Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 21
Sunnudagur 13. scpt. 1963 MORGU N BLAÐIÐ 21 HÓTEL VALHÖLL Þingvölium tilkynnir Opið til Septemberloka HQTEL VMHQLL Spónaplötur frá Noregi „LUMBERSPON“ frá Henry Johansen Lumber Co. A/S. Kristiansand S, Noregi. Plötustærð: 10 mm Útsöluverð pr. ferm. Kr. 68,40 13 nim Útsöluverð pr. ferm. — 82,30 122x366 cm 16 mm Útsöluverð pr. ferm. — 96,40 19 mm Útsöluverð pr. ferm. — 111,40 Þetta er lægsta verð á spónaplötum hér og þó er um I. ftokks vöru að ræða. Útvega leyfishöfum plöturnar beint frá verksmiðju og sömuleiðis ýmsar teg. af krossviði (furu, limba, ilomba og gaboon) og húsgagnaplötur, á hagstæðu verði. PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22. Sjón en sögu ríkari WASHES brightest er sögu ríkari-þér hafió aldrei séð hvitt lín jafn hvítt. Aldrei séó litina jafn skæra. Reynió sjálf og sannfærizt. OMO sþarar þvottaefnid OMO er kröftugra en önnur þvottaefni, og þar sem þér notið minna magn, er OMO notadrýgra. Reyniö sjálf og sannfærizt! hvítasta þvottinum! K-omo itjlic-fc Tríó Magnúsar Péturssonar Tríó Árna Schevings, með söngvaranum Colin Porter skemmta í kvöld. Söngkonan OTHELLA DALLAS skemmtir í kvöld. Simi 35936 EVA DANNE TÓNAR og GARÐAR skemmta í kvöld.- Breiðflrðingabúð Gömlu dansarnir niðri í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Nýju dansarnir uppi Opið milli sala. SÓLÓ-sextett og RÚNAR Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. Til sölu nokkrar Volkswagen bifreiðar árg. 1962 og 1963. Bifreiðarnar eru til sýnis á laugardag og sunnudag. ALMENNA BIFREIÐALEIGAN H.F. Klapparstíg 40 — Sími 13776. Enska SÍÐASTA VIKA INNRITUNAR. Enska fyrir byrjendur. F ramhaldsf lokkar. Samtalsflokkar hjá enskum kennurum. Enskar smásögur. Sérstakir málfræðiflokkar. Enskar bréfaskriftir. Síðdegistímar fyrir þá sem þess óska. Tveir tímar saman fyrir þá, sem þess óska. ENSKUKENNSLA FYRIR BÖRN Hin vinsælu enskunámskeið barnanna hefjast 9. október. Enskur kennari. — Ekkert heimanám. Sérstakir flokkar fyrir börn í gagnfræðaskólum, sem vilja læra talmál hjá Englendingi. Þetta er mjög mikilvæg viðbót við skyldunámið. Fátt er eins nauðsynlegt og að kunna ensku. — Og hvergi er auðveldara að læra ensku en í Mála- skólanum MÍMI. Skrifstofan er opin kl. 1—7 e.h. Málaskólinn MÍIKIR Haínarstræti 15. — (Simi 22865). SI-SLETT P0PLIN ( N0-IR0M) MIMERVAcÆ^te>r STRAUNL NG ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.