Morgunblaðið - 15.09.1963, Page 4

Morgunblaðið - 15.09.1963, Page 4
4 MOn$UNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. sept. 1963 Gardínubúðin Plastborðctúkar, hálf virði. Gardínubúðin, Laugav. 28. Keflavík — Suðurnes Athygli viðskiptavina okk- I ar skal vakin á því, að framvegis höfum við að- setur á Bifreiðastöð Kefla- j víkur. Sími 1268. Sendibilastöð Suðurnesja. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast fyr- ir 1. október. Fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar í | • síma 23717. Keflavík Óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef j óskað er. — Uppl. í síma 1274 og 1476. Einbýlishús á eignarlóð í Þingholtunum til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 12267 og 11514. Keflavík Vantar stúlku til afgreiðslu starfa strax. Sölvabúð Simi 1530 og 1256. Hettukápur Vatt og loðfóðraðar poplin hettukápur, kr. 690,-. Ninon hf, Ingólfsstræti 8. Terylene kápur Nýkomnar vandaðar Terylene kápur. Tízkulitir. Ninon hf, Ingólfsstræti 8. Stretch buxur Stretch buxur, 15 litir frá kr. 590,-. Ninon hf, Ingólfsstræti 8. Einhleypan mann vantar litla íbúð. Innrétt- ing á húsnæði kemur til greina. Má vera í Kópa- vogi. Sími 15577. Ráðskona óskast norður í Húnavatnssýslu. Uppl. í síma 50543. íbúð óskast 4ra herb. íbúð óskast fyrir einn af starfsmönnum okk- ar nú þegar eða fyrir 1. október. Aðventistar á íslandi. Sími 13899. Danskur maður óskar eftir 1—2 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 16208. í dag .er sunnudagur X5. september. 258. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 04:52. ' SíðdegisHæði er kl. 17:11. Næturvörður í Reykjavík vik- una 14.—21. september er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 14.—21. september er Bragi Guðmundsson, simi 50538. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Sími 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 >augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara t síma 10000. FKEfTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 3 = 1459168 = Kvm. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 145917814 j l.O.O.F. 10 = 145916814 = Spkv. IHÍBIil Hlíðarstúlkur KFUK efna til kaffi- sölu á morgun (sunnudag) frá kl. 3 e.h. Nánar auglýst í sunnudagsblað- inu. Kvenfélag Lágafellssóknar. Félags konur, munið sýnikennsluna í með- ferð og geymslu græmnetis að Hlé- garði þriðjudagskvöldið 17. september n.k. kl. 8.45. Adda Geirsdóttir, hús- mæðrakennari, annast fræðsluna. Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs fást í Bókabúð ísafoldar, Austur- stræti 8 Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. Skoðanabeiðnum er veitt móttaka daglega kl. 2—4 nema laugardaga í síma 10269. Minningarspjöld Hallgrímskirkju i Reykjavik fást í Verzlun Halldóru Ol- afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Akrakirkju fást hjá Steinunni Heigadóttur Lindargötu 13 A. Samkoma í Keflavíkurkirkju, hópur fólks úr Reykjavík heldur samkomu í Keflavikurkirkju kl. 5 i dag. Kristni- boðssambandið. MESSUR Dómkirkjan: Messa kl. 11. sr. Óskar J. Þorláksson. Ellilieimilið: Messa kl. 2. Sr. Bragi Friðriksson predikar. Heimilisprest- urinn. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. sr, Gunnar Árnason. Laugar neskirk ja: Messa í dag kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Píánókennsla Byrjaður að kenna. Sími 33016. Aage Lorange, Laug arnesvegi 47. ATHUGIÐ! að borið saman við útoreiðslu er langtum ódyrara að augiysa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. 