Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 15. sept. 19S3 MORGU N BLAÐIÐ Kennsla Enska, þýzka, danska, franska, sænska, bókfærsla, reikningur, einkatímar, smáflokkar. Undirbúningur undir nám og ferðalög erlendis. Tala inn á segluband, framburðaræfingar, glósur, stíla, samtaisæfingar. Icelandic for forcigners. HARRY VILHELMSSON. Sími 1-82-28. — Haðarstíg 22. tINNRITUN í Barnaleikskólann í Golfskálanum fyrir 4ra—5 ára börn, fer fram mánudag og þriðju dag þ. 16. og 17. sept. kl. 10—12 f.h. Upplýsingar í sima 22096. Guðrún Jósteinsdóttir. BÍLAEIGENDUR Vetur fer í hönd. Hafið þér gert ráðstaíanir til þess að fá bílinn yðar RYÐVARINN fyrir veturinn? Ef ekki, pantið þá tíma hjá RYOVÍiRN GRENSASVEGI18 Sími 19945. Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir óskast nú þegar til starfa á verkstæði voru. Ákvæðisvinna — tímavinna. Aðeins reglusamir menn koma til greina. Uppl. gefnar á staðnum eða í síma 12691 og á kvöldin í síma 368. 8. Húsgagnaverzlun Reykjavlkur Brautarholti 2. Dagkrem styrkjandi og nærandL Púður-krem (make up) Hreinsunarkrem hreinsandi. Andliisvatn og maski Borðið að Hótel Skjaldbreið ódýr og góður matur. Morg- unverðarborð frá kl. 8—10,30 (Sjálfaf greiðsla). Reynið viðskiptin og þér sann færist. Hótel Skjaldbreið. BÍLASALA MATTHIASAR Höljatúni 2. — Sími 24540 Hefur bílinn Til gjafa Alltaf eykst úrvalið, það koma daglega nýjar vörur, vörur sem ekki fást annars staðar. Gjörið svo vel og skoðið. Þcrsteinn Bergmann Gjafavöruverzlunin. Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Sími 1-11-71 Þórshamri við Templarasund Skemmtileg íbúð Höfum til sölu skemmtilega, góða og vel með farna 3ja herbergja íbúð -{- herbergi í risi. Mikið geymslu rými fylgir íbúðinni. — Ibúðin er á hitaveitu- svæði á 3ju hæð (endaíbúð) í tiltölulega nýrri blokk á Melunum. — Fallegt útsýni. Upplýsingar gefa: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon, Tryggvagötu 8, símar: 1-1164 og 2-2801. KÖLD GALIÍANISERING borin á með pensli og myndar húð af 95% zinki. Rust-Anode, köld galvani- sering er mjög auðveld í notkun og er tilvalin á skip, stálbyggingar, vélar, bíla, þök og rennur, vatnsleiðsl- ur og allskonar geyma. Notið Rust-Anode, köldu galvaniseringuna og á- hyggjur yðar af ryði verða hverfandi. Fæst í sérverzlunum um land allt. ÍÉÉ Heildsölubirgðir: Pétur O. IMikulásson Vesturgötu 39. — Sími 201-10. Aðstoðarmaður Laghentur maður óskast til framtíðar- starfs við húsgagnaframleiðslu og önnur tilfallandi störf. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Bílpróf æskilegt. Uppl. gefnar á skrifstofu vorri að Brautar- holti 2. Húsgagnaverzlun Reykjavikur Brautarholti 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.