Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 17
Surtnudagur 15. sept. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 17 Selfoss og nágrennl Fatamarkaður verður haldinn i Bíóskálanum þriðjudaginn 17. september tíl fimmtudagsins 19. september. Allskonar herra-, dömu- og barnafatnaður og ýmsar vörur með miklum afslætti. • * Verzlun 8. O. Olafsson Selfossi. Iðnaðarhúsnœði Höfum verið beðnir um að selja trésmíðaverkstæði, sem staðsett er á mjög góðum stað í Kópavogi. — Mjög hentugt fyrir 2 samhenta smiði. Frekari upplýsingar fást hjá undirrituðum: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon, Tryggvagötu 8, símar: 1-1164 og 2-2801. Skrifstofumaður Viljum ráða til okkar hæfan ungan skrifstofumann með bókhaldskunnáttu. — Gott framtíðarstarf fyrir góðan mann. Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon, Tryggvagötu 8, símar: 1-1164 og 2-2801. Amerísk Epoxy-málning „MAGUIRE“ EPOXY MÁLNING er tvíefna epoxy resin húðun, sem uppfyllir á hinn fullkomnasta hátt þau skilyrði, sem vænta má af úrvals málningu. „MAGUIRE" EPOXY MÁLNING er notuð sem húðun og slitlag á gólfum, veggjum, vélum og verk- færum og yfirhöfuð þar sem gera þarf alveg sér- stakar kröfur til slitþols og viðnáms gegn kemiskum efnum. Hún er jafnt nothæf til innanhúss- sem ut- anhúss málijingar. „MAGUIRE“ EPOXY MÁLNING hefur þessa kosti: Ágæt viðloðun — Unnt að bera á við lágt hita- stig, 4V2°C eða jafnvel lægra — Mikið þanþol, málningarhúðin getur svignað án þess að springa — Þolir stöðugar veðurlagsbreytingar frá frosti til þíðviðris — Frábært viðnám gegn kem iskum efnum, umferð og núningi — Gólf, sem máluð eru með „Maguire“ Epoxy málningu eru ekki hál — Engin eiturefni — Einföld í blöndun og notkun. ,,MAGUIRE“ EPOXY MÁLNING hefur víðtækan sparnað í för með sér á löngum tíma, sem fyrst og fremst stafar af því úrvals epoxy resin bindiefni, er hún inniheldur, sem tryggir fúllkomna þakningu og bindingu. FYRIRLIGGJANDI HJÁ: Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. FÁLKIIMN HF Laugavegi 24. — Keykjavík. ÖRUGG VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA. málmfyllingu. Við höfum 3 ára reynslu í málm- fyllingu: Sveifarása, Kvistása og hverskonar öxla EGILL VILHJÁLMSSOIM HF. Laugavegi 118. — Sími 22240. 5 manna fjölskyldubifreið. BJARTUR ÞÆGILEGUR VANDAÐUR SPARNEYTINN KOMIÐ OG SKOÐIÐ Hr) PRINZINN Höfum á að skipa fag- lærðum mönnum í METCO-málmfyll- ingin er þekktasta málmfylliaðferðin á amerískum markaði. Höfum málmfyllt # yfir 500 sveifarása. Látið vana fag- menn því annast verkið. Árgerð 1964 VERÐ kr. 124.200.— - ALLT Á SAMA STAÐ - GERLM ÓINiOTHÆFA HLIJTI SEM IMVJA MEÐ Metco málmfylling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.