95 ára er í dag Sigríður Bjarna dóttir, sjúkradeild Hrafnistu. hvort nuddlæknir sé ekki eins konar stroku- maður. Frú Marta Magnússon, Wild- ersgade 52 í Kaupmannahöfn, ekkja Sveins Magnússonar, kaup- manns er sjötug í dag. þekktur myndarmaður, Einar Einarsson („í Lindinni“) 55 ára afmæli. Einar hefur siglt, ýmist sem stýrimaður eða skipstjóri, um öll heimsins höf. Nú er hann búsettur í Kaupmannahöfn. Hann er kvæntur danskri ágætiskonu og reka þau matvöruverzlun í Höfn. Ekki hefur Einar þó sagt skilið við sjóinn með öllu. Síðast var hann hér í ferð í sumar sem skipstjóri á nýju skipi, sem var á leið til Grænlands. Vinir Einars og kunningjar senda honum hugheilar afmælis- kveðjur. ' E. + J. Laugardaginn 7. þm. voru gef- in saman í hjónaband af séra Arngrimi Jónssyni í Odda ungfrú Eygló Jónsdóttir, Selalæk á Rangárvöllum, og Bragi Haralds- son, húsasmíðanemi, Brautar- holti í Skagafirði. Heimili þeirra verður að Freyjugötu 17 á Sauð- árkróki. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sonja Guðlaugs- dóttir, símamær í Ólafsvík, og Helgi Kristjánsson, Ferjubakka, Borgarfirði. ÓÓÓÓÓÓÓtlÚ Þann 12. þm. opinberuðu trú- lofun sína Guðrún Guðmunds- dóttir, hjúkrunarkona, Hólmgarði 2, og Þorvaldur Thoroddsen, að- stoðarmaður hjá Atvinnudeild Háskólans, Strandgötu 71 í Hafn- arfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína frk. Sigurlaug Jónsdóttir Grenimel 13 og Ingibjörn Haf- steinsson, Kaplaskjólsveg 64. ^ ^ Vfirlýsing frá Mjólkursamsölunni Fimmtudaginn 12 þ.m. urðu þau mistök í Mjólkurstöðinni að nokkrar hyrnur voru fylltar vatni og einnig blandaðist það litlu magni af mjólk. Mistök þessi komu ekki 1 ljós fyrr en búið var að selja hyrnurnar en þá voru strax gerðar ráðstafanir til að taka úr umferð allar hyrnur, sem mögulegt var að vatn hefði blandazt i, og að þeim kaupendum, sem höfðu fengið slíkar hyrnur væri bættur skað inn. Mjólkursamsalan biður afsökunar á þessu óhappi og ráðstafanir hafa ver« ið gerðar til að slík mistök komt ekki fyrir aftur. Mjólkursamsalan morgun 16. sept. á ■ 1 ÞAÐ hvarflaði inu, sem stóð að báðir lífs af. Fallhiífahermaður ætl- aði að stökkva út úr lítilli tví- þekju flugvél yfir litium flug-| velli hjá Fejorgue í Suður- Frakklandi. Hann var rétt að S búa sig undir að stökkva, ar fallhlífin af tilviljun opnað i ist og rykkti honum aftur með f vélinni. Hann flæktist í stýri flugvélarinnar, festist við það : og sleit það loks af vélinni, en ! þó héldu vírarnir þannig að 1 stýrið hékk í þeim. steyptist stjórnlaus jarðar, og flugmaðurinn komst ekki út. Fallhlífarherma inn Chionni, missti þó ekki i kjarkinn, heldur opnaði vara- fallhlíf. sem hann bar á brjóst : inu, og tilraun hans har ár-; angur. Hangandi í tveimur fallhlíf- : unum svifu flugvélin, fallhlíf \ arstökkvarinn og flugmaður- inn - ef til viii ekki glæsi- , lega, en að minnsta kosti ekki r ............................. * ' .......... á neinum lífshættuicpum: hraða — til jarðar. Flugmað- urinn fótbraut sig í lending- unni, sem var kannski nokkuð harkaleg, en Chionni, slapp með nokkrar skrámur. Aðeins flugvélin var ónýt. — Lagið yðar er aflett, text- [ inn hryllilegur og þetta hefur allt verið kyrjað þúsund sinnum áður — svo þetta ætti að hafa 1 [ alla möguleika á að verða met- söluplata í ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.