Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 11
' Sunnudagúr 15. sept. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 11 til GLASGOW á 2 tímum til MEVV VORK á 5*A tfma Fyrstu þoturnar í óæflun um Island Áætlunarflug vikulega alla miðvikudaga — m’ðvikudagsmorgun kl. 08.30 frá Keflavík — í Glasgow kl. 11. 30 og London kl. 13.20 — miðvikudagskvöld kl. 19.40 frá Keflavík, í New York kl. 21.35 (staðartími) Fastar áætlunarferðir með þotum á milli New York og London með viðkomu í Keflavík hefjast mið- vikudaginn 2. oklóber. Nú verða í fyrsta skipti hinar hraðfleygu og þægi- legu ,,Pan Am Jet Clipper“ í föstu áætlunarflugi til og frá íslandi. INNFLYTJENDUR — tJTFLYTJENDUR Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á því, að vörurými er ávallt nóg í „Pan Am Jet Clipper“ — til og frá íslandi. Með þessum glæsilegu farkostum er hægt að ferðast mjög ódýrt — t. d. bjóðum við sérstakan afslátt jieim er dveljast stuttan tíma í USA eða Evrópu: Keflavík — New York — Keflavík kr 10.197.00 ef ferðin hefst á tímabilinu 2. okt. ’63—31. marz ,64 .....og tekur 21 dag eða skemur. Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522.00 ef ferðin hefst í október 62...og tekur 30 daga eða skemur. LEITIÐ UPPLYSIIMGA - ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐALUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS G. HELGASON & MELSTEÐ H.F. Hafnarstræti 19 — Símar: 10 275 — 1 1644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.