Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 3
1 Sunrradagur 15. sépt 1963 MORGUNBLADIÐ 3 í ÞEGAR þýzka skólaskipið Gorch Fock hélt frá Akuri'jri hinn 31. ágúst, fengu frétta- menn og nokkrir aðrir gestir að fljóta með út eftir 1 \ja- firði í boði Engels skipherra og Hirschfclds sendiherra. Fer hér á eftir frásögn frétta- manns Mhl. af sjóferðinni. &p, köll, hark, hlaup aftui - rám, sjóliðar í raðir a rinu, hróp, síðan eins og "5 ” prettur upp eftir reiðan- um upp í siglurnar, út á rárn- , ar. Þeir leysa seglin, þau . •a^ breiðast út eins og blöð a döggvotri, vaknandi rós. Al u hrópa. Skipherra skipar yf Sr. Jón Auðuns, dómpróíastur; Hjarðpípa Mose Gömul helgisögn segir: Þegar Móse gætti sauða tengda föður síns í högum Midíanslands, lék hann jafnan á hjarðpípu sína. Áður en hann gekk upp á Nebófjall til að deyja, fékk hann prestinum hjarðpípuna til varðveizlu. Hún var síðan varð- veitt sem helgur dómur og á mestu trúarhátíðum léku prest- arnir á hana „frammi fyrir drottni“. Þar kom, að mönnum þótti trépípan ekki sæma minn- ingu hins mikla foringja, þeir söfnuðu saman gulli og þöktu með þ’’í híarðpípuna En þá þagn GojtcU i ock. á Ak urey íaipoili. — Ljósm. Sv. Þ. irstýrimanni, yfirstýrimaður sveitarforingjum, sveit„rfor- ingjar óbreyttum sjóliðum. Hrópin glymja um allt skipið og bergmála í hlíðum Vaðla- heiðar, verða því háværari sem þau berast lengra niður eftir mannvirðingastiganum. Merkilegt, að hver maður virð ist vita nákvæmlega, hvaða öskri hann á að hlýða og hvaða öskur kemur honum ekki við, heldur einhverjum öðrum. Logn er veðurs, sólglit á mjaka okkur áfram. Sárnauð- ug og óánægð hafði hún orðið að taka á sig skyldur segl- anna. Við göngum um og lítum á seglabúnaðinn. 23 segl eru uppi, þegar tjaldað er hverri tusku. Sjóliðsforingjaefnin, sem hér eru um borð á þriggja mánaða námskeiði í almennri sjómennsku, verða vitaskuld að kunna öll deili á þeim. I tengslum við segl og rár eru 220 kaðlar, sem festir eru niður í borðstokk- V -- : • rjómalygnum Pollinum. Segl- in blakta ekki né bærast, hanga bara slyttislega á rá-n- um. Skipið mjakast ekki úr stað. Reynt er að bera um seglin, en ekkert dugir. Þeim er nákvæmlega sama um allt. Þessi letilegu segl skipta engu máli, þótt nú hafi átt að sýna fréttamönnum á Akur- eyri og fleiri gestum, hvernig forfeður vorir létu náttúru- kraftana bera sig um höfin, áður en gufuvélin var fundin upp. Þau eiga þó að heita allt að 2000 fermetrar að flatar- máli og hafa alla burði til að fleyta okkur út fjörðinn. En þau láta sér á sama standa. En Hans Engel skipherra stendur ekki á sama. Þetta er ekki samkvæmt áætlun, o.g öll ónákvæmni er eitur í beinum ailra Þjóðverja. Menn verða þó að láta sér vel líka. Seglin eru felld utan við Oddeyrar tangann. Hjálparvélin hafði verið ræst og stritaði nú löð- ursveitt og stynjandi við að n á lygnum sjd Talið frá vinstri: Hirschfeld, ambassador Þjóðverja, Stackel- berg, Engel og von Witzendorff. Witzendorff kapteinn og Stackelberg siglingafræðingur eru að smárýna í kortin og bera sig saman við Þorstein Stefánsson