Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 8
ð MORCUNBLADIÐ Sunrrudagtrr 15. sept. 1963 Kuldaskórisir komnir aitur Litur: BRÚNN Staerðir: 29—32. Verð: Kr. 198,00. Loðfóðraðir Iram í tá. Litur: BRÚNN Stærðir: 24—33. Verð: Kr. 218,00. Loðfóðraðir fram í tá. Góðir skór gleðja eóð börn SKÖHÚSIÐ Hverfisgata 82. — Sími 11-7-88. Ódýr skemmtiferð til London-Amsterdam og Kaupmannahafnar Vegna skipaverkfallsins höfum við vegna áskorana ferðafólks ákveðið að efna til 12 daga ódýrrar skemmtiferðar með íslenzkum fararstjóra til Lond- on, Amsterdam og Kaupmannahafnar. Flogið verður til London 20. september og dvalið þrjá daga í London, þrjá daga í Amsterdam og fjóra daga í Kaupmannahöfn. Auk tveggja ferðadaga. Farið er með flugvélum milli landa. Dvalið á góðum hótelum og efnt til skemmtiferða um borgir og byggðir með þátttöku þeirra er óska. Þátttökukostnaður er kr. 10.850. Innifalið: Allar flugferðir og hótelkostnaður meðan dvalið er er- lendis. Islenzkur fararstjóri alla ferðina. Tilvalið tækifæri fyrir þá, sem vilja ódýran sumarauka í útlöndum. Síðustu sætunum ráðstafað eftir helgina. FERÐASKRIFSTOFAN SUNINIA Bankastræti 7. — Sími 16-400. Iðnaðarmenn — Húsbyggjendur PLVFA PROFIL KROSSVIÐUR er nú fáanlegur úr eftirfarandi viðartegundum: EIK, AFRORMOSIA, OREGON PINE, TEAK, FURU, MAHOGNI og LAUAN. PLYFA PROFIL er límdur með suðuheldu lími og gæðin eru I. flokks í öllu tilliti. PLIFA PROFIL er því hentugur bæði í úti- og innihurðir. PLYFA PROFIL er vandaðasta viðarveggklæðningio. Stærðir eru: 61x250, 203 og 183 cm. Hurðastærðin er: 91x203 cm. — Viðar- tegundir í hurðastærð eru: EIK, AFROMOSIA, OREGON PINE, MAHOGNL Verksmiðjan framleiðir krossviðinn með 15 mismunandi profilum. Notkun PLYFA PROFIL eykst stöðugt. — Kynnið yður PLYFA PROFIL. L PÁLL ÞORGEIRSSOIM Laugavegi 22. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Brœðraborg, Brœðraborgastíg r r Odýrar kvenmoccasínur Seljum næstu daga ódýrar kvenmokka- iínur meö gúmmísóla. — Verð kr. 139,00. Nýtízku húsgögn fyrir nýtízku heimili. Við bjóðum yður nýtízkulegasta hús- gagnaúrval landsins. Húsgögn af öllum verðflokkum. Húsgögn við allra hæfi. HÍBÝLAPRVÐI SÍMI 38177 HALLARMULA SKÓVAL Austurstræti 18. — Eymundsonarkjallara. Barnamúsíkskólinn í Bvík mun að venju taka til starfa í byrjun októbermán- aðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik, (sláttarhljóðfæri, blokkflauta, þver- flauta, gítar, fiðla, þíanó, mebaló, klarinett kné- fiðla og gígja). Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild: Kr. 700,00 l.'bekkur barnadeildar: — 1.100,00 2. bekkur barnadeildar: — 1.400,00 3. bekkur barnadeildar: — 1.400,00 Unglingadeild: — 1.600,00 INNRITUN nemenda/ í forskóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk barnadeildar (8—10 ára börn) fer fram alla virka daga kl. 17—19 á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg. SKÓLGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um skóla- vist, gefi sig fram sem fyrst. Þeir sem þegar hafa sótt um, greiði skólagjaldið sem fyrst. BARNAMÚSÍKSKÓLINN Sími 2-31-91. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.