Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. sept. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason verður fjarverandi frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill. Bjarni Bjarnason. Axel Blöndal verður fjarverandi 5. ceptember til 9. október. Staðgengill er Jón G. Hallgrímsson, Laugaveg 36, viðtalstími 13:30—14.30 nema miðviku daga kl. 17—18, símaviðtalstími 12:30 til 13. í síma 24948. Bjarni Jónsson verður fjarverandi frá 1. ágúst um óákveðinn tíma. Stað- gengill er Ragnar Arinbjarnar. Eggert Steinþórsson verður fjarver- endi frá 6. september um óákveðinn tíma. Staðgengill er Magnús Ólafsson. Guðmundur Eyjólfsson verður fjar- verandi til 7. október. Staðgengill er Erlingur l>orsteinsson. Halldór Arinbjarnar verðui fjarver- «ndi 4. sept. til 21. sept. Staðgengill er Víkingur H. Arnórsson. Hannes Finnbogason verður fjar- verandi 26. ágúst til 9 september. Staðgengill er Víkingur Arnórsson. Hannes Þórarinsson verðui fjarver- •ndi til septemberloka. Staðgengill er Bagnar Arinbjarnar. Jakob Jónasson verður fjarverandi fra 20. ágúst um oákveðinn tima. Jon K. Jóhannsson sjúkrahúslækn- ir í Keflavík verður fjarverandi um óákveðinn tííma. Staðgengill er Arnbjörn ólafsson. Jónas Sveinsson verður fjarverandi til 15. september. StaðgengiL Haukur Jónasson, sími 11228. Karl Jónsson er fjarverandi frá 29. 6 um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kjartan Magnússon, Túngötu 3. sima- Viðtalstími ki. 12:30—13 1 sima 23468. Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7, verður fjarverandi til 15. september Staðgengill er Hulda Sveinsson. Ricbard Thors verður fjarverandi fra 1. ágúst i 5 vikur. Sigmundur Magnússon verður fjar- verandi til 8. september. Stefán Bogason verður fjarveranii Sveinn Pétursson verður fjarver- frí 2.—15. september. Staðgengill Jó- hannes Björnsson. andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kristján Sveinsson. Valtýr Albertssou verður fjarver- andi frá 19. ágúst til 9. október. Stað- gengill Ragnar Annbjarnai Pórður Möller verður fiarverandi SUMARSÝNINGIN í Ásgríms safni sem opnuð var 26. maí s.l. stendur aðeins yfir í 4 daga enrnþá. Lýkur henni sunnu- daginn 22. september. Safnið verður þá lokað í % mánuð meðan komið er fyrir nýrri sýningu, sem er sú 10. í röð- inni síðan safnið var opnað. Verður sú sýning opnuð sunnu daginn 6. októfoer. Þessi sýning sem nú er að ljúka hefur í sumar verið sótt af fjölda erlendra gesta. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá 16. ágúst í 3. vikur. Staðgengill Úlfur Ragnarsson. Viðtalstími að Kleppi 1—3. Síml 38160. Rórður Þórðarson .læknir fjarv. frá 6. þm. til 23. sept. staðg. Haukur Arnason, Austurstræti 4. Viðtalstimi 2—4 'laugardaga 1. til 2. Sími 13232. Söfnin ÁRBÆJ ARSAFN er opið daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, laugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—1-6. LISTASAFN ISLANDS er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum ni. 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla daga kl. 1-7 nema laugardaga kl. 1-3. ÁSGRÍMSSAFN, BergsíaðastræU 74, er opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAF er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK- URBORGAR, sirtil 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—1C alla virka daga nema laugardaga 1—4 Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarð] 34 opið 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvaliagötu 16 opif 5-30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opif 16—19 alla virka daga nema laugar- daga. Ameríska Bókasafnið 1 Bændahöll- höllinni við Hagatorg opið mánudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21 