hafnarvörð, sem tekið hefir að sér að lóðsa skipið út eftir firði. Hann er þaulkunnugur á þessum slóð- um og hefir víst einhvern tíma komizt í krappari dans en lóna hér eftir spegilfletin- um í blíðaloginu. Eftir að hafa þegið kaffi- bolla í búð skipherra rölti ég fram eftir þilfarinu. Matrós- arnir hafa linnt á mestu hlaupumjm og hrópunum um stund og standa nú í röðum og æfa sig í flaggamerkja- máli. Skipshundurinn Whisky gengur sperringslegur og smá- bofsandi milli raðanna og er sjáanlega óánægður með frammistöðuna. Hann er, að eigin dómi, einn helzti höfð- inginn um borð, enda leyfist honum óátalð margt, sem öðr- um skipverjum leyfist ekki. Frammi í stefni verður mér starsýnast á akkerisvinduna. Nokkrir aðgerðalausir sjólið- ar, sem þar eiga varðstöðu, sýna mér, hvernig hún er not- uð, raða sér á armana og þykjast taka ósköpin öll á. Mér er sagt, að við hvern hring, sem þeir ganga, lyftist akkerið um 1 sentimetra. Hér á skipinu eru sjólið- arnir vandir við strit og áreynslu, skilyrðislausa hlýðni, viðbragðsflýti og samhent starf. Hér kynnast þeir hinni almennu sjó- mennsku við frumstæð skil- yrði, þar sem reynir á líkam- lega orku, en ekki er unnt að varpa áhyggjum sínum á vél- ar og tæknibúnað. Nokkurra mánaða vist á seglskipi þykir því nauðsynlegur þáttur í þjálfun hvers manns, sem ætlar að gerast sjóliðsforingi að atvinnu. Nú er komið út að Hjalt- eyri. Herskip í augsýn. Sjó- ' orrusta? Nei, ekki í þetta skipti. Palliser kemur öslandi á móti okkur. Skipin skiptast á kurteisiskveðjum, þegar þau mætast, en heldur ekkert þar fram yfir, engin ofrausn í kurteisinni hjá Bretanum. Þeir sögðu hinir, að hann hefði heilsað, en aldrei sá ég það eða heyrði. Hann talar kannske ekki við seglskip. Lítill bátur með íslenzka fánann við hún nálgast skipið frá landi. Þetta er Sævar frá Hrísey með þýzku sjónvarps- mennina innanborðs. Nú fer heldur en ekki fjörkippur um skipverja. Vélin var stöðvuð í snatri. Allir menn kallaðir í raðir. Hróp, köll, öskur, skipanir. Flokkar bláklæddra matrósa taka á sprett, hver á sinn stað, hrópin dynja á eftir þeim, köllin og skipan- irnar fylgja þeim eftir. Þeir raða sér margir á hvern kað- al, taka bakföll, spyrna í þil- farið, taka fast á, samtaka, setja fast. Hlaupa í sprettin- um eitthvert annað, snör hand tök þar líka, ákveðin, örugg handtök, sömu ópin og óhljóð- in. Betra að flækjast ekki fyrir. Hvert segl á sínum stað Framhald á bls. 23. ana. Matrósarnir verða líka að þekkja þá alla með nöfn- um og hafa lært þau fræði innan viku svo tryggilega, að þeir geti hlaupið rakleitt að hvaða kaðli sem er í svarta myrkri, jafnskjótt og þeir heyra hann nefndan. Þótt Gorch Foch sé aðeins fimm ára gamalt skip, er það smíðað í sama formi og bark- skip gengu og gerðust fyrir hundrað árum. Efnið er þó vandaðra, og svo eru öll ný- tízku siglingatæki um borð, að hjálparvélinni ógleymdri. En skipstjórnarmenn standa í lyftingu undir berum himni, fylgjast með vinnubrögðum skipverja, siglingu skipsins og öllum sólar- og stjörnu- merkjum, rétt eins og fyrr á tímum. Þrefalt stýrishjól er einnig