég vil hafa Jim gamla til að líta eftir föngunum. — En hver stjórnar meðan þér sofið? spurði frú Storey. — Það gerir McLarsen, fyrsti v"stjóri. Hann kann nóg til að láta skipið halda stefnu, og ann- að þarf ekki. Ég verð líka á næstu grösum, ef á þarf að halda. Það hefur aldrei verið neitt uppi- stand í vélarrúminu, svo að þeir geta séð af honum. — Hvar erum við? spurði Horace. —■ Það skal ég sýna ykkur. Við lutum öll yfir kortið. Les gerði punkt með blýanti. — Sam- kvæmt þeim útreikning, sem ég gerði, þegar ég tók við stjórn- inni, erum við hérna: 10.70 norð- ur og 56.17 vestur. Við erum komin út fyrir allar eyjar og út á rúmsjó. Ég ætla að mæla bráð- um og þá fæ ég þetta staðfest. En eins og við sjáum, erum við hér um bil jafnlangt frá Georgetown, Demerara, Port-of-Spain, Trini- dad og Bridgetown, Barbadoes. Við gætum náð hverjum þeirra staða sem væri, upp úr hádegi á morgun. En Barbadoes er nálæg- a New York. — Hver er næsta Bandaríkja- höfn? spurði Horace. Les breiddi annað kort út á borðið. — Að vegalengd er Mi- ami nær, en vegna vindstöðunn- ar yrðum við alveg eins fljót til New York. — Hvað er það langt -— Við göngum um það bil sextán mílur eins og er, og ég veit ekki, hvað skipið gæti, ef það væri pínt. En að minnsta kosti ættum við að ná til New York innan fjögurra daga. — Þá vil ég fara þangað, sagði Horace. — Ég legg til, að fara til Barbadoes, sagði frú Storey. — Hversvegna? spurði hann, fyrtinn. — Af því að það er nær. •— En við höfum orðið stjórn á öliu um borð. — Ég er umferðalögreglumaður og ég þjáist af stöðugri til- finningu um að allir hati mig. — Með því móti verður minni óskað þess. — Jæja, hvað var tími til að efna til nýs samsæris. — Samsærismennirnir eru und ir lás og slá. — Já, sumir þeirra. Þetta andóf gerði Horace bál- vondan. — Andskotinn hafi það! æpti hann. — Ég ætla mér ekki að fara til brezkrar hafn- ar og lenda í öllum þeim seri- moníum, sem því fylgir. Veiztu hvernig brezkur réttargangur er. Það gæti tekið okkur alla ævina að bíða eftir honum. Og innilok- uð í einhverri andstyggilegri smáhöfn. Ég vil ekki eiga það á hættu. — Bretar rannsaka málin til botns, sagði frú Storey. — Það kann að vera, en þeir eru bara allt of lengi að því. Hvað segir þú, Martin? Auðvitað var Martin á hans bandi. — Ég er með New York. Þar eigum við heima og þá vitum við hvar við erum. — Auðvitað! .... Viljið þér t:ka að yður, Farman, að koma okkur til New York? — Auðvitað, ef þér skipið svo fyrir. — Þá förum við þangað. Þér hafið það sem skipun frá mér. — Ég skal setja stefnuna tafar laust. Frú Storey saug inn kinnarnar en sagði ekki neitt. Þegar við gengum út úr korta- klefanum, sagði hún við Horace: — Það er dálítið fleira, sem ég þarf að tala um við þig. — Komdu niður í káetuna mína, urraði hann. Þetta var í fyrsta sinn, sem ég hafði komið í einkaíbúð Horace. Setustofan hans tók alla breidd- ina á skipinu, aftan til á A-þil- fari. Hinumegin við hana var svefnherbergi, næstum eins stórt og svo fataherbergi og bað þar fyrir aftan. Þetta var sannkölluð draumaíbúð, en ég öfundaði hann samt alls ekki af henni. Hann leit út eins og einhverjir djöflar væru að ásækja hann. Hann var ástfanginn af húsmóður minni, og hún fór í taugarnar á honum, með því einu að vera eins og hún var. Við settumst í hægindastóla við fallega arininn — sem hægt var að kveikja upp í hefði hann KALLI KUREKI — -K - -K' — Teiknari: Fred Harman — Hreppstjórinn vill fá að heyra öll smáatriði um drápið, Jimmie. — Það er ekki um nein smáatriði að ræða. Gamli maðurinn barði Sam og skaut hann síðan með marghieypu sinni. Þetta er allt og sumt. — Þetta sannar að þú ert að ljúga. Ég hafði enga marghieypu. — Það er alveg rétt. Hann hafði enga þegar ég náði honum. — Ha? Ja .... jæja, þetta gerðist í svo skjótri svipan.... en nú man ég hvernig þetta vaiv það þá, urraði hann. Hann hleypti brúnum eins og sjóræn- ingi, en um leið báðust ólundar- legu augun vægðar. Frú Storey sagði: — Það var Arian, sem leysti skipstjórann og stýrimann- inn. — Hvað segirðu? Hvernig veiztu það? Hún sagði honum það. — Guð minn góður! Bróðir minn! .... Æ, ég veit, að hann er asni, og ég fer fjandalega með hann, en hann er nú bróðir minn samt .... Kannski er hér um einhvern misskilning að ræða. Hann kom út á þilfarið, nokkrum mínútum á undan Grober. Ég sá hann. — Það sannar auðvitað ekkert, sagði frú Storey. Líklega hafa Grober og Niederhoff gefið sér tíma til að leita að byssum. — Martin! hvæsti Horace. —• Finndu hann Adrian og komdu með hann hingað. Segðu honum samt ekki, hvað ég vil honum. Lofðu mér að sjá framan í hann. Martin skauzt út. — Hvað ætlarðu að ger. við Adrian? sagði frú Storey. — Það færðu að sjá, þegar hann kemur, urraði hann. —Þér væri betra að ákveða það, áður en þú sérð hann. Það ætti að loka hann inni eins o,g hina fangana. — Nei, sagði Horace. — Ég vil ekki fara að auglýsa þetta um allt skipið. Það er til ofmikils ætlazt. aitltvarpiö MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ: 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00,,Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Lög úr söngleikjum. — 18:50 t kynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónasyrpa í léttum dúr. 20:25 Þorgrímur Þórðarson læknirj fyrra erindi (Hjalti Jónsson). 20:55 íslenzk kammertónlist. 21:20 Erindi: Vandamál æskunnar (Ólafur Gunnarsson, sálfr.). 21:45 Lög úr óperettunni ..Brosandl land" eftir Lehár. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: Keisarinn i Alaska, eftir Peter Groma; VII. 22:30 Næturhljómleikar. Hljómsveitúi Eastman Philharmonia leikur. 23:30 Dagskrárlok. FIMMTUDA6VR 4. JÚLÍ: 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Á frívaktinni, sjómannaþáttur. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Danshljómsveitir leika. — 18:5t Tilkynningar. — 18 50 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Úr ferðaminningum Sveinbjarn* ar Egilssonar. 20:20 Samsöngur: Kórinn Concordia f Minnesota syngur bandarísk íög. 20:40 Erindi: Lúðvíg Harboe og störf hans á íslandi. 21:10 Haydn: Sinfónía nr. 45 í fis-moll, 21:35 í heimsókn hjá Salla sérvitringi, smásaga eftir Jón Kr. ísfeid. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 KvÖldsagan: Keissrinn i Alaska, eftir Peter Groma; VII. 22:30 Djassþáttur (Jón Múli) 23:00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.