þriðjudaga og fimmtud.aga kl. 10—18 Strætisvagnaleiðir: 24, 1, 16, 17. NÚ er langt komiff að rífa húsiff í Lækjarbotnum, eða á Lögbergi, eins og þaff hefur almennt veriff nefnt á seinni árum. Myndin er tekin síðasta sunnudag, og þá var unniff af kappi. Ljós- myndari blaffsins fór austur fyrir fjall skömmu eftir hádegi, og þegar hann kom í bæinn á sjötta tímanum, má segja aff búiff hafi veriff aff rífa heila hæff. (Ljósm. Sv. Þ.). i Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi er væntanleg til Rvíkur í dag ki. 16:55 frá Bergen, Osló og Kaup- mannahöfn. Skýfaxi fer til Glasgow ©g Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Væntanleg aftur til Rvíkur kr. 22:40 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),- Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Kópa- akers, Þórshafnar og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá London 12. þm. til Stettin. Brúarfoss kom til Rvíkur 4. þm. frá NY. Dettifoss fór frá Dublin 4. þm. til NY. Fjallfoss fer frá Leith 13. þm. til Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 12. þm. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 14. þm. til Leith ©g Rvíkur. Lagarfoss fer frá Pieters- arri 16. þm. til Helsinki og Turku. Mánafoss kom til Álborg 14. þm. frá Gautaborg. Reykjafoss kom til Rvík- vir 3. þm. frá Rotterdam og Hull. Sel- foss fór frá Hamborg 13. þm. til Dubl- in og NY. Tröllafoss fór frá Antwerp- en 14. þm t.li Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Siglu- firði 13. þm. til Lysekil, Gautabörgar ©g Stockholm. Eimskipaf élag Reykjavíkur h.f.: Katla hefur væntanlega farið frá Harlingen í gærkveldi til London. Askja kemur til Vestmannaeyja i dag. Hafskip h.f: Laxá fór frá Riga 10. þ.m. til Eskifjarðar. Rangá er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangjökull er i Rvík. LangjökuU er í Rvík. Vatnajökull fór 1 gærkvöldi frá ísafirö' áleiöis Ui Gíoucester U.S.A. ÍSLAND í augum FERÐAMAIViNS raunverulega gift, en þau hafa verið trúlofuð í 23 ár.w Vindáshlíð K F U M HLÍÐARKAFFI verður selt í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2B í dag, sunnudag 15. sept., til ágóða fyrir starfið í Vindáshlíð. — Kaffisalan hefst kl. 3 e.h. Einnig verðui veitt eftir samkomu í kvöld. — Komið og drekkið síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur. Stjórnin. 2-4 Eierb. ibúð 'óskast TIL LEIGU. —SÍMI 20045. KSÍ ÍSÍ ÍBH BIKARKEPPNIN í dag kl. 2 keppa á Hafnarfjarðarvelli )BH og í B V Mótanefnd Gumli Eandakotsspítalinn er til sölu og niðurrifs. Óskað er eftir tilboðum. Frekari upplýsingar fást hjá undirrituðum: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magmisson, Tryggvagötu 8, símar: 1-1164 og 2-2801. Bifreiðavöruverzlun Duglegur og reglusamur maður með margra ára reynslu í innkaupum á bifreiðavarahlutum, óskar eftir vellaunuðu starfi. Mætti vera úti á landi. — Tilboð merkt: „Trúnðarmál — 3161“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. sept. 1963. Stór rennibekkur til sölu Lengd milli odda 3600 mm. Hæð ,,centrums“ yfir væng 235 eða 305 mm. Hæð „centrums“ yfir sleða 145 eða 220 mm. — Bekkurinn er reimdrifinn og hefur gearkassa á sleðafærslu. KEILIR HF. Sími 3-45-50. Blikksmiðir og aðstoðarmenn Ó S K A s T . Blíkksmiðjan SÖRLI s.f. Hringbraut 121. — Simi 10712. 99Vara-Forseta umslögin44 í tilefni af komu Lyndon B. Johnson hafa verið gefin út sérstök umslög til minningar um heimsókn hans. Umslögin eru tölusett (1500). Verð á umslögunum kr. 5,00 og verða aðeins til sölu á því verði á morg- un (heimsóknardag). Fólki skal bent á Stjórnarráðs- frímerkin til álímingar. FRÍMERKJASALAN, Lækjargötu 6A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.