Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 22
255 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. sept. 1963 m FRÁ GEFJUiV TFRYLEIVE-TWFEDJAKKAR 30% terylene 65% ull 5% mohair Kirkjustræti. Jtthm Copco Loftþjöppur og hverskonar loftverkfæri fyrirliggjandi eða útveguð með stuttum fyrirvara. Einkaumboð fyrir: JltUtsCopco LAIMDSSIV1IÐJAIM Sími 20680 Samkomur Fíladelfía Bænadagur í Fíladelfíusöfn- uðinum í dag. Brauðið brotið kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Ásmundur Eiríksson talar. Einsöngur, tvísöngur. Fóm tekin vegna kirkju- byggingarinnar. Allir vel- komnir. HjálpræSisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Flokksforingjarnir stjórna. Kl. 16.30: Fjölskyidu- tími (stefnudagur sunnudaga- skólans). — Þátttakendur í „Æskulýðs-strengja-sveitar- mótinu“ syngja og spila. — „Sýning“. Öll fjölskyldan vel- komin. Kl. 20.30: Hjálpræðis- samkoma. Majór Driveklepp stjórnar. Kapt. Ástrós Jóns- dóttir talar. Æskulýðsstrengja sveitin tekur þátt. Allir vel- komnir. Almennar samkonrar Boðun fagnaðarerindisins Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12, Rvík, kl. 8 e.h. Húseign til sölu Fasteignin Öldugata 3, hér í borg, er til sölu. Mjög hentugur framtíðarstaður fyrir skrifstofur, læknastofur o. fl. — Tilboð óskast í eignina. Frekari upplýsingar fást hjá undirrituðum: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon, Tryggvagötu 8, símar: 1-1164 og 2-2801. FRAMTÍOARSTARF Verzlunarstjóri óskast Gott kaup — Frítt húsnæði. Viljum ráða strax verzlunarstjóra til kaupfélags á Norðurlandi. — Umsækjandi þarf að hafa reynsíu af verzlunarstjórn og innkaupum. — Nánari upp- lýsingar gefur Starfsmannastjóri SÍS, Jón Arnþórs- son, i®|jiþandshúsinu, Reykjavík. ; '. .. STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.