í lyftingu, og við það standa fjórir og stundum sex menn, hvernig sem viðrar. Sjókortin liggja á borði í litlu skýli fremst í lyfting- unni. Engel skipherra, von Allir í raðir. Whisky líka. aði hún. Nú ljómaði hún og skein í sínu gullna skarti, en hún var þögnuð og gaf ekki frá sér óm, hvernig sem í hana var blásið. * Að baki þessarar ævafornu sagnar er sá sannleikur falinn, að til eru tónar,. sem þagna, verðmæti sem fölna, deyja, þeg- ar gullið kemur of nærri þeim. Til eru menn, sem voru stór- ir í sinni fátækt en smækkuðu þegar auðsæld varð hlutskipti þeirra. Þá þagnaði hjarðpípan í velgengninni þótt hún.gæfi frá sér hinn fegursta óm meðan fá- tækur maður lék á hana. Þetta þekktu vorir heiðnu feð ur og létu oss spakmælið eft- ir: Margur verður af aurum api. Þetta er kuldalega sagt, en það er ekki ævinlega unnt að klæða sannleikann í silkikjól. íslendingar ha*fa komizt f kynni við fátæktina, borið hana öldum saman. Vér fögnum því að þetta er breytt. En samt er ástæða til að spyrna við fæti og skyggnast um. Yfir allan heim flæðir alda efnishyggju, og raunvísindin, tæknimenningin gefur þeirri öldu mátt til að hefja faldinn hátt. Þess er sjálfsagt von um þjóð, sem fram að síðustu tím um bjó við örbirgð, að hún fagni velgengni, sem hún þekkti ekki fyrr. En kunnum vér hóf? Kunnum vér tök hins fulltíða manns á breytingunum? Minnir ekki ofurkapp vort í kjaramálum á fálm óvitáns eft- ir peningi, sem er ekki gull, þótt hann glói, heldur verðlítil koparmynt? Öllum stéttum þjóðfélagsins virðist sú staðreynd orðin ljós, að síhækuð laun valda síhækk- andi verði lífsnauðsynja og rýrn andi gildi gjaldmiðils. Allir stjórnmálaflokkarnir viðurkenna að kjarabaráttan er orðin úrelt og kapphlaupið um krónu- fjöldann stoðar þá skammt, sem efnalega eru bezt settir í þjóð- félaginu, og gerir hlut hinna ; verri en áður. Samt verður kapp- hlaupið þeim mun ákafara, sem lífskjörin verða betri. Sennilega 1| vegna þess, að einstakir hópar vilja bæta sinn hag til samræm- ingar við kjör annarra. Gullið lokkar, freistar. Fyrir það verður ekki girt. En hvert stefnum vér þjóðarhag, ef hald- ið er lengra á þá braut, sem öllum virðist koma saman um að sé óvitans fálm en ekki föst og örugg tök hins fullveðja manns? Getur ekki svo farið, að höll velgengninnar hrynji eins og spilaborg, sem barn blæs óvarlega á? Sú geysibreyting, sem orðið hefir á lífskjörum víða um heim á síðustu áratugum, sú bylting, sem tæknimenningin hefir nú þegar valdið og mun valda í miklu ríkara mæli á næstu ára- tugum, ætti fátt eða ekkert að kenna oss fremur en það, að á öðru er mannkyni 20. aldar ekki meiri nauðsyn en dýpri samfélagshyggju og dýpri skiln- ingi á því, að tillitslaust og skefjalaust kapphlaup um kjör og hag er synd gegn samfélag- í þessum efnum eigum v mikið ólært. Gullið kallar. Gu ið freistar. Ljómi þess villir o sýn. Það er mikill lærdómur fól inn í helgisögninni af hjarðpíj Móse. Hún ómaði hin fegurs hjarðljóð í högum Midíanlanc en hún hljóðnaði, þagnaði, þe ar menn þöktu hana gulli. i ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.